Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 KNATTSPYRNA / NOREGUR Bjami sagði nei við Gautaborg - „taldi öruggara að vera eitt ártil viðbótar hjá Brann", sagði hann JMBH? FOLX „ÞETTA var erfið ákvörðun, en ég taldi öruggara að vera eitt ár til viðbótar hjá Brann og sjá síðan til,“ sagði Bjarni Sigurðs- . son, landsliðsmarkvörður í ' knattspyrnu, við Morgunblaðið f gærkvöldi, en skömmu áður hafði hann hafnað tveggja ára samningi vlð IFK Gautaborg f Svfþjóð. Bjami hefur leikið með Brann undanfarin þijú keppnistímabil og framlengdi samninginn um eitt ár. „Það var eitt og annað sem spilaði inn í þessa ákvörðun. Við höfum haft það mjög gott í Bergen og hér líður okkur vel. Þá get ég lokið háskólagráðu í tölvufræðum héma á næsta ári og svo hafa þjálf- aramálin mikið að segja. Ég bind miklar vonir við að vinna með Teiti og ég fæ sérstakan marksmanns- þjálfara, Tryggve Larsen. Hann þjálfaði mig árið 1985, en þá tel ég mig hafa tekið mestu framförum og lært mest. Pétur Guðmundsson hefur náð mjög góðum árangri í vítaskot- um með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfuknattleik. Pét- ur hefur tekið nítján vítaskot í sjö leikjum og sent knöttinn niður í körfuna í þeim öllum. „Þetta er óvenjulegur árangur. Ég hef fram til þessa verið þetta 80% vita- skytta," sagði Pétur. Leikmenn Spurs em nú með veðmál um hver nær bestum árangri í vítaskotum. „Ég get náð mérí smá aukapening í þessum mánuði, ef ég held áfram að nýta öll vítaskotin mín,“ sagði Pétur. Pétur og félagar hans hjá Spurs unnu sigur, 122:121, yfír Los Ange- les Clippers. Clippers tókst að tryggja sér framlengingu með því að jafíia 109:109 eftir að Spurs hafði verið yfír þegar tvær mínútur Hilmar Bjömsson, fyrrnm þjálf- ari íslenska landsliðsins í handknattleik, mun sjá um þjálfun og undirbúning B-landsliðs Islands sem fer til Belgíu i desember. í B-liðið verða ekki leikmenn úr a- liðinu eða 21 árs landsliðinu sem tekur þátt í HM í Júgóslavíu. Þann- ig að liðið verður þriðja íslenska landsliðið sem verður í sviðsljósinu Gautaborg stærra og þekktara Gautaborg er stærra og þekktara lið, en við eigum erfitt með að skipta um umhverfi núna. Konan á von á sér í byijun næsta árs og þá kemur sér illa að vera á ferðalög- um, en sænska liðið verður mikið á ferðinni á þeim tíma,“ sagði Bjami. Gautaborg bauð Bjama mjög góðan samning, en forráðamenn félagsins gáfu ekkert út á svar Bjama. „Ég sagði þeim hvers vegna ég vildi vera áfram í Bergen og þeir virtust vom eftir 109:103. Spurs var síðan sterkari í framleng- ingunni. „Leikmenn Clippers vom í rosalegu stuði. Þeir hittu 56% af skotum sínum í körfuna, sem er frábær árangur. Þá blokkeraði Be- noti Benjamin alls átta skot. Nýliðinn Greg Anderson skoraði flest stig fyrir Spurs - 24 stig. Frank Brickowski var með 20 stig og Walter Berry 21. Los Angeles Lakers hefur aldrei byijað eins vel í NBA. Félagið vann sinn sjöunda sigur í röð þegar það lagði Portland Trail Blazers að velli, 142:115. Lariy Bird meiddist þegar Bosron Celtic mátti þola tap, 88:109, fyrir Cleveland Cavaliers. New Jersey Nets lagði Houston Rockets, 114:111. í desember. Leikimir í Belgíu verða skráðir sem A-landsleikir. Landslið Belgíu, Frakklands og Alsírs taka einnig þátt í mótinu í Belgíu. „Það er takmark okkar að vinna sigur í þessu móti. Við eigum marga snjalla handknattleiksmenn sem keppa fyrir hönd okkar f Belgíu," sagði Jón Hjaltalín Magn- ússon, formaður HSI. sætta sig við málalok. En ég get ekki kvartað yfir samningnum við Brann og er þegar byijaður að æfa. Teitur kemur 1. janúar og þá byijum við á fullu," bætti hann við. Norsk lið mega hafa þijá útlend- inga, en þar af verða að vera tveir frá Norðurlöndum utan Noregs. Annað Norðurlandasætið er því enn laust hjá Brann og taldi Bjami lfklegt að reynt yrði að fá góðan mann „til að fylla kvótann," eins og hann orðaði það. Birglr Guöjónsson. Birgir útnefnd- ur alþjóð- legur eftiriits- dómari BIRGIR Guðjónsson, stjórn- armaður í Frjálsíþróttasam- bandi íslands og formaður iaganefndar sambandsins, hef ur verið útnefndur al- þjóðlegur eftirlitsdómari af hálfu alþjóða frjálsíþrótta- sambandsins. Birgir er fyrsti íslendingur- inn sem hlýtur þessa útnefningu. Hún felur það í sér að hann verður kallaður til starfa á alþjóðamót, sérstaklega stórmót. Menn í þessari