Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 19. nóvember, sem er 323. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.54 og síödegisflóð kl. 17.04. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.07 og sólarlag kl. 16.18. Myrkur kl. 17.20. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 11.38. (Almanak Háskólans.) Sá sem færir þakkargjörð að fórn heiðrar mlg og þann sem breytir grand- varlega, vil óg láta sjó hjálpræði Guðs. (Sálm. 50, 23.). 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 11 ■ 12 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. háð, 5. blóma, 6. j/aldratilraunir, 7. tveir eins, 8. spilla, 11. fæði, 12. reyfi, 14. i oannanafn, 16. kroppar. LÖÐRÉTT: — 1. afbrotamenn, 2. aflið, 3. skaut, 4. hyski, 7. frost- rkemmd, 9. dugnaður, 10. á litinn, 13. kaaai, 16. árla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. aóknin, 5. ja, 6. Ijómar, 9. tel, 10. FI, 11. sn, 12. als, 13. ýsan, 15. ugg, 17. aumari. r^ÓORETT: — 1. saltsýra, 2. Iqól, 3. uam, 4. nærist, 7. Jens, 8. afl, 12. anga, 14. aum, 16. gr. ÁRNAÐ HEILLA Ólafur Halldórsson, Breið- vangi 63, Hafnarfirði, verkstjóri hjá íslenska álfé- laginu. Hann er að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í gærmorgun, í spárinngangi, að í nótt er leið myndi norðlæg vindátt hafa náð til landsins og færi veður kólnandi. I fyrrinótt hafði mælst eins stigs frost á Akureyri og Staðarhóli. — Hér S bænum var hiti 4 stig og allnokkur rigning, 10 mm eftir nótt- ina, mest rigndi fyrir austan Fjall, 14 mm, t.d. á Hellu. Ekki hafði séð tíl sólar hér í bænum í fyrra- dag. Þessa sömu nótt i fyrra var lítilsháttar frost á láglendinu, um land allt. TANNLÆKNAR: í tilkynn- ingu heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins í Lögbirtingablaði segir að það hafí veitt cand. odont Ævari Pálssyni Ieyfí til þess að stunda tannlækningar hér á landi svo og cand. odont Halldóri G. Halldórssyni. KÖKUBASAR ætla 4. árs nemar í hjúkrunarfræði að halda í Eirbergi, gamla hjúkr- unarskólanum við Landspítal- ann, á sunnudaginn kemur, 22. þ.m., kl. 14. HÚNVETNIN G AFÉL AG- IÐ efnir til spilakeppni á laugardag í félagsheimili sínu, Skeifunni 17. Verða spilaverðlaun veitt og veiting- ar bomar fram. Byijað verður að spila kl. 14. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Ljósafoss á ströndina og leiguskipið Esparanza. Þá fór danska eftirlitsskipið Hvidbjörnen út aftur. I gær kom Alafoss að utan og ísnes kom. Þá kom grænlenskur togari til að taka veiðarfæri m.m., Betty Belinda heitir togar- inn. Væntanleg voru að utan leiguskipin Dorado, Christa og Greta Danielsen. HAFNARFJARÐARHÖFN: ísnes fór á ströndina í fyrra- dag og togarinn Keilir hélt aftur til veiða. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR SO ÁRUM Alþýðusambandsþinginu tókst loks að afgreiða aðaldeilumál þingsins, en það var sameiningin við kommúnista. Það varð ofaná að samþykkt var nálega einróma að bjóða kommúnistum upp á sam- einingu. Var sameining- artilboðið samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um gegn fjórum. Þetta var aðalmál þingsins, sem var aukaþing. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, _ Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó: tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Morgunblaðinu: J. G. 200, E.B. 200, S.J. Stöp- um 200, S.J. Stöpum 200, H. A. 200, G.B. 150, H.G. 150, G.9.B. 100, N.N. 100, K. P. 100, Á. 100, N.N. 100, D.S. 50, N.N. 50. R.B. I. 000, T.Þ. 1.000, SD/SD 1.000, R.S. 1.000, K.S. 1.000, G.E. 500, H.G. 500, H.G. 500, eldri maður 500, H.S. 500, N.N. 500, S.K. 500, R.B. 500, E.B. 500, J.S. 400, nem- andi 400, A.J. 400, S.J. 300, R. í. 300, H.S. 300, J.O. 300, S. B. 300, A.S.K. 300, N.N. 300. Breskt fyrirtæki hyggur á Kyntu nú, skrattinn þinn ...! Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. nóvember til 19. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er I Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunnopin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjamamea og Kópavog í Heil8uverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. .16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er 8ímsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabsar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekíö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um iæknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virke daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparatöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus œska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofe AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotaaundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrseöistööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjussndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 26.6m, kl. 18.56—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 26.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegi8fréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig þent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Sssngurkvsnna- dalld. Alla duga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariseknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulegl. - Landskotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogl: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjála alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngartisimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshaellð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaepftall: Heimsóknartfmi daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- laaknlahðraöa og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Simi 14000. Ksflavlk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hétiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, aimi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veftu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda Safnahúsinu: Aöaliestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mónud,—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjasafniA: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akuroyri og Hóraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn mlövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húeiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímseafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónsaonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn SoAlabanka/ÞjóAminjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. NáttúrugripaaafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrasAistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr ( Reykjavflc Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjarfaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Ménud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmóriaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavoga: Opin mánudaga - föatudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, iaugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaHjamamaaa: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.