Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 23 Lionsmenn og börn þeirra sáu um að pakka tannkremstúpu með hverju dagatali og er myndin tekin við það tækifæri. Samstarf Lions- klúbba og Golgate ÞESSA dagana er Lionsklúbbur- inn Freyr ásamt lionsklúbbum víða um land að hefja árlega sölu sína á hinum vinsælu jóla- dagatölum. Að þessu sinni dreifa klúbbarnir í samvinnnu við H. Ólafsson & Bernhöft hf. 1,8 tonni af Colgate-tannkremi, sem gefið er til 39.000 barna á landinu. Yngstu kynslóðinni finnst daga- tölin með súkkulaðimolunum bæði skemmtileg og nauðsynleg til að telja niður langan tíma til jóla og með þessu nota Lionsmenn tæki- færið til að hvetja bömin til að bursta í sér tennumar eftir hveija máltíð. Stór hluti af andvirði dagatal- anna rennur í líknarsjóði klúbbanna og eflir fjölþætt hjálparstarf þeirra. Tekjum síðasta árs ráðstafaði Li- onsklúbburinn Freyr til dæmis til nýrrar endurhæfingarstöðvar að Reykjalundi, gjörgæsludeild Borg- arspítalans, Styrktarfélags vangef- inna, MS-félagsins, Gigtarfélags íslands, vímuefnavama o.fl. (Fréttatilkynning) Skógræktarfélag Reykjavíkur: 280 þúsund trjá- plöntur gróður- settar 1 sumar AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags Reykjavíkur var haldinn 7. maí sl. og er nú stjóm félagsins þannig skipuð: Þorvaldur S. Þor- valdsson, formaður, Jón Birgir Jónsson, varaformaður, Ólafur Sigurðsson, ritari, Björa Ófeigs- son, gjaldkeri, Bjarni K. Bjaraa- son, meðstjóraandi. Sumarið reyndist eitt hið besta um langa hríð, og vöxtur og þrif á gróðri var eftir því. Sumarvinnan gekk líka vel, nýtt 450 m2 gróður- hús var tekið í notkun og heildar plöntuframleiðsla varð nær 600 þúsund. Á Heiðmörk var plantað um 80 þúsund og á útivistarsvæði borgar- innar um 200 þúsund. Við það unnu um 150 unglingar í 2 mánuði á vegum Reykjavíkurborgar. Mest var gróðursett í Hólmsheiði eða 100 þúsund plöntur. Þessar skógar- plöntur er unglingamir hafa gróðursett undanfarin ár em víða að verða að gróskumiklum trjám svo sem í holtunum umhverfis Breiðholt 1 og 3. Nú er að mestu fullplantað í Breiðholtið og Selásinn svo og í Elliðaárhólma og Oskjuhlíð. Nú er vetrarstarf að hefjast og jólasala verður eins og undanfarin ár í Skógræktinni í Fossvogi. Fræðslufundir hafa verið skipulagð- ir og hinn fyrsti þeirra verður haldinn í Norræna húsinu mánu- Þorvaldur S. Þorvaldsson daginn 23. nóvember kl. 20.00. Þar munu þeir landslagsarkitektamir Einar E. Sæmundsen og Reynir Vilhjálmsson segja frá Þjóðgörðum N-Ameríku, tijágróðri þar og lands- lagi og sýna myndir. (Fréttatilkynning) ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 3 Þegar við kynntum árgerð 1988 af FIAT UNO seldist sendingin upp á fyrsta degi. Nú höfum við aftur fyllt sýningarsal okkar í Framtíð við Skeifuna af nýjum FIAT UNO bílum og í þrjá daga, 20. 21. og 22. nóV' ember getur þú komið, skoðað og valið þér bíl beint úr sýningarsal. Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið árgerð 1988 af FIAT UNO á 319 þús. krónur Útborgun er aðeins 85 þús. krónur og eftirstöðvarnar eru lánaðar í allt að 24 mánuði. FIAT UNO kom fyrst á markað árið 1984. Sama ár var hann kjörinn „bíll ársins" í Evrópu. í ár (1987) er FIAT UNO mest seldi bíllinn í'Evr- ópu.* I FRAMTIÐ VIÐ SKEIFUNA SIMAR: 688850 & 685100 Heimild; Aulomotive News
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.