Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 65 LISA BONET físk, byrjuðu á undan en svo fer verðið náttúrulega eftir gæðum. Eins og menn sjá í blöðum þá rokk- ar verðið á milli, er ýmist hærra eða lægra á öðrumhvorum staðn- um.“ Þegar þú byrjaðir hér, fórstu þá suður í Hafnarfjörð til að fylgjast með hvemig þeir bæru sig að? „Þetta er allt öðru vísi hjá okkur en þeim, þeir eru með skerm og þar stimpla þeir inn tölumar. Mér fínnst miklu þægilegra að kalla töl- umar upp, ég mundi ekki vilja breyta til. Enda hafa fískkaupend- umir hér líka sagt að þeim fínnist þetta þægilegra, þeir fylgist betur með og þetta sé líflegra." Hvemig gekk þér fyrstu dagana að telja? „Nú þetta var strax í fína lagi, ég taldi allt á 25 aurum, ruglaðist ekkert en þetta tók bara miklu lengri tíma. Ég breytti því, les núna bara krónu á milli, þangað til spjöld- in fara að síga, þá tel ég fímmtíu aura á milli. Það gengur miklu fljót- ar fyrir sig og ég sé að þeir eru famir að gera það í Hafnarfírði líka.“ Hvað hefur þú boðið mikið upp í einu? „Við höfum verið mest með um 200 tonn hér inni og þá tók 35 mínútur að bjóða upp. Ef maður er í stuði þá er ekkert mál að bjóða svona lengi upp. Samanber þegar fyrsta uppboðið var hér, þá mættu hér tvö til þijúhundruð manns, mest af forvitni, það voru ekkert fleiri kaupendur, heldur ýmsir stór- karlar úr bæjarlífínu. Þeir komu svo til mín á eftir og sögðu að það væri kannski pláss fyrir mig á Alþingi" sagði Pétur og skellihló. Með blett á. eirni ÚRVALS vörur og hring í nefi Lisa Bonet úr „Fyrirmyndarfjöl- skyldunni" hefur snúist til hindúatrúar, ef marka má með- fylgjandi mynd, þar sem stúlkan er með stærðarinnar rauðan blett á enni að hætti hindúakvenna. Frö- kenin sjálf vill sem minnst um Hann er hálffeiminn, hann „Tarsan", enda kunna villimenn afar illa við sig á danshúsum stórborga. PARAFREGNIR Tarsan náði sér í Jane Leikarinn franski, Christopher Lambert, sem frægur er fyrir frammistöðu sína í kvikmjmdunum „Subway“ og „Greystroke — Goð- sögnin um Tarsan", er nú „kominn á fast“ eins og við tökum stundum til orða. Hann mun hafa beitt held- ur óherramannslegum aðferðum til að vekja athygli, og síðar að nálg- ast sína heittelskuðu og ku tilburðir hans einna helst hafa minnt á kon- ung apanna. Hans heittelskaða heitir Diane Lane og er leikkona, rétt eins og Christopher. Lesendum til glöggvunar, þá er hún þekktust fyrir leik sinn í „The Cotton CIub“ sem sýnd var hér á landi fyrir örf- áum árum. málið segja, viðurkennir þó, að hún hafí mikinn áhuga á austurlenskum trúarbrögðum. Þeim sem fylgst hafa með stúlkunni kemur það sjálf- sagt ekki á óvart, þar sem hún hefur um þó nokkurt skeið stundað hugleiðslu að austrænum sið ásamt „móður" sinni úr „fyrirmyndar- þáttunum. Þá vakti það ekki síður athygli manna að stúlkan var með hring í nefí og segja fróðir menn það alls ekki frá Austurlöndum komið, held- ur eigi það rætur sínar að rekja til þess siðar að setja hring í nasir nauta til að hægt sé að eiga við þau. aÍCA VA TNSVJ bkin5 Ef til vill er Lisa í nautsmerkinu? ► Fullur staögreiösluafsláttur ► Afsláttur viö helmings útborgun ► Engin útborgun. en raögreiöslur í 2-12 mánuöi ► Þægilegur og ódýr greiöslumáti SALERNI. Við bjóðum þér vönduð salerni af ýmsum gerðum. Ásamt ýmsum áhöldum á baðherbergið. Sérlega hagstætt verð. ATH! OPIÐ LAUGARDAG TILKL: 12.00 COSPER 'lotOo COSPER Þetta er einmitt varalitur að mínum smekk. BAÐMOTTUR. Mikið úrval af baðmottum og ýmsum gerðum af bað- hengjum. Svo og öðrum smáhiutum á baðherberg- ið. STÁLVASKAR. Vandaðir stálvaskar í ýms- um stærðum og gerðum. ttsjiiarfarþegar §kom Hittumst í veitingahúsinu Hrafninum, Skipholti 37, föstudaginn 20. nóv- ember kl. 19.30. Waltraud og Kurt verða á staðnum. Borðapantanir í síma 685670 eftir hádegi 4'íf m Feroaskrifstofaw ÚTSÝN GUFUBÖÐ. Bjóðum nú gufu og sauna- böð, er henta hvaða heimili sem er. Alit í einum pakka. BLÖNDUNARTÆKI. Ótrúlegt úrval af blöndun- artækjum. Stílhrein/falleg. STURTUKLEFAR. Sturtuklefar er ganga hvar sem er. Af öllum stærðum og gerðum. LÍTIÐ VIÐ - VANDIÐ VALIÐ. VATNS VIRKINN HF. ^ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.