Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 Fossvogur - Snæland Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í enda ásamt einstaklingsíbúö á jarðhæð. íbúð- irnar eru staðsettar í húsi fyrir neðan götu. Óhindrað útsýni. Geta selst saman eða sitt í hvoru lagi. Eigna- skipti möguleg á sérbýli i Fossvogi eða nágrenni. Upplýsingar gefur Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæjarieiðahúsinu) Simi:681066 M Þorlákur Einarsson Erling Aspelund Bergur Guðnason 651160 ALHLI0A EIGNASALA Fyrirtækjamiðlun Hef góða kaupendur að fyrirtækjum á sviði framleiðslu, sölu og þjónustu. Finn nýja meðeigendur og samstarfs- aðila. Kem á samstarfi og samruna félaga og fyrirtækja. Hef kaupendur að hlutafélögum sem ekki eru í rekstri. Hef til sölu nokkur góð fyrirtæki. Látið skrifstofuna annast leitina og söluna. Tímapantanir í síma 651160. GissurV. Kristjánsson héraðsdómslögmaóur Reykjavikurveg 62 & mS%aduri nn Hafnantrati 20. almi 20033 (Nýja húainu vlö Laakjartorg) Brynjar Fransson, sími: 39558. 26933 Opiðfráki. 13-ie 26933 SEUENDUR Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. M.a. einbhús í Austurborginni, má þarfn- f.ist viðgerðar. Kaðhús í Grafarvogi, má vera í byggingu. 3ja-4ra herb. íb. vestan Elliðaáa Sérhæð 1 Kópavogi. Skoðum og verðmetum samdægurs. Einbýli/Raðhús GARÐABÆR. Einbhús á tveimur hæðum samtals 200 fm. 5 svefnherb. Góðar innr. ÞVERÁS - RAÐH. Mjög skemmtil. 150 fm raðh. m. bflsk. Skilast fokh. innan, fullb. innan. HESTHAMRAR Vorum að fá í sölu glæsil. 150 fm einb. á einni hæð. 40 fm bflsk. Selst fokh. eða lengra komið. ÞORLÁKSHÖFN Vandað einbhús., 140 fm auk 35 fm bílsk. FÁLKAGATA Mjög skemmtil. ca 120 fm parh. á tveimur hæðum. Fokh. eða lengra komið. 4ra og stærri KAMBSVEGUR JARÐHÆÐ. Mjög falleg ca 120 fm með sérinng. Nýl. innr. V. 4,5 millj. HRAUNBÆR. 120 fm 4ra herb. góð ib. Ákv. sala. KELDULAND. Glæsil. 4ra herb. íb., eingöngu í skiptum fyrir einb. í Smáíbhverfi. GLÆSILEG Á GRUNDUNUM 5 herb. íb. á tveimur hæðum. Á 1. hæð er stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Á neðri hæð er herb., hol., baðherb. o.fl. Getur verið „studio“íb. VESTURBÆR Góð 4ra herb. sérh. Uppl. á skrifst. BRÆÐRABORGARST. 4ra-5 herb. 135 fm íb. á 1. hæð. NJÁLSGATA. 4ra herb. 100 fm íb. í góðu ástandi. Verð 3,6 millj. Á FRABÆRUM ÚTSÝNIS- STAÐ í VESTURBÆ eru tilb. undir trév. tvær íb. ca 140 fm nettó. Verð aðeins 4,3 millj. 3ja - 2ja herb. FELLSMÚLI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög gott útsýni. Verð 3,7 millj. Gjarnan i skiptum fyrir stærri eign mið- svæðis. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. íb. í lyftuh. Gott verð og góðir grskilmálar. Skipti á 2ja herb. koma til greina. Ákv. sala. MIÐSTRÆTI. Falleg, rúmg. ca 75 fm á 2. hæð. Mikið endurn. m.a. nýjar lagnir, gler og innr. Verð 3,1 millj. LINDARGATA. 3ja herb. risíb. Verð aöeins 2,0 millj. Annað NÝTT GLÆSIL. SKRIFST- HÚSN. V. LAUGAVEG. GRUNDARSTÍGUR. 55 fm á götuhæð. Býður uppá ótal mögul. Verð 2 millj. LÖGMENN: Til sölu fasteigna- sala i nýju og góðu húsn. Langur leigusamn. 26933 Jón Ólafsson hrl. 26933 Setningarhátíð Amnesty- vikunnar í Norræna húsinu Fyrrverandi samviskufangi sérstakur gestur ALÞJÓÐLEG Amnesty Internatio- nal vika stendur yfir dagana 17.