Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 M. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Frystihús Til sölu lítið frystihús á SV-landi. Tilboð merkt: „F - 2523“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 31/10 '87. Tækifæri á Suðurnesjum Til sölu ein vandaðasta sérvöruverslun á Suðurnesjum. Mjög góður sölutími framundan. Áhugasamir leggi upplýsingar inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Tækifæri - 2521“ fyrir 24. okt. Sumarbústaðalönd Höfum til sölu sumarbústaðalönd á skipu- lögðu svæði við Hvítá í Árnessýslu, einnig land á Hraunborgum í Grímsnesi. Upplýsingar gefa Guðmundur eða Sigurður hjá S.G. einingahúsum hf., Selfossi. Sími 99-2277. Til sölu Tilboð óskast í hafnsögubátinn Haka, sem er 21 brúttórúmlesta eikarbátur, byggður 1947. Vélin er Cuimmings diesel 265 hö, sett í bátinn 1976. Báturinn er nýskoðaður, í góðu standi og er til sýnis í Reykjavíkurhöfn. Allar frekari upplýsingar gefur skipaþjónustu- stjóri Reykjavíkurhafnar, í síma 28211. Tilboð skulu berast skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, eigi síðar en mánudaginn 16. nóvember nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Matvöruverslun Til sölu er matvöruverslun í Austurborginni. Verslunin er við mikla umferðargötu í rúm- góðu leiguhúsnæði. Hún er vel búin tækjum sem öll eru í góðu lagi. Stórir og góðir kæli- og frystiklefar. Kjörin aðstaða fyrir hverskon- ar matvælaiðnað samhliða versluninni. Góð vinnuaðstaða og næg bílastæði. Gott tækifæri fyrir t.d. matreiðslu- eða kjötiðnaðarmann. Góð velta. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar. HðSEIGMIR VELTUSUNOI 1 ^ SIMI 26444 Jiyt^ Dantal Amason, ISgg. fast, /Hf 28444 Opið kl.1-3 Helgi Staingrímsson, sölusQóri. Fyrirtæki til sölu Sýnishorn úr söluskrá: ★ Sælgætisverksmiðja með eigin innflutning og umboðsmannakerfi um land allt. ★ Verktaka og þjónustufyrirtæki við bygg- ingaiðnaðinn. Öflugt og blómstarandi fyrirtæki. ★ Mjög vel búin matvöruverslun. Trygg mán- aðarvelta 4-5 millj. ★ Þekkt sérverslun með eigin innflutning. Góðir heildsölumöguleikar. ★ Sérhæft framleiðslufyrirtæki. Skemmtileg- ur möguleiki á arðbærum rekstri. Á söluskrá okkar eru tugir fyrirtækja sem réttir aðilar geta keypt á góðum kjörum. Að auki leitum við að fyrirtækjum af öllum gerðum og stærðum, sem henta aðilum á kaupendaskrá okkar. Varsla hf., Fyrirtækjasala, bókhalds- og ráðgjafarþjónusta, Skipholti 5, sími 622212. Prentvél - setningartölva Höfum til sölu Heidelberg MO offsetprentvél (48x65) og ComSet setningartölvu. Grágás hf., Keflavik, s. 92-11760 og 92-12968 (Sigurjón). Tískuvöruverslun við Laugaveg til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af þekktustu tískuvöruverslunum við Laugaveg. Einstakt tækifæri fyrir áhugasamt fólk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. okt. merkt: „T - 2205“. Söluturn með hárri veltu í nýlegu húsnæði til sölu. Mjög góðar innr. og tækjabúnaður. Upplýsingar ekki í síma. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66. Sumarbústaðalönd Nokkur sumarbústaðalönd í Grímsnesi til sölu. Stór og góð lönd. Upplýsingar gefur Páll Skúlason hdl., Klapparstíg 26, sími 621060. ©651160 ALHLIÐA EIGNASALA Fyrirtækjamiðlun Heildverslun með drykkjarvörur Heildverslun með pappírs- og gjafavörur. Heildverslun með matvörur. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Tímapantanir í síma 651160. Gissur V. Kristjánsson héraösdómslögmaóur Reykjavikurveg 62 Öflug tölva til sölu SKÝRR hafa til sölu öflugustu tölvu á íslandi. Gerð: IBM 4381 P02. Reikniminni: 16 MB. Fjöldi kanala: 6. Afkastageta: 2,3 afkastaeiningar. Vélin er þriggja ára og í fyrsta flokks ástandi. Staðfesting á stöðugu viðhaldi frá upphafi fylgir. Vélin er til afhendingar nú þegar. Tilboð óskast afhent Viðari Ágústssyni fram- kvæmdastjóra Rekstrarsviðs, fyrir 1. nóvember 1987. