Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 5

Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 5 Karffa aff erlendum gjaldmidlum tryggir spariffé þifft gagnvart gengisbreytingum ef þú f járfestir í nýjum gengistryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs < £/> '2 Þ Þú getur valið um tvenns konar gengistryggð skírteini Þegar þú innleysir skírteinin færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna. Ríkissjóður býður nú gengistryggð spariskírteini bundin traustum erlend- um gjaldmiðlum, sem auka á öryggi fjárfestingar þinnar og bera um leið 8,3% ársvexti. Annars vegar býður ríkissjóður skír- teini, sem eru bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum). SDR er samsett af 5 algengustu gjaldmiðlunum í al- þjóðaviðskiptum, bandarískum doll- ar, japönsku yeni, vestur-þýsku marki, frönskum franka og bresku sterlings- pundi. BEC 8.6 % ITI. 9.3 % Samsetning ECU DEM 34.8% Samsetning SDR IEP GRD LFR DKK 4.82% NLG 11.0 % GBP 12.7 % JPY 18.3% Hins vegar býður ríkissjóður skírteini, sem bundin eru ECU (evrópskri reikn- ingseiningu). ECU er samsett af 10 evrópskum gjaldmiðlum. Þeir eru vestur-þýskt mark, franskur franki, breskt sterlingspund, hollenskt gyllini, ítölsk líra, belgískur franki, lúxem- borgarfranki, dönsk króna, írskt punt og grísk drachma. Arðbær óvöxtun Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru bundin til þriggja ára. Þú getur valið um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir lok binditímans. Samsetning SDR er eftirfarandi: Mynt í mynt hvers lands Gengi 17/11/87 íkr. m.v. gcngi í % m.v. gcngi 17/11/87 Dollar USD 0.452 37.270 16.846 33.7 V-þýskt mark DEM 0.527 21.9494 11.5673 232 Japanskt ycn JPY 334 0.27399 9.15126 18.3 Franskur fr. FRF 1.02 6.4944 6.6242 133 Stcrlingspund GBP 0.0893 64.418 5.7525 11.5 samt. 49.94126 100.00 Samsetning ECU er eftirfarandi: Mynt í mynt hvcrs lands Gcngi 17/11/87 í kr. m v. gcngi i % m.v. gcngi 17/11/87 V-þýskt mark DEM 0.719 21.9494 15.786 34.8 Franskur fr. FRF 1.310 6.4944 8.5076 18.8 Stcrlingspund GBP 0.0878 65.418 5.7437 12.7 Holl. gyll. NLG 0.256 19.4927 4.9901 1 1.0 ítölsk líra ÍTL 140. 0.02995 4.19300 9.3 Bclg. franki BEC 3.71 1.0497 38943 8.6 I.úx. fr. I.FR 0.140 1.0497 1.1469 0.3 Dönsk króna DKK 0.219 5.6977 1.2477 2.7 írskt punt IEP 0.00871 58.449 0.50909 1.1 Cirísk drachma C»RD 1.15 0.280 0.322 0.7 samt. 45.33599 100.00 Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu í Seðlabanka íslands, hjá flestum bönkum og sparisjóðum og hjá löggiltum verðbréfasölum. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.