Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987
35
Danmörk:
Óánægja meðal sjómanna
Kaupmannahöfn, frá NJ. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
LARS P. Gammelg’árd, sjávarút-
vegsráðherra Dana, hefur skipað
Ljóð Brodskys
í Nýjum heimi
Moskvu, Reuter.
LJÓÐ Nóbelsverðlaunahafans í
bókmenntum i ár, Jósefs Brod-
sky, verða birt i næsta tölublaði
sovéska tímaritsins Nýr heimur,
að sögn ritsljóra þess.
Ritstjórinn, Oleg Chukhontsev,
sagði í viðtali við vikuritið Moskvu-
fréttir að ákveðið hefði verið að
birta ljóð eftir Brodsky í Nýjum
heimi áður en hann hlaut bók-
menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta
skipti í fímmtán ár sem ljóð eftir
Brodsky eru birt, en hann var
dæmdur í fímm ára vinnubúðavist
árið 1963 fyrir óleyfíleg skrif. Brod-
sky var í sovéskum vinnubúðum í
eitt og hálft ár áður en hann var
rekinn frá Sovétríkjunum árið 1972.
nefnd til að fjalla um kröfur
danskra fiskimanna en þeir eru
óánægðir með minni kvóta, of
stóran veiðif lota og stnangt eftir-
lit með veiðunum.
Fiskiskip víðs vegar að úr Dan-
mörku eru nú á leið til Kaup-
mannahafnar til að fylgja kröfunum
eftir en þær eru helstar eins og
fyrr segir, að kvótinn verði aukinn
og hluta skipastólsins lagt. Sjávar-
útvegsráðuneytið hefur lagt fram
100 millj. dkr. til að greiða fyrir
úreldingu skipanna en sjómenn
segja, að þar sé bara um smáaura
ERLENT
Slagæðar „bræddar
saman“ með leysi-geisla
Anaheim, Kaliforníu, Reuter.
SKURÐLÆKNIR í Kalifomíu tíl-
kynnti á þriðjudag að að hann
hefði framkvæmt fyrstu „sam-
bræðslu" slagæða i manni með
leysigeisla og hefði aðgerðin tek-
ist vel í þeim 15 aðgerðum sem
þessi tækni hefur verið notuð.
Þessi nýja tækni virðist vera mun
hentugri við að ganga frá slagæð-
um eftir uppskurði en saumur, að
sögn dr. Johns Crew, yfírlæknis
hjarta- og æða-rannsóknarstofnun-
arinnar við Seton-sjúkrahúsið í San
Fransisco. Sagði dr. Crew að hann
héldi að hann og samstarfsmenn
hans væru fyrstir til að nota leysi-
geisla til að „bræða sarnan"
slagæðar. Sagði hann að þessi
tækni gæti gert læknum kleift að
framkvæma skurðaðgerðir sem áð-
ur hefðu verið of hættulegar vegna
þess að ekki hefði verið hægt að
ganga frá æðum án þess að valda
skaða.
Seville, Reuter.
GARRY Kasparov, heimsmeist-
ari i skák, kom á óvart í gær er
hann frestaði 15. skákinni í ein-
viginu við Anatoly Kasparov.
Sérfræðingar áttu fremur von á
því að það yrði Karpov sem bæði
um frestun þar sem hann hefur
færri vinninga en Kasparov. Hefur
heimsmeistarinn hlotið 7,5 vinninga
en Karpov 6,5.
Yfirdómara einvígisins, Hollend-
ingnum Geurt Gijssen, barst beiðnin
frá Kasparov aðeins tveimur mínút-
um áður en frestur til þess að óska
eftir frestun rann út.
0 -ooo 3
Noregur
Ql9B4
Q19B5
Danmörk
| ~119B4
J1987'
J19B5
11986
I I19B7*
Svíþjóö
1985|
L
J1987»
I
Heimild: Opinberar tölur
• Fyrstu 10 mánuöi » Fyrstu 8 mánuði
Súluritið sýnir hversu margir
flóttamenn (í þúsundum) hafa á
undanförnum árum sótt um hæli
í Noregi, Danmörku og Sviþjóð.
málaskoðana eða kynþáttar.
