Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 5 Karffa aff erlendum gjaldmidlum tryggir spariffé þifft gagnvart gengisbreytingum ef þú f járfestir í nýjum gengistryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs < £/> '2 Þ Þú getur valið um tvenns konar gengistryggð skírteini Þegar þú innleysir skírteinin færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna. Ríkissjóður býður nú gengistryggð spariskírteini bundin traustum erlend- um gjaldmiðlum, sem auka á öryggi fjárfestingar þinnar og bera um leið 8,3% ársvexti. Annars vegar býður ríkissjóður skír- teini, sem eru bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum). SDR er samsett af 5 algengustu gjaldmiðlunum í al- þjóðaviðskiptum, bandarískum doll- ar, japönsku yeni, vestur-þýsku marki, frönskum franka og bresku sterlings- pundi. BEC 8.6 % ITI. 9.3 % Samsetning ECU DEM 34.8% Samsetning SDR IEP GRD LFR DKK 4.82% NLG 11.0 % GBP 12.7 % JPY 18.3% Hins vegar býður ríkissjóður skírteini, sem bundin eru ECU (evrópskri reikn- ingseiningu). ECU er samsett af 10 evrópskum gjaldmiðlum. Þeir eru vestur-þýskt mark, franskur franki, breskt sterlingspund, hollenskt gyllini, ítölsk líra, belgískur franki, lúxem- borgarfranki, dönsk króna, írskt punt og grísk drachma. Arðbær óvöxtun Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru bundin til þriggja ára. Þú getur valið um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir lok binditímans. Samsetning SDR er eftirfarandi: Mynt í mynt hvers lands Gengi 17/11/87 íkr. m.v. gcngi í % m.v. gcngi 17/11/87 Dollar USD 0.452 37.270 16.846 33.7 V-þýskt mark DEM 0.527 21.9494 11.5673 232 Japanskt ycn JPY 334 0.27399 9.15126 18.3 Franskur fr. FRF 1.02 6.4944 6.6242 133 Stcrlingspund GBP 0.0893 64.418 5.7525 11.5 samt. 49.94126 100.00 Samsetning ECU er eftirfarandi: Mynt í mynt hvcrs lands Gcngi 17/11/87 í kr. m v. gcngi i % m.v. gcngi 17/11/87 V-þýskt mark DEM 0.719 21.9494 15.786 34.8 Franskur fr. FRF 1.310 6.4944 8.5076 18.8 Stcrlingspund GBP 0.0878 65.418 5.7437 12.7 Holl. gyll. NLG 0.256 19.4927 4.9901 1 1.0 ítölsk líra ÍTL 140. 0.02995 4.19300 9.3 Bclg. franki BEC 3.71 1.0497 38943 8.6 I.úx. fr. I.FR 0.140 1.0497 1.1469 0.3 Dönsk króna DKK 0.219 5.6977 1.2477 2.7 írskt punt IEP 0.00871 58.449 0.50909 1.1 Cirísk drachma C»RD 1.15 0.280 0.322 0.7 samt. 45.33599 100.00 Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu í Seðlabanka íslands, hjá flestum bönkum og sparisjóðum og hjá löggiltum verðbréfasölum. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.