Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 49

Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ung stúlka með stúdentspróf frá V.í. og próf í tækni- teiknun óskar eftir vel launuðu starfi. Upplýsingar í síma 612109. 74111 Blikksmiði, nema eða laghenta menn vantar til starfa í blikksmiðju okkar. Húsnæði (her- bergi) til staðar. Upplýsingar í síma 74111 eða á staðnum. BLIKKAS hf SKEMMUVEGI 40 SlMI 74111 RADCJÖF OC FFNDNINCAR Ert þú á réttri hillu? Við leitum m.a. að: Manni með þekkingu á raftækjum til að ann- ast sölu, viðgerðir, uppsetningu og tollaf- greiðslu. Afgreiðslufólki í sérverslanir, heilsdags- og hálfdagsstörf. Manneskju til að gæta barna á heimili í Kópa- vogi. Góðum ritara til að annast bréfaskriftir. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Grensásdeild Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild eru laus- ar stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða hjúkrun og endurhæfingu fólks á öllum aldri. Unnið er í náinni samvinnu við aðra starfshópa. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu í hlýlegu umhverfi. Heilsuverndarstöð Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild við Bar- ónsstíg eru lausar stöður sjúkraliða. Um er að ræða hjúkrun og endurhæfingu fólks á öllum aldri. Boðið er upp á starf með áhuga- sömu fólki. Starfsaðstaða er mjög góð í nýuppgerðu húsnæði. Tveggja launaflokka hækkun er í boði, skv. kjarasamningum. Á báðum stöðum er unnið á þrískiptum vökt- um. Semja má um aðra vinnutilhögun. Boðið er upp á skipulagðan aðlögunartíma. Möguleiki er á dagvistun barna. Hafir þú áhuga á að starfa á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, þá aflaðu þér frekari upplýsinga á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696600/358. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, aðstoðar- fólk! Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696600/358. Innanhússsendill Innanhússsendill óskast frá 1. nóvember. 100% starf. Vinnutími frá kl. 8.20.-16.15. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00-12.00. Hrafnista Hafnarfirði Ræstingastjóri óskast. Upplýsingar veitirforstöðukona í síma 54288 frá kl. 9-12. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki óskar að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, hjúkrunarfræðinga á sjúkra- og ellideild, Ijósmóður í 100% starf, ráðskonu í eldhús, 50-70% starf. Æskilegt að umsækj- andi hafi próf frá Hússtjórnarkennaraskóla íslands, eða sambærilegt próf. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 95-5270. Annar hörkustarfskraftur óskast til að selja sérlega gott sælgæti og kartöfluflögur úr glæsilegum sendibíl. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Fyrirtækið er með góða stöðu á markaðnum, framsækið og hefur einungis hresst og stór- skemmtilegt fólk í vinnu. Sæktu strax um og sendu bréf til okkar í pósthólf 622, 121 Reykjavík. Kópavogur - lausar stöður á dagvistum bæjarins Dagvistarheimilið Kópasteinn v/Hábraut Staða matráðs er laus til umsóknar frá 1. des. nk. Umsóknarfrestur er til 26. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Dagheimilið Furugrund Staða matráðs er laus til umsóknar frá 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur er til 26. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41124. Dagvistarheimilið Efstahjalli Staða matráðs er laus til umsóknar frá 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur er til 26. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. Á dagvistum bæjarins eru einnig lausar fóstrustöður og störf ófaglærðs starfsfólks við uppeldisstörf. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12. - Félagsmálastofnun Kópavogs. Bókhald Stórt þjónustufyrirtæki í austurbænum vill ráða starfskraft í bókhald við innslátt og skyld störf. Þarf að ver töluglöggur. Fullt starf. Umsóknir merktar: „Bókhald - 4202“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Verkamenn óskast í byggingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641340. If■ REYKJKSIIKURBORG ■■■ Mr AeucteVi Sfödwi Fjölskylduheimili fyrir unglinga Laus er staða starfsmanns við fjölskyldu- heimili fyrir unglinga. Um er að ræða vakta- vinnu kvöld, nætur og helgar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði uppeldismála. Upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 681836 eftir kl, 16.00. Umsóknarfrestur er til 25. október. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Norræna mála- og upplýsingamiðstöðin í Helsingfors óskar eftir að ráða Menntamála- ráðgjafa á tímabilinu 1.1-30.61988 Verkefni: - að taka þátt í skipulagningu og framkvæmd námskeiða- og námstefnuhalds stofnunar- innar - að koma á námskeiðum i íslensku og íslenskri menningu fyrir mismunandi hópa - að velja og vinna upplýsinga/kynningarefni um ísland í Finnlandi og Finnland á íslandi - að aðstoða með fagþekkingu í menntamál- um m.a. við að velja viðbótarefni fyrir íslenskukennslu. Hæfni: Háskólapróf, veðurkennd menntun í íslensku og uppeldisfræðum sem nægir til menntaskólakennslu. Þekking á íslenskri menningu og íslensku þjóðlífi. Æskileg reynsla af kennslu í íslensku fyrir útlend- inga og stjórnunarstörfum. Kunnátta varðandi norræn málefni og áhugi á nor- rænni samvinnu. Laun: Finnskur launaflokkur A 22 (FIM 8.241-10.616) ásamt utanlandsuppbót. Spurningum um starfið svarar direktör Marja-Liisa Karppinen, sími 706 2402 eða utbildningschef Gunvor Flodell, sími 706 2403. Umsókn sendist ekki seinna en þann 15.11. 1987 til Nordiska sprák- och informationscentret, Hagnásgatan 2, 00530 Helsingfors, Finland. Norræna mála- og upplýsingamiðstöðin á að efla kennslu í og þekkingu á málum hinna Norðurlandanna, menningu og þjóð- félagsaðstæðum í Finnlandi. Miðstöðin á einnig að breiða út þekkingu á finnskri tungu svo og finnskri menningu og þjóð- félagsaðstæðum á hinum Norðurlöndun- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.