Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 Helgistaður búddamunka í Burma Búddamunkar í Tíbet gripu í sfðustu viku til mótmæla gegn yfirráðum Kinverja. Þeir grýttu kínverska lögregluþjóna og lögðu eld að ökutækjum. Búdda- trú virðist oft og tíðum einfald- lega vera annað orð yfir bllðleika og fhugun. En munk- arnir f rauðu kuflunum sýndu að þegar trúarbrögðum þeirra er ógnað er fómarlund þeirra slík að íbúar vestrænna rikja fá ekki með nokkm móti skilið. Fyrir tveimur áratugum helltu búddamunkar f Suður-Vfetnam yfir sig bensfni og kveiktu í sér til að mótmæla ofsóknum og kúgun. I Burma era búddamunk- ar snar þáttur f hinu daglega lífi. Níutfu prósent þjóðarinnar era búddatrúar og vart finnst þar þorp, sem ekki er f klaust- ur. Munkarnir iifa á ölmusum og gera fólkinu á þann hátt kleift að stunda þá dyggð, sem nefnist miskunnsemi og góð- semi. Á myndinni sjást rauð- klæddir munkar í Burma sitja við gulli klætt bjarg, sem stend- ur á brún þverhnfpis. Staður þessi er helgur f búddfskum sið. Andrei Sakharov ásamt eiginkonu sinni, Yelenu Bonner, á heimili þeirra þjóna f Moskvu. Var myndin tekin skömmu eftir að þau komu úr útlegðinni f Gorki. Andrei Sakharov: Gagnkvæmt traust er f orsenda fríðar ekki síður en vígbúnaðar- eftirlit og afvopnunarsamningar ÁSTRALSKI blaðamaðurinn Sam Lipski heimsótti nýlega sovéska andófsmanninn Andrei Sakharov á heimili hans í Moskvu og vonaðist til að geta átt við hann stutt spjall um hlutskipti sovéskra gyðinga. Þótt Sakharov sé mjög farinn að heilsu, tók hann Lipski vel og áttu þeir saman allítarlegt viðtal um , í viðræðum þeirra lagði Sakharov sitt mat á frammistöðu Mikhails Gorbachevs, leiðtoga Sovétríkjanna, til þessa, velti fyrir sér áhrifum auk- innar umræðu, „glasnost", og nefndi hvað hann teldi, að ættu að vera meginmálin á væntanlegum fundi Ronalds Reagan og Gorbachevs. Sak- ís efni. harov hefur skorað á leiðtogana að láta ekki mannréttindamálin hverfa í skuggann fyrir afvopnunarmálunum vegna þess, að friður og öryggi hljóti að byggjast á trausti manna í milli. „Til að koma á þessu trausti verður að opna þjóðfélagið," sagði Sakharov í viðtalinu, „og það er jafn áhrifaríkt NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUMÁ LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, PURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir og vígbúnaðareftirlit við að draga úr spennu um allan heim.“ Sakharov hrósaði Gorbachev og stuðningsmönnum hans fyrir það, sem áunnist hefði í framfaraátt að undanf- ömu, en sagði, að verst væri hvað umbætumar væm „skelfilega hálf- karaðar. Þær ganga ekki nógu langt". Nefndi hann sem dæmi þá ákvörðun stjómvalda fyrr á árinu að sleppa úr fangelsi 200 „samviskuföngum". „Að sjálfsögðu fögnuðum við þegar þessir menn fengu frelsi en a.m.k. helmingi fleiri era enn í fangelsi og margir era enn á geðveikrahælum. Þeir, sem var sleppt, fengu frelsið fyrir náð og mis- kunn en ekki vegna þess, að þeir hefðu verið sýknaðir af allri sök.“ Sakharov sagði, að örlög „sam- viskufanga", ekki aðeins sovéskra, ættu að vera eitt af meginmálum fyr- irhugaðs leiðtogafundar og þar þyrfti einnig að ræða rétt allra sovéskra borgara til að flytjast úr landi og brottflutning sovéskra hersveita frá Afganistan. Þótt Sakharov hafi margsinnis ver- ið boðið að taka þátt í ráðstefnum erlendis hefur hann aldrei fengið leyfi til að fara úr landi og er því borið við opinberlega, að hann hafi haft aðgang að „leynilegum upplýsingum" f störfum sfnum sem kjamorkueðlis- fræðingur. Fyrr sama dag og Lipski ræddi við hann, hafði hann t.d. kom- ist að því, að hann fengi ekki að sækja ráðstefnu í Sydney, sem ástr- alska mannréttindanefhdin hafði boðið honum til. Sakharov kvaðst ekki draga f efa, að stjómvöld gætu takmarkað ferða- frelsi manna, sem byggju yfir mjög mikilvægri þekkingu, en benti á, að ýmsum öðrum, t.d. prófessor Jacob Zelddovich, sem hefur sömu vitneskju og Sakharov um sovésk hemaðar- leyndarmál, hefði verið leyft að fara til Bandaríkjanna til ráðstefnuhalds. Eitthvað annað byggi því að baki þegar honum væri neitað um farar- leyfi. BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Andrei Sakharov sagði, að átthaga- flötramir bitnuðu mest á gyðingum en þó alls ekki þeim einum. Fólk af þýsku beigi brotið hefði t.d. beðið áram og áratugum saman eftir brott- fararleyfi án þess að fá úrlausn. Sam Lipski, sem ræddi við Sak- harov, er Ástrali en viðtalið tók hann fyrir Jeruaalem Poat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.