Morgunblaðið - 07.10.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987
43
St|örnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Vogin i bernsku
í dag ætla ég að fjalla um
Vogarmerkið (23. sept.—22.
okt.) í bemsku. Einungis er
fjallað um hið dæmigerða
fyrir merkið og lesendur
minntir á að hver maður á
sér nokkur stjömumerki sem
öll hafa sitt að segja.
Viðkvœmt barn
Vogin er viðkvæmt bam. Hjá
því mætast tilfinningar
bemskunnar og hugmynda-
hyggja og skynsemi sem enn
er ómótuð. Þetta er blanda
sem oft er erfið. Útkoman
er iðulega sú að Vogarbömin
eru vel gefin og skörp á vits-
munasviðinu en öllu óvissari
hvað varðar það að höndla
tilfinningar sínar.
Þráir ást
Vogin þráir ást en er o
dræg og á erfítt með að ná
( ástina. Hún er iðulega
hrædd við að sýna tilfinning-
ar sínar og er alltaf að vega
og meta hvað hún eigi að
gera f samskiptum við aðra,
hvaða leið eigi að fara og
hvað sé best að gera. Ef for-
eldrar hennar hvetja hana
ekki á jákvæðan hátt er hætt
við að hún verði tilfinninga-
lega fjarlæg og eigi erfitt
með að taka frumkvæði f til-
finningasamböndum.
Viljastyrkur
Stundum virðist sem Vogar-
bamið hafi lítinn viljastyrk.
Það fær brennandi áhuga á
ákveðnu máli, hellir sér út í
það en missir áhugann og
leitar að nýju viðfangsefni.
Ef Vogin finnur ekkert sérs-
takt er hætt við að hún verði
leið og sljó.
Sjálfstœði
Þegar slíkt gerist er hætt við
að þörfin fyrir að þroska
hæfileikana verði dauf. Sú
hlið er til staðar að Vogin
treysti á aðra án þess að
leggja nokkuð til málanna
sjálf. Slfkar Vogir verða að
læra að verða metnaðar-
gjamar og standa á eigin
fótum. Þetta er ein af þeim
hættum sem foreldrar Vog-
arinnar verða að varast, að
ala ekki upp í þeim ósjálf-
stæði og óákveðni. Þeir geta
t.d. vanið bamið á það að
velja fyrir sig tyálft og hvetja
það til að taka sjálfstæðar
ákvarðanir. Vogin vegur og
metur. Það er í sjálfu sér
ágætt en hún þarf að læra
að nota þann eiginleika á
réttan hátt.
Fegurð
Vogarbamið er listrænt og
Ijúft og fegurðarelskandi.
Mikilvægt er að foreldrar hlúi
að þessum eiginleika og skapi
baminu aðstæðu til að þroska
listrænt upplag sitt. Að sama
skapi er mikilvægt að for-
eldrar taki tillit til þess að
umhverfí bamsins þarf að
vera fallegt. Það þarf að geta
skreytt herbergi sitt og æski-
legt er að það geti átt falleg
föt sem eiga vel saman hvað
varðar liti o.þ.h. Vogin er
einnig næm fyrir hávaða og
rifrildi meðal foreldra getur
farið illa með Vogarbamið
eða bælt jákvætt og bjart
eðli þess.
Félagslyndi
Flestar Vogir em félagslynd-
ar og í raun þarf Vogin
öðmm merkjum framar á
fólki að halda. Vogarbam
sem þarf að búa við einangr-
un getur orðið geðstirt, orðið
innhverft og orðið eignar-
haldssamt og óömggt. Þegar
allt leikur í lyndi er Vogar-
bamið hins vegar vinsælt og
vinamargt, oft svo n\jög að
allt hverfið virðist búa heima
þjá þvf.
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
GARPUR
OfZ/S/ \ tCUNNtfZÐU VEL U/O .
HVAÐ i'HB/M 117ÖFRSBÖN/NQ/NN /HfíVN !
