Morgunblaðið - 07.10.1987, Side 57

Morgunblaðið - 07.10.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 57 Vor- og sumartískan: Skartgrip- ir úr plasti og flaks- andislæður Hér á Fróni eru fyrstu snjóar vetrarins þegar Engnir í garð, en í Mílanó á ilíu eru menn þegar famir að huga að vor- og sumartísku næsta árs. Þar sýndu stómöfn í tískuheiminum, á borð við Krizia, Gianni Versache, og Romeo Gigli, á hveiju menn geta átt von þegar snjóa leysir. Tveir tískuhönnuðir sýndu stutt pils og sokka sem ná upp á mitt læri, en þetta kallar Mila Schoen „skólastúlkustflinn". Krizia og Gianni Versache sýndu hringskorin, eða „egglaga", pils, og margir sýndu blússur með stífum, uppslegnum j krögum. Athygli vöktu vinnubrögð Gianfrancos Ferres, en hann notaði vindgöng til að geta gert sér betur í hug hvemig fólk liti út þegar vorvindamir feyktu til fiíkum þess. Hann skreytti sýningarstúlkur sínar með allskonar slöri og slæðum, sem hann festi á háls, mitti og mjaðmir þeirra, og er meiningin að fólk líti út eins og gangandi skrautfánar þegar suðrið sæla andar vindum þýðum á það. Ekki var hægt að sjá neina ríkjandi tískuliti fyrir næsta ár, og sýndu hönnuðimir mikið sjálfstaeði í vali þeirra. Ferre notaði mjög sterka liti: grænt, bleikt, appelsínugult, og purpurarautt, en línan hjá Versache var mestmegnis svört og hvít. Annars vöktu skartgripir allt eins mikla athygii og flíkumar, en nú eru mjög að ryðja sér til rúms skartgripir úrplasti. Stórir, áberandi plasteymalokkar, hálsfestar I Reuter Nýjasta línan frá Chiara Boni: hringskorin pils, og allt í svörtu og hvítu. og armbönd þykja ákaflega fínir núna, og em alls ekki svo ódýrir ef þeir em gerðir af frægum hönnuðum, og geta kostað tugi, og jafnvel hundmð þúsunda íslenskra króna. Fyrir þá sem hyggja á Miðjarð- arhafsferðir, þá eru svona sund- bolir það alfínasta í dag: með ále- truðu nafni frægra tískuhönn- uða (i þessu tilviki Krizia) til að allir viti að þeir séu ekki keyptir á flóamarkaði. Vorvindatísk- an: með silkisl- ör og borða sem flaksast í fokinu. / FJORÍTÓAR Lúdó sextett og Stefán Nú fer hver að verða síðas M' Mi þe s , góði/tíminn verqur í hávegum hafðurog ö I gömlu, góðii lögin verða rifjuð upp. ^ Mætum hress. » X • ■ CHRISTIAN Christian er án efa einn allra fremsti skemmtiki^fttífsemSkouir’haíaialið af sér. Hann er sörávari sem hefur komíofram í sjálfur í ferðmni ætti að m Hljómsveit. tilkl.Q3.OQ.Oig Diskótekið aSkgunst&ð á n^pTæðinni. Húsiðopnar kl. 19.00 Miöasala og borðapantanir í símum 23333 og 23335 ítalinn Leone Tinganelli er stórkostlegur gítarleikarí sem sþilar meiriháttar dinnertónlist meðan á borðhaldi stendur ásamt Úlfari og Kristni Sigmarssonum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.