Morgunblaðið - 07.10.1987, Page 31

Morgunblaðið - 07.10.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 31 Reuter Shevardnadze í Uruguay Edvard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sem ferðast hefur um Suður-Ameríku að undanfömu, kom á mánu- dag- til Uruguay þar sem hann dvaldist þar til i morgun, en þaðan heldur hann heimleiðis með viðkomu á Kúbu. t Uruguay sem annars staðar gagnrýndi Shevardnadze nyög þá vexti, sem lagðir eru á lán þau er Suður-Ameríkuríkin hafa tekið og eiga nú í stökustu vandræðum með að greiða. Tók Shevardnadze undir rök þeirra, sem viþ'a að ríkin bindi endurgreiðslur sínar við fastan hundraðshluta af útflutningstekjum. Á meðfylgjandi mynd má sjá Julio Sanguinetti, forseta Uruguay, taka á móti utanríkis- ráðherranum. Mál PLO rædd á leiðtoga- fundi araba í Amman? Túnis, Reuter. YASSIR Arafat, leiðtogi Frelsis- samtaka Palestinumanna, krefst þess, að málefni Palestínumanna verði sett formlega á dagskrá leiðtogafundar Arababandalags- ins, sem verður i Amman í Jórdanfu f næsta mánuði. Upp- haflega var meiningin að ræða einungis strfð írans og íraks og ástandið á Persaflóa. Þar sem ekki er samstaða meðal araba- þjóða um það mál er talið, að nokkrir leiðtogar væru tílleiðan- legir að koma á fnndinn ef fleira en strfðið er á dagskránni. Yassir Arafat segir því að með þessu gætu og samtökin slegið tvær flugur í einu höggi. Erfítt hafí ver- ið að fá æðstu tnenn sumra araba- ríkja til að fjalla um Palestfnumálið og því fyndist honum það umtals- verður áfangi ef það yrði rætt nú. Fundurinn hefst í Amman þann 8. nóvember og er hans beðið með eftirvæntingu, að því er Reuter- fréttastofan segir. Hussein Jórd- aníukonungur er sagður hafa mikinn áhuga á að sem flestir leið- togar arabalandanna komi til fundarins og um tfma hafí litið út fyrir, að Sýrlendingar og Líbýu- menn ætluðu að hundsa hann. Enn sé ekki ljóst hvort þeir sendi full- trúa sína, en með því að hafa fleira á dagskránni séu meiri líkur á að forystumenn viðkomandi ríkja sýni samstarfsvilja. Arafat setti kröfuna fram í ræðu sem hann flutti á fundi miðnefndar samtakanna. Auðheyrt var af máli hans, að hann hafí þreifað fyrir sér hjá Hussein Jórdaníukonungi og ýmsum öðrum leiðtogum, áður en hann setti hana fram. Bflar sem vatnselgurinn hreif með sér nærri Barcelona. Rcuter Hlviðri á Spání Barcelona, Reuter. AÐ MINNSTA kosti 11 manns týndu lífi á Spáni um helgina er úrhellisrigning og hvassviðri gekk yfir austur- og norðurhluta landsins. Ár flæddu viða yfir bakka sína og vegir urðu flug- hálir vegna bleytu. í ferðamannabæjum í norðaust- ur-héruðum Spánar og á Mallorka drukknuðu ferðamenn, sem lögðust til sunds í sjónum. Nokkurra er saknað og er talið að sjóir hafí hrifs- .ð<j B'guri mtúlári fno að þá á haf út. Um 250 fjölskyldur í bænum Besos í Katalóníu-héraði misstu heimili sín og halda nú til á hótelum. Stormarnir hafa einnig valdið miklum skemmdum á uppskeru. Ekki er vitað hversu mikið tjónið er, en bæði skemmdust ávextir og hrísgijón. í Valencia, sem framleið- ir stærstan hluta af appelsínum á Spáni, er stór hluti uppskeru ónýt- ur. Appelsínu- og hrísgijónaupp- skeran hefst í næsta mánuði. öb lií galnvEf'Ujm ntnnolá íövbb go Filippseyjar: Komið í veff fyrir uppreisn " O «7 JL JL Manila, Reuter. TUTTUGU óbreyttir borgarar og hermenn sem, hliðhollir eru Ferdinandi Marcos fyrrum for- seta Filippseyja, voru handteknir í Manila höfuðborg Filippseyja i gær. Mfldll viðbúnaður hefur verið á vegum hersins f höfuð- borginni að undanfömu. Talið er að tekist hafi að koma í veg fyrir uppreisnartilraun gegn Corason Aquino forseta, sem hefur verið í bígerð. Biaðafulltrúi lögreglunnar í Man- ila, Juanito Lagasca, sagði blaða- mönnum að samsærismennimir hefðu verið teknir I áhlaupi á nokk- ur hús f borginni þar sem gmnur hefði leikjð á að þeir hefðust við. Lagasca sagði að hermennimir hefðu vonast til að fá stuðning við uppreisnartilraun frá Gregorio „Gringo" Honasan, sem gerði upp- reisnartilraun í sfðasta mánuði. Ástandið í höfuðborginni líktist hemaðarástandi þegar herinn réðst til atlögu við samsærismennina. óku hersveitir um með vælandi sírenur og vopnaðir hermenn þustu til varðstöðva víða um borgina, meðal annars var öflugur vörður við forsetahöllina. S 19.10, PÚ KYNNIST STYRIKERFI EINKATOLV- UNNAR OG MÖGULEIKUM PESS Námskeiðið er gagntegt hverjum þeim sem notar einkatölvu og mikil þörfer á að a.m.k. einn starfs- maður á hverjum vinnustað hafi þá þekkingu sem hér er boðin. EFNI: • Hlutverk stýrikerfa • Innbyggðar skipanir og hjálparforrit • Notkun skipanaskráa • Pípur, síur og té • Skráarkerfi MS-DOS og greinar þess • Stýriforrit fyrir jaðartæki • Uppsetning nýrra forrita • Afritataka og daglegur rekstur. LEIÐBEINANDI: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 19.-22. okt. kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15 ■nmQBBi SE RITVINNSLA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG, ÁTT ÞÚ ERINDI VIÐ WORD KERFIÐ, eitt hið öflugasta og mest notaða hérlendis. Word kerfið inniheldur m.a. sjálfvirkt efnisyfirlit og atriðaskrá. í því má vinna samtímis á 7 mismunandi skrár. EFNI: • Skipanir ritvinnslukerfisins. • Uppsetning skjala og bréfa. • Sjálfvirkt efnisyfirlit og atriðaskrá. • íslenskir staðlar. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUR: 19.-22. okt. kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15 FJALLAÐ ER UM TENGINGU VIÐ GAGNABANKA, UPPLÝSINGAVEITUR OG TELEXPJÓNUSTU EFNI: • Tenging einmenningstölvu við gagnanetið • Tölvuráðstefnur • Tölvuþing • Frétta-, auglýsinga- og upplýsingamiðlar • Kostnaðarútreikningar • Notkun gagnabanka til öflunar viðskiptasambanda. LEIÐBEINANDI: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur TÍMI OG STAÐUR: 19.-21. okt. kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15 M AÐ LJÚKA f. WORD FRAMHALD 12.-14. OKT. MS DOS FRAMHALD12,-15. OKT. Stjórnundrfelag íslðnds hassri ií 01911 airmvri gO„ oínóin&bííi/ ó& nin >bnoJ 1 ÖB(J ibBjbíærí lUDildJY^n líí BfL&jÓVli go Oi^jfii -öb BÖÍ9T$ öfi fifou(j[ Öfi öiv jafiird

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.