Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 62

Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 62
*62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FIMLEIKAR Morgunblaðið/Vilmar KJartan Stofánsson, Þorvaldur Qoðl 09 Axel Bragason taka þátt i IMorðurlandamótinu í fimleikum fyrlr 16 ára og yngrl. Mestu munar að komast í gryfjurnar Vilmar Pétursson skrifar Þrír piltar úr fimleikadeild Ár- manns héldu á föstudaginn til Svíþjóðar til að taka þátt í Norður- landamóti í fimleikum fyrir 16 ára og yngri. Strákamir heita Kristján Stef- ánsson, Þorvarður Goði og Axel Braga- son. „Við vorum þeir einu sem náðum lágmörkunum á úrtökumóti sem var haldið fyrir hálfum mánuði og þess vegna fara ekki fleiri," sögðu kappamir, þegar þeir vom inntir eftir hversvegna þeir og einungis þeir fæm á þetta mót. Kristján, Þorvarður og Axel vom frekar bjartsýnir að ná viðunandi árangri á mótinu. „Yfírleitt em keppendur frá hinum Norðurlanda- þjóðunum ekki komnir langt fram úr okkur í byijun. En þegar við síðan eldumst fer aðstöðuleysið héma heima að segja mikið til sín og við tökum hægari framfomm en erlendu keppinautamir. Til að reyna að koma í veg fyrir þetta fömm við yfírleitt í æfingabúðir erlendis einu sinni á ári og æfum við fyrsta flokks aðstæður. Mestu munar að komast f gryflumar til að æfa ýmis erfíð stökk," sögðu félagamir fímu, þegar þeir vom beðnir að meta möguleika sína á mótinu. Við lokaundirbúninginn undir Norðurlandamótið sögðust strák- amir leggja höfuðáherslu á að fara í gegnum heilar æfíngar en ekki æfa einstök atriði hverrar æfíngar eins og annars er yfirleitt gert. Með þessu sögðust þeir vonast til að komast klakklaust í gegnum æfíng- amar og standa í mótherjunum þrátt fyrir að nokkrir jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum væm þegar orðnir „superior", eins og þeir orðuðu það. Strákunum var að lokum þakkað spjallið og þeim ósk- að góðs gengis í komandi Norður- landaslag. Áhuglnn skln úr andlitl stúlkunnar ar hún raynlr að harma eftlr þjálfaranum. Hannl takst baarllsga upp. ÞaA var fjölmsnnt á flmleikamflngunni hjá Ármannl, Þsssar ungu stúlkur áttu skkl I erflölelkum msö þsssa mflngu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.