Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 12
AUK hf. 91,76/SlA
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
5 fráKodak
KODAK K4a Ódýr - einföld. Myndavélataska, gullfilma
og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. 2 9Q0 -
KODAK EF Innbyggður Ijósmælir, auðveld filmu-
ísetning. Gullfilma og rafhlöður fylgja.
5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 3.800.-
KODAK MD Sjálfvirk filmufærsla og ASA-stilling. Gullfilma
og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. 'L...
TILBOÐSVERÐ KR. 4.200.-
KODAK AF1 Sjálfvirk filmufærsla, fókus og ASA-
stilling. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ.
KR. 6.900.-
KODAK AF2 Alsjálfvirk filmufærsla. Sjálfvirkur
fókus, flass og ASA-stilling. Sjálftakari. Gullfilma og
lithium-rafhlaða fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ.
KR. 10.400.-
5áraábyzgð
HfiNS PETERSEN HF
UMBOÐSMENN UM LAND ALIT!
„Lífs-
reynsla“
frásagnir af eft-
irminnilegri og
sérstæðri reynslu
Út er komin frá Hörpuútgáfunni
ný bók sem ber nafnið
„Lífsreynsla". Bragi Þórðarson tók
saman. Fólk úr öllum landsfjórð-
ungum segir frá eftirminnilegri og
sérstæðri reynslu, sem það hefur
upplifað. Allar frásagnimar eru
skráðar sérstaklega vegna útkomu
þessarar bókar. Höfundar eru:
Hlynur Þór Magnússon ísafirði:
„Flugslysið í Ljósufjöllum“. Frá-
sögn Kristjáns Jóns Guðmundsson-
ar, Bolungarvík.
Bragi Þórðarson Akranesi:
„Brottnám bílfeijunnar". Frásögn
Erlings Þ. Pálssonar, Guðjóns Val-
geirssonar og Valentínusar Ólason-
ar, Akranesi.
Inga Rósa Þórðardóttir Egils-
stöðum: „Snjóflóð ( Neskaupstað".
Frásögn Ama Þorsteinssonar, Nes-
kaupstað.
Erlingur Davíðsson Akureyri:
„Vélsleðaferð vorið 1986“. Frásögn
Vilhelms Ágústs Ágústssonar, Ak-
ureyri.
Sr. Jón Kr. ísfeld Garðabæ: „Þor-
móðsslysið 1943“. Erfið frumraun
ungs prests.
Sveinbjöm Beinteinsson Drag-
hálsi: „Villtur í snjó og þoku“.
Herdís Ólafsdóttir Akranesi:
„ Skammdegishríð".
Páll Lýðsson Litlu-Sandvík: „Ótt-
uðumst alltaf Heklugos". Frásögn
Ásólfs Pálssonar á Ásólfsstöðum.
Erlingur Davíðsson Akureyri: „f
kapphlaupi við dauðann". Frásögn
Ólafs Halldórssonar Akureyri.
Óskar Þórðarson frá Haga:
„Björgunarafrek á Skorradals-
vatni".
Sr. Bemharður Guðmundsson
Kópavogi: „Margs konar göngu-
lag“.
„Lífsreynsla" er 198 bls. Myndir
fylgja frásögnunum. Hönnun kápu.
Auglýsingastofa Emst Backman.
Prentun og bókband: Prentverk
Akraness hf.
RÓMUÐ FEGURÐ - FRÁ ROSENTHAL
V. :■ ;||f: W • - % ■ í : V. ;. :, . .. • , .,. , ,
studiohúsið
á horni Laugavegs og Snorrabraular