Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 57 ________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rang- æingaf élagsins Staða efstu para í tvímennings- keppninni eftir tvær umferðir: Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 528 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 509 Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 497 Erlendur Björgvinsson — Gunnar Alexandersson 457 Jón Steinar Ingólfsson — Loftur Pétursson 449 Næsta umferð verður spiluð 21. okt. í Ármúla 40. Bridsfélag Breiðfirðinga Aðalsveitakeppni félagsins er hafín með þátttöku 22 sveita sem verður að teljast mjög gott. Spilað- ir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og er staða efstu sveita þessi eftir fyrsta kvöldið: Karen Vilhjálmsdóttir 46 JakobRagnarsson 44 Hulda Steingrímsdóttir 43 Hans Nielsen 42 Jónas Elíasson 40 Dröfn Guðmundsdóttir 37 Sigríður Pálsdóttir 34 Árni Loftsson 33 Ólafur Týr Guðjónsson 32 Guðlaugur Sveinsson 32 Hj ónaklúbbur inn Reykjavík Nú er tveimur kvöldum lokið í Mitchell-tvímenningnum og urðu úrslit þannig: N-S riðill: Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 261 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 256 Guðrún Reynisdóttir — Ragnar Þorsteinsson 245 Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsson 245 A-V riðill: Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 285 Edda Thorlacius — Sigurður Isaksson 262 Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur Valdemarsson 252 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 251 Heildarstaðan: Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 520 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 500 Erla Siguijónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 497 Sigríður Pálsdóttir — Ejrvindur Valdemarsson 493 Gróa Eiðsdóttir — Júlíus Snorrason 490 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 489 Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 485 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 485 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld hófst 3ja kvölda hraðsveitakeppni með þátt- töku 15 sveita. Að loknu fyrsta kvöldinu er röð efstu sveita þannig: Sveit Ragnars Jónssonar 554 Þorfínns Karlssonar 545 Sævins Bjamasonar 543 Sigrúnar Pétursdóttur 536 Steingríms Jónassonar 527 Geirarðs Geirarðssonar 526 Þau leiðu mistök urðu í síðustu frétt frá félaginu, að nafn annars sigurvegara úr hausttvímennings- keppninni misritaðist, en þeir sem unnu þá keppni heita: Torfi Axels- son og Þorsteinn Hjaltested. Næstkomandi fimmtudag verður spilaður landstvímenningur BSÍ. Keppnisgjald er kr. 800 á par og rennur það óskipt í húsakaupasjóð BSÍ. Bridsfélag Reykjavíkur Næsta miðvikudag (21.10.) held- ur Barkar-sveitakeppnin áfram. Athugið að næsta þriðjudag (20.10.) verður spilaður landství- menningur, öllum er heimil þátt- taka. Annan miðvikudag (28.10.) heldur svo tvímenningskeppnin áfram, efstu pörin úr Delta- tvímenningnum fara saman í riðil og svo koll af kolli. Delta-tvímenningurinn Efstu pör sl. miðvikudag (14.10.) urðu þessi. N-S-pör: Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjörnsson 263 Georg Sverrisson — Hermann Sigurðsson 261 Eiríkur Hjaltason — (Jlafur Týr Guðjónsson 257 Haukur Ingason — Sigurður B. Þorsteinsson 242 Jón Ingi Björnsson — Hermann Tómasson 239 A-V-pör: Þorgeir Eyjólfsson — Guðmundur Sveinsson 278 Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 271 Sigurður Sverrisson — Ásgeir Ásbjörnsson 265 Björn Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 250 Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 250 52 pör taka þátt í keppninni. Efstu 14 pörin fara í A-riðil, þau em þessi: Kristján Blöndal — V algarð Blöndal 760 Haukur Ingason — Sigurður B. Þorsteinsson 746 Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 742 Björn Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 728 Sigurður Sverrisson — Ásgeir Ásbjörnsson 723 ísak Orn Sigurðsson — Sturla Geirsson 713 Þorgeir Eyjólfsson — Guðmundur Sveinsson 712 