Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarlager- stjóri Traust fyrirtæki óskar eftir aðstoðarlager- stjóra strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 21. október merktar: „O - 2473“. Fínull hf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur strax fólk á saumastofu okkar í Mosfellsbæ. Um er að ræða störf á fastri dagvakt og fastri kvöldvakt. Einnig vantar okkur flokksstjóra á kvöldvakt. Góð laun. Fríar rútuferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 666006. „Au-pair“ Austurríki íslensk fjölskylda óskar eftir „au-pair“ í ca 1 ár. Þarf að vera um tvítugt og hafa bílpróf. Umsókn ásamt persónulýsingu og mynd sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. október merkt: „B - 2472“. Fóstrur - starfsfólk Leikskólinn Arnarborg vantar fóstru eða starfsmann með starfsreynslu til starfa. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 73090. Vanur bókari Stýrimenn Stýrimann vantar á bát sem fer til síldveiða. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða framtíðarstarf í fögru umhverfi. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri Hafnarhrepps í síma 97-81222. Heilsugæslustöðin á Höfn. Öskum að ráða rafvirkja og rafvélavirkja SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Forstöðumaður sambýlis Viljum ráða forstöðumann fyrir sambýli er taka mun til starfa á Húsavík í lok ársins. Þetta er áhugavert starf sem felst í mótun nýrrar þjónustu fyrir þroskahefta í umhverfi þar sem slík þjónusta hefur ekki áður verið fyrir hendi. Við viljum helst ráða þroskaþjálfa en fólk með aðra eða hliðstæða menntun kemur einnig til greina. Skriflegar umsóknir skal senda í pósthólf 557, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960 alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. Smiðir og verkamenn Viljum ráða nokkra smiði og verkamenn í vinnu við skipaviðgerðir. Mikil vinna. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar í síma 50393 eða 50817. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Bókari - hlutastarf Fyrirtækið er með veitingarekstur og þjón- ustustarfsemi í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með fjárhags- og launa- bókhaldi fyrirtækisins. Bókhaldið er tölvufært í „ALLT" bókhaldskerfi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi verslunarskólamenntun og reynslu af sam- bærilegu. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinnutími er frá kl. 09.00-12.30. Umsóknarfrestur er til og með 22. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga■ og radningaþ/onusta Lidsauki ht W Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355 óskar eftir atvinnu Er vanur öllum algengum skrifstofustörfum, færslu í bækur, færslu á bókhaldsvél og færslu á tölvu. Einnig afstemmningum og uppgjöri. Hringið í síma 24202. einnig nema Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími: 68-58-55, eftirvinnutíma 61-64-58. Bifreiðaumboð sölustjóri (543) Fyrirtækið er stórt bifreiðaumboð í Reykjavík. Starfssvið sölustjóra: Sölustjórn. Gerð söluáætlana. Gerð pantana. Samningagerð. Markaðssókn og auglýsingastjórn. Dagleg sala bifreiða. Við leitum að duglegum og áhugasömum manni með reynslu af sölustörfum. Þekking og reynsla af innflutningi og sölu bifreiða er æskileg. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar númeri viðkomandi starfs til Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 23. október nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Fjármála- og skrif- stofustjórnun Gott og líflegt fyrirtæki á tölvu- og rafeinda- sviði óskar að ráða mann til að hafa yfirum- sjón með skrifstofu, fjárreiðum og bókhaldi. ★ Meðal verkefna eru arðsemisútreikningar og afkomueftirlit. ★ Fyrirtækið er meðalstórt og vel staðsett í Reykjavík. ★ Leitað er að viðskiptafræðingi eða manni með haldgóða reynslu á sviði bókhalds pg fjármála. ★ í boði er krefjandi starf og góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Umsóknir þurfa að berast Ráðgarði fyrir 24. október nk. ráextarexjr STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGIÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Rafvirki Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens- heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 27. október nk. SMÍTH& NORLAND Pósthólf 519,121 Reykjavík ■ Nóatúni 4 ■ Sfmi 28300 Símvirkjar — rafvirkjar Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 • 108 Reykjavík • 0 689877 Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða símvirkja, rafvirkja eða mann með sambærilega menntun og kunnáttu. Starfið felst í umsjón með smávörulager sem skráður er á tölvu, innkaupum á raftækjum, einnig viðhaldi og viðgerðum á tækjum. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Raftækniþekking - framtíðarstarf Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í borg- inni vill ráða starfsmann sem fyrst. Starfið felst m.a. í eftirliti og viðhaldi á tækjum, áhöldum og búnaði í verksmiðju fyrirtækisins ásamt þjónustu á tækjum er seld hafa verið til stofnanna. Leitað er að rafeindavirkja, rafvélavirkja, raf- tæknifræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Góð laun fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 24. okt. nk. QtdntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.