Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 52

Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Árborg, Árbæ Yfirfóstru, fóstrur og aðstoðarfólk vantar e.h. á leikskólann Arborg, Hlaðbæ 17. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Pakkhúsmenn Viljum ráða reglusama og duglega menn til pakkhússtarfa strax. Upplýsingar gefur Guðmundur Árnason í síma 99-1000 eða 99-1414. Kaupféiag Árnesinga, Selfossi. Skrifstofustörf Fyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða stúlku til símavörslu og léttra gjaldkerastarfa. Bók- haldskunnátta æskileg. Vinnutími frá kl. 09.00 til 18.00. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag, merktar: „Við Mjódd - 2524“. Björgun hf. Viljum ráða sem fyrst: 1. Mann vanan þungavinnuvélaviðgerðum. 2. Járnsmiði. Mötuneyti á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar gefa Páll Karlsson og Sigurður Kristjánsson. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvk, sími 681833. Vöruafgreiðsla Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í vöruafgreiðslu. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar eða hjá skrifstofu- stjóra í síma 38900. SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Vesturbær Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dag- heimilið Vesturborg, Hagamel 55. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Bítstjóri Fyrirtækið er bankastofnun í miðborginni. Starfið felst aðallega í útkeyrslu og sendi- ferðum, auk annars tilfallandi. Töluverð ábyrgð fylgir starfi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu vanir ökumenn. Áhersla er lögð á áreiðanleika og reglusemi í hvívetna. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00, auk yfirvinnu er þörf krefur. Umsóknarfrestur er til og með 23. október nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæði / boöi j í miðbænum Rúmlega 100 fm verslunarhúsnæði til leigu í miðbænum. Laust frá næstu mánaðamótum. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., eigi síðar en 23. október, merktar: „H - 4806“. Húseign í miðborginni Mjög vandað og virðulegt steinhús á góðum stað í miðborginni til leigu. Eignin er alls u.þ.b. 330 fm. Húsið leigist í allt að 10 ár, þó ekki til íbúðar. Fyrirspurnir og tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 2519“. Til ieigu við Grjótaþorpið tæplega 100 fm götuhæð (með verslgluggum). Hentugt fyrir verslun, skrifstofu, heildsölu, lagersölu o.fl., o.fl. Laust strax. Tilboð merkt: „G - 3643“ leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. Til leigu í gamla miðbænum um 200 ferm. húsnæði á tveimur hæðum. Tilvalið fyrir skrifstofur, heildsölu, iðnrekstur, studio, teiknistofur, lagersölu o.fl. Laust strax. Mörg bílastæði á eignarlóð. Tilboð merkt: „V - 3642“ leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. Framtíðarstaður til leigu við Lyngháls Jarðhæð sem er 220 fm með stóra glugga, góðar aðkeyrsludyr og hentar því vel sem verslunar-, iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Önnur hæð sem er 440 fm og tilbúin undir tréverk. Gæti vel hentað fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastofur, léttan iðnað o.fl. Fleiri aðilar í skyldum rekstri gætu samein- ast um leigu á hæðinni. Allar nánari upplýsingar veittar nk. mánudag og þriðjudag frá kl. 14.00 í síma 84514. Til leigu Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði og ca 250 fm lagerhúsnæði. Nýtt húsnæði á besta stað. Stórar innkeyrsludyr, malbikuð bíla- stæði. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Til greina kemur að leigja lagerhúsnæðið sér. Upplýsingar í síma 685088. Skrifstofuhúsnæði til leigu 116 fm húsnæði til leigu á 2. hæð á Suður- landsbraut 6. Hentugt til nota fyrir skrifstof- ur, smáiðnað eða þjónustu. Vörumóttaka með rafmagnstali á bita. Upplýsingar hjá Þ. Þorgrímssyni og Co, Ár- múla 16, sími 38640. Framleiðsla - samsetning Framleiðslufyrirtæki á Suðurlandi með árs- tíðabundna framleiðslu, aðallega sumar og haust, óskar eftir að taka að sér verkefni í framleiðslu eða samsetningu. Um er að ræða 2,5-3 ársstörf. Gott húsnæði er til staðar og tíðar ferðir til i Reykjavíkur á eigin bifreið. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um vöru sína á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framleiðsla - 100" fyrir 22. október nk._________ húsnæöi öskast IKEA óskar eftir 3ja herbergja íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum, í nágrenni nýja miðbæjarins, frá og með 1. október. Upplýsingar í síma 686650 kl. 10.00 og 18.00 eða í síma 99-2596 eftir kl. 19.00 og biðja um Rósu. Kringlunni 7. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í sima 74819. Bráðvantar 2ja-4ra herbergja íbúð. Mjög góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 46963. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu húsnæði á jarðhæð fyrir mjög þrifalegan iðnað, 100-180 fm, helst í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í símum 45133 og 44854. Intercoffure deildin á íslandi óskar eftir aðstöðu til fundarhalda. Þarf að vera aðgangur að síma, fjölritun og vélritun. Tilboð merkt: „I.C.D - 5398“ leggist inn á blaðið fyrir 22. okt. Skrifstofuhúsnæði Lögfræðingur óskar eftir skrifstofuhúsnæði (vinnuherbergi og biðstofu). Æskilegt væri að hafa biðstofu og síma- vörslu í samvinnu við annað skrifstofuhald. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði - 4301“. Styrkurtil náms í alþjóðalögum Fulbrightstofnunin tilkynnir að nú stendur yfir samkeppni um hinn Frank Boas styrk til framhaldsnáms í Harvard háskóla árið 1988-89. Upplýsingar og umsóknir eru veittar á skrif- stofu stofnunarinnar, Garðastræti 16, sem er opin kl. 13.00-16.00. Sími 10860. Umsóknarfrestur er til 13. nóvember 1987.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.