Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 Ölfuskórinn Selur brodd í Austurstræti Ölfuskórinn Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Hveragerði. ÖLFU SKÓRINN mun vera með flóamarkað í Austurstræti i Reykjavík föstudaginn 19. nóv- ember kl. 14. Til sölu verður m.a. broddur, rabbarbarasulta og' ef veður leyfir þurrblóma- skreytingar, fatnaður og sitt- hvað fleira. Allur ágóði rennur í ferðasjóð kórsins, vegna fyrir- hugaðrar ísraelsferðar um jólin. Ölfuskórinn er skipaður söngfólki úr ölfusi, Þorlákshöfn og Hvera- gerði. Einsöngvari með kómum verður Sigurveig Hjaltested en söngstjórar þeir Róbert Darling og Ari Agnarsson. Fréttaritari hitti að máli Kristínu Jóhannesdóttur sem er ein af driffjöðrum í söngmálum hér í Hveragerði og sagði hún að undirbúningur stæði nú sem hæst fýrir ferðina. Á hverju ári væri kórum frá ýmsum löndum heims boðið að syngja í Betlehem á að- fangadagskvöld. Svíþjóð var boðið þetta árið, en gat ekki þegið boðið og var þá leitað til íslands og í fram- haldi af þvf til kóranna hér. Kristín sagði að ýmsar leiðir hefðu verið famar í að styrkja ferðasjóðinn og mikil vinna að baki, þar á meðal happdrætti, en aðal- vinningurinn I því er ferð til ísrael með kómum og verður dregið 1. desember. Miðar verða til sölu á flóamarkaðinum í Austurstræti. Að lokum sagðist Kristín vilja færa öllum velunnurum kórsins þakkir fyrir margháttaða fyrir- greiðslu og hjálpsemi. — Sigrún A■ i/ ÍSLENSKA ÓPERAN |__OG FELAGAR— fyrir alla fjölskylduna í Gamia dk Þetta er kallað á góðri íslensku gildihf DJÚP SLÖKUN - BÆTT HEILSA Nyti ira nut- ana! Jurtapaté er gómsætt á brauðið. Veljið milli fimm tegunda. Fæst í næstu verslun á kynningarverði. Dre“ng! Faxafell hf. Sími 51775. Electrolux BW 200 uppþvottavélin náði ekki bara prófinu... hún DÚXAÐI” ! Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- fbld slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífinu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fimmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17 (3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. fhugunartekni MAHARISHI MAHESH YOGI Á kröfuharðasta neytendamarkaðinum, fékk hún eftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverket: * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði 34.557,- Láttu ekki uppþvottinn angra þig lengur- ,,KÝLDU” Á ELECTROLUX ! Elcctrolnx Leiöandifyrirtœki Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440 BINGO! Hefst kl. 19.30 Aðalvinnin.qur að verðmaeti __________kr.40bús.__________ Heildarverðmagti vinninga ________kr. 180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.