stöðu em æðstu menn mótanna og hafa yfímmsjón með framvæmd og dómgæslu viðkomandi móts, lyfjaprófum og öðm sem fram- kvæmdina snertir. ■ REFIK Sabandzovic, júgó- slavneski landsliðsmaðurinn í knattspymu sem liggur milli heims og helju eftir samstuð við mótheija í viðureign Rauðu Stjömunnar og Zeljenzicar um síðustu helgi, er snöktum skárri og telja læknar nú hugsanlegt að hann nái sér. Sa- bandzovic fékk ægilegt höfuðhögg og var fluttur í dái rakleiðis á gjör- gæslu þar sem læknamir vom ekkert nema svartsýnin í fyrstu. Nú hefur leikmaðurinn opnað aug- un nokkmm sinnum og sýnt ýmis jákvæð viðbrögð. Leikmaðurinn sem Sabandzovic skall á heitir Zoran Sliskovic, en hann er ein- mitt besti vinur Sabandzovic. ■ LIAM Brady er nú í vanda staddur og landsliðssæti hans hjá írum er í hættu. Sem kunnugt er var hann á dögunum dæmdur í 4 leikja bann með landsliði eftir að hafa verið rekinn af leikvelli í viður- eign írlands og Búlagriu í október. Brady hefur áfrýjað dómnum, enda yrði hann ekki löglegur fyrr en eft- ir riðlakeppni Evrópukeppninnar. Jack Charlton, landsliðsþjálfari írlands hefur látið hafa eftir sér að leikimir tveir í riðlakeppninni séu ekki ómikilvægari heldur en leikir síðar í keppninni. Ef Brady getur ekki leikið þá leiki sé það til einsk- is að velja hann í hópinn. ■ BANDARÍSKA fótboltaliðið Minnesota Vikings á í hinum mestu brösum með leikmenn sína um þess- ar mundir, þannig var ein stjama liðsins, Hassan Jones .gómaður um helgina fyrir að aka f för með Bakk- usi sem hefur ekki bílpróf sem kunnugt er. Komu laganna verðir að stjömunni sofandi í spýju sinni í bflnum sem var enn í gengi og stóð með fullum ljósum. Þetta þætti eiginlega ekki tiltökumál nema vegna þess að Jones þessi var sjö- undi leikmaður Vikinganna sem tekinn er fyrir ölvun við akstur á síðustu 14 mánuðum. ■ JAN Sörensen, danski lands- liðsmaðurinn hjá Ajax, hefur krafist þess að vera seldur frá félag- inu. Hann kom til Ajax frá Feyenoord eftir síðasta keppnis- tímabil, en hefur aðeins leikið 6 sinnum með aðalliðinu. Hann stýrði varaliðinu til sigurs í bikarkeppn- inni holiensku gegn 1. deildar liði Groningen um síðustu helgi, á sama tíma og aðallið Ajax var sleg- ið út. ■ FRANSKA knattspyrnufé- lagið Brest hefur boðið argentínska félaginu Boca Jouniors 700.000 dollara fyrir miðvallarleikmanninn Carlos Tapia sem leikið hefur snilldarlega með liði sínu að undanf- ömu. Tapiavar einn af varamönn- um argentínska landsliðsins sem vann HM-keppnina síðustu og hann hefur skorað fimm af sex mörkum Boca í tveimur sigurleikjum og tveimur jafnteflum í röð eftir að hann hóf að leika aftur eftir lang- varandi meiðsli. Boca hafði tapað fímm fyrstu leikjum sínum í millití- ðinni. Allt bendir til þess að Boca ti ekki hafnað tilboði Brest. FRITZ Scherer forseti vestur þýska knattspymustórveldisins Bayern MUnchen tjáði frétta- mönnum í gær, að Bayem hefði aldrei fyrr í sögu sinni staðið jafn vel að vígi frá fjárhagslegum sjón- arpunkti. Veltan á síðasta ári nam sex milljörðum, sextán milljónum íslenskra króna og tekjuaukning af aðgangseyri jókst um sautján millj- ónir þijú hundruð þúsund. Á hinum ýmsu reikningum á félagið nú sextíu og sex milljónir króna og eignir félagsins í fasteignum , hlutabréfum og fleim nema tveimur milljörðum, sextíu og fjórum millj- ónum. Scherer upplýsti, að þrír fjórðu hlutar hinnar miklu veltu hefðu náðst inn vegna góðrar frammistöðu Bayem f Evrópu- keppni meistaraliða þar sem Bayem komst í úrslit, en tapaði að vísu fyrir Portó. KNATTSPYRNA Hafsteinn þjáMar IR-inga Hafsteinn Tómasson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í 2. deild næsta sumar. Hann tek- ur við af Heimi Karlssyni sem ráðinn hefur verið þjálfari Víðis úr Garði. Hafsteinn var aðstoðarþjálfari Heimis hjá ÍR síðasta sumar. Hann hefur m.a. þjálfað Víking í meistaraflokki. Hann var með kvennalið Vals og gerði það að íslandsmeisturum 1985. HANDKNATTLEIKUR Hilmar þjálfar Belgíufarana B0MBARDIER Bombardier Inc. Snowmobile Division Valcourt, Québec J0E 2L0 Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Ski-doo Mikið úrval vélsleða bæði nýrra og notaðra fyrirliggjandi. KORFUKNATTLEIKUR / NBA BANDARIKIN 100% nýting hjá Pétri úr vítaskotum „Þetta eróvenjulegurárangur," segir Pétur Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.