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 710 Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 705 Eiríkur Hjaltason — Ólafur Týr Guðjónsson 698 Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjörnsson 696 Jón Páll Siguijónsson — Sigfús Örn Árnason 694 Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson 694 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 69?. Landsbikarkeppnin í Sigtúni Bridsfélögin þijú, sem spila í Sigtúni, Bridsfélag Breiðfírðinga, Bridsfélag kvenna og Bridsfélag Reykjavíkur, munu í sameiningu spila Landsbikarkeppni Bridssam- bands íslands í tvímenningskeppni, næsta þriðjudag í Sigtúni 9 og hefst spilamennska kl. 19.30. Umsjón með kvöldinu hefur Ólafur Láms- son. Landsbikarkeppnin er tvímenn- ingur, sem spilaður verður um land allt í næstu viku. Sömu spil em spiluð, fyrirfram gefin af fram- kvæmdaaðiljum. Keppnisgjald er kr. 400 pr. spilara, sem rennur óskiptur í húsakaupasjóð Bridssam- bandsins. Spilað er um bronsstig á spilakvöldinu, tvöfaldan skammt og að auki gullstig fyrir efstu pörin yfír landið. Skorað er á félaga í þessum þremur félögum að mæta í þessa athyglisverðu keppni, en að sjálf- sögðu er öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfír. Keppnin verð- ur einnig á dagskrá hjá Hafnfírð- ingum á mánudaginn, hjá Breiðhyltingum á þriðjudaginn og í Kópavogi á fimmtudaginn. Er þetta er skrifað, er útlit fýrir mjög góða þátttöku víða um landið. Heyrst hefur frá Akureyri, Húsavík, Patreksfirði, Sandgerði, Siglufírði, Tálknafirði, Sauðárkróki, Hmna- mannahreppi og víðar, um þátttöku þessara félaga. Er ekki að efa að enn fleiri verði með. Tölvugjöf var send frá Bridssambandi íslands sl. mánudag og ætti að vera komin í hendur allra formanna félaga innan BSÍ. Að lokinni spilamennsku og útreikningi hjá öllum félögum, skulu keppnisgögn ásamt greiðslu og nafnalista keppenda með rás- númemm þeirra í viðkomandi riðlum, send Bridssambandinu hið allra fyrsta. Stefnt er að því að úrslit liggi fyrir, ekki síðar en 30. október, svo fremi sem gögn berast tímanlega. Pósthólf BSÍ er: 272-121 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa BSÍ í s: 91-689360. Opna stórmótið í Sand- gerði 14. nóvember Skráning er hafin í opna stórmó- tið, sem Bridsfélagið Muninn í Sandgerði gengst fyrir laugardag- inn 14. nóvember nk. Spilaður verður barometer ca. 30 pör með tveimur spilum milli para. Verðlaun verða kr. 40.000 fyrir efsta sætið, kr. 20.000 fyrir annað sætið og kr. 10.000 fyrirjiriðja sætið. Spilað um silfurstig. Olafur Lámsson mun annast stjómun og sér hann einnig um skráningu. Þátttaka er öllum opin. ALIEIMS ein magnaðasta spennumynd síðustu ára er nú komin á myndband. Óskarsverðlaunahafinn Sigourney Weaver (Alien, Eyewitness, The year of living dangerously) fer á kostum í þessari stórkost- lega vel gerðu mynd. Frekari orð eru óþörf. JOSHUA THEIM AIMD IMOW. Sumir verða miklir menn vegna bakgrunns sins. Joshua varð mik- ill þrátt fyrir sinn. Joshua elst upp eftir siðari heims- styrjöldina í Kanada, sonur smáglæpamanns og fatafellu. Uppeldið er kæruleysislegt, og hann kemst fljótt að því að ef hann ætlar að verða eitthvað verði hann að bjarga sér sjálfur. Hrífandi og mannleg mynd með léttum undirtón þar sem James Woods (Salvad- or, Against all odds, Once upon a time in America) og Alan Arkins fara á kostum. TERMIIMAL ENTRY. Arabísk hryðjuverka- samtök eru við landamæri Bandaríkjanna. Tölvunem- ar í skemmtiferð fara i tölvuspil. Fyrir tilviljun lenda þau inn i tölvuvinnslu hryðjuverkamanna. Þeir halda að það sé flókinn tölvuleikur. Þá fer atburðarásin að verða hröð. Stjórnarerindrekar eru myrtir, olíuhreins- unarstöð er sprengd i loft upp og líf hundruöa manna i hættu. Æsispennandi mynd með ótrúlegri atburöa- rás sem heldur þér límdum við kassann. Þú finnur þessar þrælgóðu myndir á öllum betri myndbandaleigum um land allt. Atb eru ar pe ss»r mVnd'r ekVct^ í sjóo'' arp'- MYNDBÖND sfadnochf Nýbýlavegi 4, Kópavogi Sími 46680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.