£T£rníU:,VJ acwy) pr/ns Árrt
i HÖLL/NN/ 0*8 H/NNZérr/
fítrtM Pfí/NS S/<3 UND//Z At>
Sjáu/h hvbrn/q þe/M
GEN6UR AO FhsT V/O H/NN
SAUNA HDAAfí PR/NSJ
::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
GRETTIR
ée \zbro san\t ap jata
PAD ER FRE/VIUR RÓLEGT
FERDINAND
llilillÍÍiÍIÍIIIÍIiilllllllÍIIIIIIIIIHII Illlllllillllllllllllliiii !Í !lt:t::I:!l!|!l{]Í]Í]!]|Í||Í!!U!t:tj 1 : :: ::!í::::::::::::j:::::: }|jHjnjj!jj i : 1 SMÁFÓLK
Ml, I UIA5 THINKIN6 AB0UT V0U LAST NI6HT REMEMBER H0U) VOU USEPTOTELLME I WA5T00 OLPF0RY0U? iTS THE S0RT 0F THIN6 U)E KINP0FL00R BACK 0N ANP LAU6H ABOUT, ISN'T IT? ' \S \ o DO V0U MINP Y UUHO \ * IF I 5IT | ARE = POUIN? lYOU?/ I 1
Sæl. Ég var að hugsa um Manstu að þú sagðir að ég Þetta er nokkuð sem mað- Er þér sama þó að ég f&i
þig í gærkvöldi. væri of gamall fyrír þig? ur rifjar upp og hlær að, mér sætiT Hver ert þúT
ekki sattT
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það þarf ekki að skoða spil
NS mjög lengi til að komast að
raun um að geim í hjarta „stend-
ur á borðinu". En þegar spilið
kom upp fann vestur glæsilega
leið til að hnekkja fjórum þjört-
um. Sérðu hver hún er?
Suður gefur; enginn á hættu.
Vestur
♦ 76
♦ 10986
♦ KG2
♦ ÁD76
Norður
♦ G10
♦ KG7
♦ 109643
♦ KB4
Austur
♦ 9532
V 4
♦ Á87
♦ G10983
Suður
♦ ÁKD84
♦ ÁD532
♦ D5
♦ 2
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaAi
Pass 1 grand Pa88 8 hjörtu
Pass Pasa 4 työrtu Pass Pass
Stökk suðurs f þijú þjörtu lof-
aði 10 spilum i hálitunum, svo
vestur valdi að leggja niður lauf-
ás í upphafi. Blindur kom á
borðið og austur sýndi fimmlit
með þvf að láta þristinn.
Nú blasir við að skipta yfir í
tigul, en vestur gerði gott betur
en það, hann spilaði tígulkóng!!
Og lét tfgultvistinn fylgja I kjöl-
farið. Austur var með á nótun-
um, drap á ásinn og spilaði enn
tfgli.
. Nú var suöur f vanda. Átti
hann að trompa lágt og treysta
á að tfgullinn væri 8—8, eða
stinga frá með ás eða drottningu
f þeirri von að trompin væru
3-2?
Bæði eru miklar lfkur á þvf
að litur brotni 3—2 og auk þess
benti spilamennska vesturs til
þess að hann væri með kónginn
annan f tfgli, þannig að suður
tók þann kostinn að trompa hátt.
Vestur fékk þvf flórða slag vam-
arinnar á tromp.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Tilburg, sem nú
er að Ijúka, kom þessi staða upp
f skák Sovétmannsins Arturs
Jusupov, sem hafði hvftt og átti
leik, og Júgóslavans Ljubomirs
Ljubojevic.
Jusupov, sem fómað hafði
manni fyrir þrjú peð, fann nú lag-
legan leik sem tryggöi honum
sigun 26. Rd6! — Dxd6 (Skárra
en 25. — Hxc5, 26. Rxb7 og vinn-
ur manninn til baka.) 26. Hxa5 —
Bxd5, 27. Dd4 - De6, 28. Bxd5
- RcxdB, 29. Hdl - Hc8, 80.
Hc5! og ríddarapar svarta réði
ekkert við hvfta frfpeðið á
a-lfnunni. Lokin urðu 30. — Hxc5,
31. Dxc5 - hS, 32. a5 - De4,
»3. h3 - g6, 84. Dc6 - Db4, 85.
a6 - Da6, 36. Db7 - Da4, 37.
Hbl og svartur gafst upp. Þessi
skák styrkir þá kennisetningu
Benónýs Benediktssonar að ekki
eigi að láta ríddara valda hvom *■
annan. ------------I