Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 markaðurinn AUSTURSTRÆTI )PIÐ Á MORGUN LAUGARDAG sann :RÁ KL. 10-16 Á BÁÐUM STÖÐUM! URV/ALSVERÐI AUSTURSTRÆTI 17 • í BREIÐHOLTI VIÐ SELJABRAUT OPIÐ TIL KL. 19 í KVÖLD OPIÐ TIL KL. 20 í KVÖLD Hamoorso með brauoi • • 'ötborð í betra SPAR Bleiur 918 k9 36 stk. AÐEINS 1% trt. Alftahólar - 3ja með bílskúr Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á hæð í lyftuhúsi. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Góð sameign. Suður- svalir. Gott útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. EIGIMASALAIM Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 l m REYKJAVIK nnagnus cmarsson. Heimasími 77789 (Eggert). Kópavogur - iðnaðarhúsnæði ||SSB»t9S«S »®8SS83gg BliH: 825 fm glæsilegt iðnaðar- eða verslunarhúsnæði á besta stað vestast í Vesturbænum. Gott útsýni. Hagstæð greiðslukjör. Teikningar á skrifstofunni. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 11S IBæjarieiSahúsinu) Simi:681066 Þorlákur Einarsson Erling Aspelund Bergur Guðnason 685009 Ártúnsholt 685988 Einbýli eitt sinnar tegundar á góðum útsýnisstað. Hús- ið er á tveimur hæðum ca 190 fm. Bílskúr 31 fm. Afhendist tilbúið að utan en fokhelt innan eftir ca 3 mánuði. Arkitekt: Vífill Magnússon. Sjáið teikningu og líkan á skrifstofu. Hlíðar Sérstakt einbýlishús á frábærum stað. Húsið er á bygg- ingarstigi ca 280 fm á tveimur hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 685009 SKr* ■ 685988 DanV.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson söiustj. MYNDBANDSTÆKI Elín Ósk Óskarsdóttir Elín Ósk A Oskars- dóttir Hljómplötur Egill Friðleifsson Út er komin hljómplata hjá_ Emi og Örlygi með söng Elínar Óskar Óskarsdóttur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Elín Ósk, sem er ung að árum, er í fríðum flokki efnilegra söngvara sem nú eru óð- um að hasla sér völl í tónlistarlífinu. Elín Ósk er ættuð austan úr Rang- árvallasýslu og hóf tónlistamám sitt þar. Þaðan lá leiðin í Söngskól- ann þar sem Þuríður Pálsdóttir veitti henni tilsögn uns hún hélt til framhaldsnáms til Ítalíu og nam hjá Pier Miranda Ferraro, sem tek- ið hefur að sér að koma fleiri íslenskum söngnemum til þroska. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Elín Ósk þegar vakið verulega at- hygli, einkum fyrir ágæta frammi- stöðu í ópemnni Tosca eftir Puccini í fyrra, auk þess sem hún hlaut önnur verðlaun í söngvakeppni sjón- varpsins árið 1983. Lögin á plötunni em valin af smekkvísi og töluverðum metnaði og má ráða af ýmsu að söngkonan ætlar sér að ná langt. Á hlið I era íslensk lög eftir þá Sigfús Einarsson, Sigvalda Kalda- lóns og Pál ísólfsson. Hlið II er hins vegar ítölsk þar sem þeir Tosti, Puccini, Catalani og Verdi koma við sögu. Elín Ósk hefur mikla, fagra og velskólaða rödd. Hún nýtur sín best í miklum dra- matískum átökum og syngur þá oft af umtalsverðri reisn, en hættir stundum til að ætla sér að gera um of mikið úr litlum hlutum. Augljós- asti galli hennar er þó framburður- inn sem er alls ekki nógu góður og það svo að í sumum hendingum verður varla greint eitt einasta orð. E.t.v. er hægt að kenna upptökunni um að einhveiju leyti, en þetta er atriði sem söngkonan ætti að at- huga rækilega. En röddin er glæsileg og túlkun hennar skap- mikil og oft hrífandi. Það má mikils af Elínu Ósk vænta. Henni er mik- ið niðri fyrir á þessari plötu og er til alls líkleg. Þeir sem heyra hana syngja t.d. „Pace, pace, mio Dio“ úr ópemnni „La Forza del Destino" eftir Verdi þurfa ekki að velkjast í neinum vafa um það. Hún hefur á tiltölulega stuttum tíma náð óvenju- legum þroska. Þó túlkun hennar á einstökum lögum geti verið umdeil- anleg verður þessi plata áreiðanlega til að auka hróður hennar og Ólafur Vignir Albertsson er sem fyrr hinn ömggi meðleikari og Halldór Víkingsson gerir tæknimálunum ágæt skil. lEic___, (aðurinn Hatnaralr. 20. %. 20933 IHýí* Hútinu viö Lakorlorg) Brynjar Franaaon, afml: 39658. 26933 1SÚLUHÓLÁR Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á I 2. hæð. | NEÐRA-BREIÐHOLT Glæsil. 3ja herb. 100 fm íb. á 2. hæð ión Ólafsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.