Morgunblaðið - 07.10.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.10.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólmavík Atvinna Atvinna óskast Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Smiði og verkafólk vantar til starfa sem fyrst. Kyn og aldur skiptir ekki máli. Trésmiðja B.Ó., Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Er tvítug með stúdentspróf og reynslu í þjón- ustustörfum. Óska eftir mikilli og vel borgaðri vinnu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 3635“. JRtfgmiÞIiiMfe Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 31166 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. fHtfgmifcltifelfr Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Garðabær Blaðbera vantar í Bæjargil, Brúarflöt og Bakkaflöt. Upplýsingar í síma 656146. Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax. Vinnutími fyrir hádegi og tvo daga eftir hádegi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. BÍLABORG HF. Óskum eftir að ráða: a. Bifvélavirkja. b. Bílasmiði. c. Ungan, lagtækan mann til að annast smá- viðgerðir og viðhald ásamt viðgerðum á framrúðum með NOVOBOND-tækni. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju og glæsi- legu húsi. Upplýsingar gefa Sigurður Óskarsson eða Karl Sigurðsson í síma 681299. Kranamaður Vantar nú þegar kranamann á byggingarkrana. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. fPSteintakhf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91)-3 4788 & (91 >-685583 VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Vélvirki Járnamenn Viljum ráða vana járnamenn við framkvæmd- ir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671691. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík. Hugbúnaðar- og tölvufyrirtæki ath! Ungur Bandaríkjamaður óskar eftir atvinnu á íslandi. Er menntaður tölvuforritari. Upplýsingar í símum 623820 og 623821 á skrifstofutíma fram til 10/10. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á Sigurjón Arnlaugsson HF-210, sem fer á línuveiðar. Upplýsingar í símum 53853 og 52376, eða um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn. Hafnarhvoli v/ Tryqqvagötu. Matvælafræðingur - meinatæknir Sölustofnun lagmetis óskar eftir að ráða of- angreinda aðila til starfa við nýstofnaða tæknideild sína. 1. Óskað er eftir matvælafræðingi með nokkra starfsreynslu og sem getur unnið sjálfstætt. Helstu störf hans yrðu: - Vöruþróun. - Aðstoð við framleiðendur. - Gæðastýring. í starfi sínu mun matvælafræðingurinn hafa mikil samskipti við ýmsa utanaðkom- andi aðila erlendis sem innanlands. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fljót- lega a.m.k. að hluta. 2. Óskað er eftir meinatækni, sem getur unnið sjálfstætt. Starfsreynsla æskileg. Helstu störf hans yrðu: - Framkvæmd rannsókna og eftirlit með lagmeti til útflutnings. í starfi sínu mun rannsóknamaðurinn hafa mikil samskipti við aðrar rannsóknastofn- anir s.s. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Viðkomandi mun hljóta starfsþjálfun í byrjun. Æskilegt er að hann geti hafið störf eigi síðar en um nk. áramót. Upplýsingar um störfin veitir Garðar Sverris- son, forstöðumaður tæknideildar. Umsókn- um skal skilað fyrir 19. okt. nk. Sölustofnun lagmetis, Síðumúla 37, Reykjavik. ICEL4ND UflTER$ Vélvirki óskar eftir vinnu. Helst úti á landi. Skilyrði að húsnæði sé fyrir hendi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. mekrt: „V - 6116“. Starfskraftur óskast Óskum að ráða hressan starfskraft til starfa í kaffistofu í miðbænum. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 25640. Sjúkrahús Akraness Lausar stöður 1. Staða læknaritara. 2. Staða sjúkraþjálfara. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 20. október nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Afgreiðslustörf Óskum að ráða starfsfólk í hálfsdagsstörf. Upplýsingar á staðnum eftir hádegi í dag og næstu daga. Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT4 108 REYKJAVÍK ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður: Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B. Lyflækningadeild l-A. Gjörgæslu. Barnadeild. Móttökudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing vantar til afleys- inga. Sjúkraliða vantar á eftirtaldar.deildir: Handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B. Lyflækningadeild l-A. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600-300, frá kl. 09.00-16.00 alla virka daga. Læknaritari óskast. Upplýsingar gefur yfir- ritari í síma 19600-261. Fólk óskast til ræstinga. Möguleiki á að tveir aðilar skipti með sér vakt þannig: Vinni 2 daga aðra vikuna og 3 hina. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259 frá kl. 10.00-14.00 alla virka daga. Fóstra óskast á barnaheimilið Litlakot. Það er staðsett á spítalalóðinni og er því mið- svæðis í borginni. Við erum fjórar sem gætum 18 barna á aldrinum 1-3’/2. Okkur vantar eina fóstru til viðbótar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-297 frá kl. 09.00-15.00 alla virka daga. Reykjavík2. október 1987.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.