Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 66

Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 Ölfuskórinn Selur brodd í Austurstræti Ölfuskórinn Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Hveragerði. ÖLFU SKÓRINN mun vera með flóamarkað í Austurstræti i Reykjavík föstudaginn 19. nóv- ember kl. 14. Til sölu verður m.a. broddur, rabbarbarasulta og' ef veður leyfir þurrblóma- skreytingar, fatnaður og sitt- hvað fleira. Allur ágóði rennur í ferðasjóð kórsins, vegna fyrir- hugaðrar ísraelsferðar um jólin. Ölfuskórinn er skipaður söngfólki úr ölfusi, Þorlákshöfn og Hvera- gerði. Einsöngvari með kómum verður Sigurveig Hjaltested en söngstjórar þeir Róbert Darling og Ari Agnarsson. Fréttaritari hitti að máli Kristínu Jóhannesdóttur sem er ein af driffjöðrum í söngmálum hér í Hveragerði og sagði hún að undirbúningur stæði nú sem hæst fýrir ferðina. Á hverju ári væri kórum frá ýmsum löndum heims boðið að syngja í Betlehem á að- fangadagskvöld. Svíþjóð var boðið þetta árið, en gat ekki þegið boðið og var þá leitað til íslands og í fram- haldi af þvf til kóranna hér. Kristín sagði að ýmsar leiðir hefðu verið famar í að styrkja ferðasjóðinn og mikil vinna að baki, þar á meðal happdrætti, en aðal- vinningurinn I því er ferð til ísrael með kómum og verður dregið 1. desember. Miðar verða til sölu á flóamarkaðinum í Austurstræti. Að lokum sagðist Kristín vilja færa öllum velunnurum kórsins þakkir fyrir margháttaða fyrir- greiðslu og hjálpsemi. — Sigrún A■ i/ ÍSLENSKA ÓPERAN |__OG FELAGAR— fyrir alla fjölskylduna í Gamia dk Þetta er kallað á góðri íslensku gildihf DJÚP SLÖKUN - BÆTT HEILSA Nyti ira nut- ana! Jurtapaté er gómsætt á brauðið. Veljið milli fimm tegunda. Fæst í næstu verslun á kynningarverði. Dre“ng! Faxafell hf. Sími 51775. Electrolux BW 200 uppþvottavélin náði ekki bara prófinu... hún DÚXAÐI” ! Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- fbld slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífinu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fimmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17 (3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. fhugunartekni MAHARISHI MAHESH YOGI Á kröfuharðasta neytendamarkaðinum, fékk hún eftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverket: * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði 34.557,- Láttu ekki uppþvottinn angra þig lengur- ,,KÝLDU” Á ELECTROLUX ! Elcctrolnx Leiöandifyrirtœki Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440 BINGO! Hefst kl. 19.30 Aðalvinnin.qur að verðmaeti __________kr.40bús.__________ Heildarverðmagti vinninga ________kr. 180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.