Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 30

Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 Citroén GSA Pallas árg. 1984 Höfum verið beðnir um að annast sölu á Citroén GSA Pallas fyrireinnfélagsmanna okkar. Bifreiðin ereinstaklega vel með farin, aðeins ekin 18.000 km og kom á götuna í júní 1984. Einn eigandi og ökumaður er frá upphafi. Bifreiðin er beinskipt, 5 dyra, 5 manna, með niðurfellanlegt aftursæti, framhjóladrif og vökvafjöðrun, sem tryggir 15,5 cm hæð undir lægsta punkt ívenjulegri akstursstöðu óháð hleðslu. Bensíneyðsla er gefin upp sem 7,9 lítrar að meðaltali. Ásett verð er kr. 390.000,- Nánari upplýsingar eru veittar hjá Félagi íslenzkra bifreiðaeig- enda, Borgartúni 33 í Reykjavík, sími: 91-29999. Þjónustumiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn er vettvangur góðra atvinnutækifæra. Þessa dagana leitum við að starfsmönnum til framtíðarstarfa í eftirfarandi stöður: 1. Tækjastjórn 2. Almenn störf á hafnarsvæði 3. Störf á verkstæðum Hjá okkur er góður vinnuandi, næringaríkt mötuneyti og lifandi starfsmannafélag. Ef þú hefur áhuga á góðri vinnu með mikla framtíðarmöguleika þá skaltu hringja í síma 689850 Framtíðar- starfið færðu hjá ng Kjólar, blússur, jakkar, belti. Sportfatnaður, silki og bómull Lady Marlene nærfatnaður AUCLYSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF Bamabílstólar Bamaöiyggisbelti Bamabílpúðar Burðarrúmsfestingar BORGARTÚNI 26 Sími 62 22 62. ÞREKHJÓL Tvær gerðir: Coach kr. 14.900.- Runner kr. 12.960.- ...iTO & -r A unuF Glæsibæ, sími 82922. -4-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.