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitis- braut 9, sími 91-6-95-100. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Heiöarbraut 5, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Gunnars Daviösson- ar, fer fram aö kröfu Sigriöar Thoriacius hdl., á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Grund II Nesjahreppi þinglesinni eign Sigurgeirs Ragnarssonar, fer fram að kröfu Landsbanda Islands á skrifstofu embaettisins aö Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Bjarnahóli 7, íbúö nr. 1 á 1. hæð, Hafnarhreppi, þinglesin eign stjórnar Verkamannabústaöa, fer fram aö kröfu Veödeildar Lands- banka íslands, Byggingarsjóös verkamanna, Brunabótafélags íslands og Ólafs Ragnarssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 10.30. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Miðtúni 22, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Guönjnar Halldórs- dóttur, fer fram aö kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Ránarslóð 10, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Hreggviöar Sverris- sonar, fer fram aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Smárabraut 21 , Hafnarhreppi, þinglesinni eign Heimis Hávarös- sonar og Þuriðar Magnúsdóttur, fer fram aö kröfu veödeildar Landsbanka íslands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Flatey I, II og III Mýrahreppi með húsum öllum og mannvirkjum, þinglesinni eign Landnáms rikisins fer fram aö kröfu Stofnlánadeild- ar landbúnaöarins á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 10.15. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Hliðartúni 39, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Margrétar Alfreös- dóttur og Gísla Ágústssonar, fer fram aö kröfu Hafnarhrepps á skrifstofu embættisins aö Hafnarbraut 27, fimmtudaginn 22. októ- ber 1987 kl. 11.45. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslú. Nauðungaruppboð á Kirkjubraut 56, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Gunnars P. Péturs- sonar og Heiöveigar Jónsdóttur, fer fram aö kröfu Hafnarhrepps á skrifstofu embættisins aö Hafnarbraut 27,- Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 13.30. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Smárabraut 2, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Flosa Ásmundsson- ar, fer fram að kröfu veödeildar Landsbanka íslands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurbraut 14, Homafiröi með tilheyrandi lóð, þingles- in eign Theódórs Heiöars Péturssonar og Hugrúnar Kristjánsdóttur, fer fram aö kröfu Veödeildar Landsbanka Islands og Innheimtu- manns ríkissjóðs á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 10.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Noröurbraut 9, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Haraldar H. Sigurös- sonar, fer fram aö kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, Róberts Áma Hreiðarssonar hdl. og Eggerts Ólafssonar hdl., á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 15.45. Sýslumaðurinn i AusturSkaftafellssýslu. Nauðungaruppboð 3. og síðasta á eftirtöldum fasteign- um fer fram á eignunum sjálfum mánudaginn 19. október nk. sem hér segir: Kl. 16.00 húseignin Traðarland 13, Bolungarvik, þinglesin eign Arngríms Kristinssonar eftir kröfu byggingarsjóðs rikisins, Bruna- bótafélags islands og Ævars Guömundssonar hdl. kl. 16.30. húseignin Miöstræti 10, Bolungarvik, þinglesin eign Gunn- ars Þorgilssonar og Magneu Guöfinnsdóttur eftir kröfu Landsbanka islands, Sigurðar Sigurjónssonar hdl og veödeildar Landsbanka ís- lands. Kl. 17.00 húseignin Ljósaland 7, Bolungarvík, þinglesin eign Ásgeirs Guömundssonar eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands, Lifeyris- sjóðs Bolungarvíkur, Landsbanka íslands og Tryggva Guömundsson- ar hdl. Bæjarfógetinn í Bolungarvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.