-23. október. Yfirskrift vik- Kaj Munk í Hallgrímskirkju: Kaffisala SÚ NÝJUNG hefur verið tekin upp á leiksýningum um Kaj Munk í Hallgrí- mskirkju að í leikhléi er kaffisala. Kaffísalan er í safnaðarheimili Hallgrí- mskirkju sem tekur 80 manns í sæti. Auk þess er sala á öli t anddyrinu. unnar er „Langvarandi fangavist". Amnesty-vikan verður formlega opnuð með dagskrá í Norræna húsinu sunnudaginn 18. október og hefst kl. 16.00. í Amnesty-vikunni beina samtökin athygli heimsins að föngum, sem dvelja árum saman innilokaðir, föng- um sem haidið er ótímabundið án dóms eða laga og án þess að þeir hafí hugmynd um hvort þeir muni nokkum tímann öðlast freísi á ný. Formaður samtakanna, Ævar Kjartansson, setur dagskrána í Norr- æna húsinu með ávarpi. Síðan verða tónleikar og upplestur; Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason leika Novellette fyrir klari- nett og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. Þetta er frumflutningur verksins á íslandi. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur Etýður eftir Skrjabin og Prelúdíur eftir Rach- maninov. Amar Jónsson les valið efni í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Sérstakur gestur samkomunnar verður fyrrverandi samviskufangi Amnesty Intemational, Rússinn Boris Weil, sem kemur hingað í boði sam- takanna og Fiugleiða. Garðyrkjufélag Islands: Fræðslu- fundur umgróð- urhús Blaðburðarfólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Stigahlíð 49-97 ÚTHVERFI Básendi Sogavegur 101-212 o.fl. KÓPAVOGUR Aragata Vesturgata 1 -45 Nýlendugata Ægisíða 44-78 Nesvegur40-82 SKERJAFJ. Hrauntunga 1-48 Einarsnes FYRSTI fræðslufundur Garð- yrkjufélags íslands í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 20. október og verður þar rætt um gróðurhús og sýndar vormyndir frá Hollandi. Á þessum fyrsta fræðslufundi Garðyrkjufélagsins flytur Kristján Jóhannesson erindi sem hann nefn- ir Gróðurhús og hitun þeirra. Einnig sýnir Sigríður Hjartar myndir frá fýrstu skoðunarferð félagsins er- lendis en hún var farin til Hollands sl. vor. Fræðslufundurinn hefst kl. 20.30 í fundarsal Holiday Inn að Sigtúni og er öllum opinn. EGILSBORGIR Eignaborg hefur tekið til einkasölu byggðakjarnann "Egilsborgir”. Egilsborgir eru á milli Rauðarárstígs, Þverholts og Háteigsvegar að vestan. í Þverholti eru lyftur í húsunum og því tilvaldar íbúðir fyrir eldri borgara. f áfanga I. eru eftír tvær 2ja herbergja jbúðir 83 m2 á kr. 3.110.000,- f áfanga II. eru eftir sex 3ja herbergja íbúðir 111 ms á kr. 3.880.000.- f áfanga II. er eftir ein 5 herbergja íbúð 171 m2 á kr. 4.650.000.- fflU&m Íbúðunum verður skilað tilbúnum undir tréverk og sameign fullfrágengin innan sem utan. Öllum íbúðunum fylgir bílskýli. Stéttar og stigar utanhús verða með hitalögnum. Teikningar og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu þar er einnig líkan af Egilsborgum. Afhending: I. áfangi nú í nóv. 1987. II. áfangi sept.-okt. 1988. III. áfangi mars-maí 1989. IV. áfangi sept.-nóv. 1989. Byggingaraðili: Byggingarfélagið hf. Hönnuður: Teiknistofan Röðull. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 641500.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.