Samtökin Amnesty Intemational
hafa gagnrýnt Finna fyrir að neita
sovéskum flóttamönnum um hæli
vitandi vits að þeir verða fangelsað-
ir eða sendir í útlegð í Síberíu þegar
heim kemur. Finnar svara því til
að hver umsókn fái verðuga með-
höndlun og þeir séu ekki reiðubúnir
að ræða einstök mál. Svo bar við á
þessu ári að sovéskum sjómanni var
veitt hæli á þeirri forsendu að hann
þyrfti á vemd að halda. Finnskir
embættismenn hafa ekki staðfest
hvort hér hafí verið um fyrsta sov-
éska flóttamanninn að ræða sem
fær hæli í Finnlandi. Grunur leikur
á að svo sé. Að vísu hefur það ver-
ið liðið í einstaka tilfellum að
sovéskir flóttamenn fæm í gegnum
Finnland á leið til Svíþjóðar eða
annarra landa.
Önnur merki þess að Finnar séu
að liðka innflytjendareglugerðir eru
&að í haust var 12 kúrdum frá
veitt hæli. Fólkinu hafði verið
snúið frá Danmörku og Svíþjóð
áður en Finnar sáu aumur á því.
Varkárir eins og ætíð, neita emb-
ættismenn að segja hvort um
stefnubreytingu sé að ræða. Það
er vissara fyrir flóttamenn að gera
ráð fyrir að svo sé ekki.
(Engar tölur er að fá hjá opin-
bemm aðilum á íslandi um hversu
margir flóttamenn sækja um hæli
hérlendis. Segir starfsmaður Ut-
lendingaeftirlitsins að þeim fari
ijölgandi eins og annars staðar á
Norðurlöndum. Ekki sé þó um að
ræða nærri því jafn mikla ásókn og
í nágrannalöndunum einkum vegna
legu landsins.) ( The Economist)
að ræða, kannski nóg til að höggva
upp 20 skip. Telja þeir nær lagi,
að leggja þurfí 40% fískiskipanna,
sem em 3.000 talsins, til að flotinn
sé í samræmi við kvótann.
Veldur það nokkmm vandræð-
um, að skipum, sem veiða físk til
neyslu, hefur fjölgað mjög og er
ástæðan sú, að lítið fæst nú fyrir
fisk í bræðslu.
Michael Graff
Reuter
Stuðningsmenn Kurts
Waldheim segja af sér
Vlnnrbnrtr Rpntnr
Vínarborg, Reuter.
MICHAEL Graff, einn helzti
stuðningsmaður Kurts Wald-
heim, forseta Austurríkis,
neyddist til að segja af sér starfi
framkvæmdastjóra Þjóðar-
flokksins vegna ummæla um
meinta aðild Waldheims að
striðsglæpum nasista.
Graff sagði í viðtali við franska
vikuritið l’Express að fyrst Wald-
heim hefði ekki kyrkt Gyðinga með
bemm höndum væm ásakanimar
gegn honum smámál og ekkert til
að hafa áhyggjur af.
í Iqölfar afsagnar Graffs sagði
Carls Hödl, aðstoðarborgarstjóri í
Linz, af sér starfí, einnig vegna
umdeildra ummæla. Hann jafnaði
baráttu Heimsambands Gyðinga
(WJC) gegn Waldheim, sem sakar
hann um stríðsglæpi, við meðferð
Gyðinga á Jesú.
Hödl var einnig frammámaður í
Þjóðarflokknum, sem studdi Wald-
heim í forsetakosningunum í fyrra.
Kasparov vill frestun
Kasparov sagði í viðtali við
spænska sjónvarpið að það væri
hlutverk Karpovs að sækja og hann
spáði að tvísýnustu skákimar yrðu
þær þar sem Karpov myndi stýra
hvítu mönnunum. „Ég býst við að
bráðum muni blóð renna," sagði
Kasparov um þær 10 skákir, sem
eftir em í einvíginnu.
Fimmtánda einvfgisskákin fer
fram á morgun, föstudag. Er þetta
í annað sinn, sem Kasparov frestar
skák, en skákmeistaramir geta
hvor um sig frestað þremur skák-
um.
Þessar verslanir bjóða upp
á pöntunarþjónustu
á gluggatjöldum frá Vogue
og hafa sýnishorn á staðnum.
Álnabúðin, Mosfellssveit.
Efnaval, Vestmannaeyjum
Pöntunarfélag Rangæinga, Rauðalæk
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri
Kaupfélag Fram, Neskaupstað.
Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði
Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði.
Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn.
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki.
Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn í Hornafirði.
Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík.
Versl. Díana, Ólafsfirði.
Versl. Femína, Keflavík.
Versl. Ósk, Akranesi.
Versl. Skemman, Akureyri.