Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 Jens Winther ásamt tríóinu Hinsegin blús. Djasstónleikar í Iðnó TRÍÓIÐ Hinsegin blús heldur djasstónleika í Iðnó laugardag- inn 21. nóvember klukkan 14. Hljómplata hefur nýlega verið gefín út með tríóinu, en í þvi eru Eyþór Gunnarsson hljómborðs- leikari, Tómas R. Einarsson sem leikur á kontrabassa og Gunn- laugur Briem trommuleikari. Á tónleikunum leika einnig tveir gestir, Jens Winther á trompet og Rúnar Georgsson á tenórsaxó- fón. Danski trompetleikarinn Jens Winther kom hingað til lands síðast- liðið vor og lék þá inn á plötu Hinsegin blús. Hann hefur verið trompeteinleikari í Radioens Big Band og einn kvintetta hans vann til verðlauna í keppni fyrir yngri kynslóð evrópskra djassmanna sem Alþjóðadjasssambandið stóð fyrir. Jens Winther hefur meðal annars leikið með Dizzie Gillespie og Miles Davis. Rúnar Georgsson hefur kom- ið fram sem einleikari með Radioens Big Band í Kaupmannahöfn og leik- ið irm á margar hljómplötur. Á tónleikunum í Iðnó verða aðal- lega flutt lög af nýju hljómplötunni og er tónlistin eftir Tómas R. Ein- arsson og Eyþór Gunnarsson. Bókin „Eg vil lifa“ í þriðju ótgáfu TÁKN hf. Bókaútgáfa hefur sent frá sér þriðju útgáfu bókarinnar „Eg vil lifa - Líf á bláþræði eftir Guðmund Árna Stefánsson og Önund Björnsson. í bókinni eru sjö frásagnir fólks, sem hefur staðið við dauðans dyr, en er nú lífsins megin, eins og seg- ir á bókarkápu. Viðmælendur þeirra Guðmundar Áma og Önundar eru Snorri Páll Snorrason yfírlæknir, Doris Sigriður Magnúsdóttir hús- móðir og faðir hennar Magnús Pálsson rafvirki, Gylfí Hinriksson forstjóri, Guðlaugur Friðþórsson sjómaður, Stella Magnea Karls- dóttir húsmóðir, hjónin Agnar Kristjánsson iðnrekandi og Anna Lilja Gunnarsdóttir húsmóðir og Ingi Steinn Gunnarsson verkamað- ur og sambýliskona hans Auður Þórólfsdóttir kennari. Bókin er 206 blaðsíður. 5H®'06SW »hIghp^,,R|T|" ISSí&IÍ; ^heldUrSafríó^rn’bf 5i£e{ni. Auktu CIRCOLUX frá - 80% ORKUSPARNAÐUR - 6 FÖLD ENDING Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 688588 ■AUSTURSTRÆTI 14.S42345-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.