Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 9 Atburðir á al- þjóðavett- vangi hafa áhrif í fréttabréfi Félags ísl. iðnrekenda, sem nýlega er komið út birtist for- ystugrein þar sem segir u „Á alþjóðavettvangi hefur hins vegar ýmis- legt gerzt, sem gsti haft áhrif á efnahagsfram- vinduna á íslandi á næstu misserum. Þar ber hæst verðfall á hlutabréfum um allan heim og lækkun á gengi Bandaríkjadoll- ars gagnvart Evrópu- myntum og japönsku yeni. Sem dæmi má nefna, að f lok fyrstu viku nóvember er gengi dollars gagnvart þýzku marki 8% lægra en í byrj- un október og á sama tima hefur doilarinn lækkað um 5% gagnvart islenzku krónunni. Verð- fall á hlutabréfum i kauphöLium um allan heim hefur að visu ekki mikil bein áhrif á þjóðar- búskap íslendinga a.m.k. fyrst um sinn. Hagfræð- ingar eru líka sammála um, að heimskreppa i likingu við þá, sem fylgdi i kjölfar verðfallsins á hlutabréfum i Banda- ríkjunum árið 1929, sé alls ekki likleg, enda hafi stjómvöld ailt aðra möguleika nú en þá til að koma i veg fyrir slíkt. Verðfallið og gengis- lækkun dollars geta hins vegar haft slæm áhrif á efnahagsþróunina i Bandaríkjunum og reyndar um heim allan. Slíkt hlýtur óhjákvæmi- lega að hafa áhrif hér á landi.“ Samdráttur íefnahags- lífi í Banda- ríkjunum Sfðan segir i forystu- grein fréttabréfs iðnrek- hluti, sem öðrum em bannaðir. Mér er sem ég sjái, að einkafyrirtæki fái að njóta jafnréttis um t.d. að ganga inn i viðskipti, sem tiðkast milli sam- bandsfyrirtækja. Kaup- félagsmenn verzla við kaupfélögin vegna þess, að þeir trúa þvf, að það sé þeim til góðs, þegar til lengdar lætur. Það er hluti af goðsögninni. Meira eða minna er allur landbúnaðurinn gegn- umsýrður af hinu sama. Engin samkeppni má ríkja enda er þar farið ljótum orðum um sam- keppni, sem uppfínningu einhverra fijálshyggju- manna i útlöndum ... Svona geta menn látið i lok tuttugustu aldar og þegar allur obbinn af fólki veit að samkeppni er meginforsendan fyrir þeim Ufskjarabótum, sem vesturlönd státa nú af í andstæðu við miðstýrðu ríkin i austri." Opid á morgun frá kl. 10-16 e.h. I BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI 22 SÍMI 45800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.