Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 12
AUK hf. 91,76/SlA 12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 5 fráKodak KODAK K4a Ódýr - einföld. Myndavélataska, gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. 2 9Q0 - KODAK EF Innbyggður Ijósmælir, auðveld filmu- ísetning. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 3.800.- KODAK MD Sjálfvirk filmufærsla og ASA-stilling. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. 'L... TILBOÐSVERÐ KR. 4.200.- KODAK AF1 Sjálfvirk filmufærsla, fókus og ASA- stilling. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 6.900.- KODAK AF2 Alsjálfvirk filmufærsla. Sjálfvirkur fókus, flass og ASA-stilling. Sjálftakari. Gullfilma og lithium-rafhlaða fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 10.400.- 5áraábyzgð HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALIT! „Lífs- reynsla“ frásagnir af eft- irminnilegri og sérstæðri reynslu Út er komin frá Hörpuútgáfunni ný bók sem ber nafnið „Lífsreynsla". Bragi Þórðarson tók saman. Fólk úr öllum landsfjórð- ungum segir frá eftirminnilegri og sérstæðri reynslu, sem það hefur upplifað. Allar frásagnimar eru skráðar sérstaklega vegna útkomu þessarar bókar. Höfundar eru: Hlynur Þór Magnússon ísafirði: „Flugslysið í Ljósufjöllum“. Frá- sögn Kristjáns Jóns Guðmundsson- ar, Bolungarvík. Bragi Þórðarson Akranesi: „Brottnám bílfeijunnar". Frásögn Erlings Þ. Pálssonar, Guðjóns Val- geirssonar og Valentínusar Ólason- ar, Akranesi. Inga Rósa Þórðardóttir Egils- stöðum: „Snjóflóð ( Neskaupstað". Frásögn Ama Þorsteinssonar, Nes- kaupstað. Erlingur Davíðsson Akureyri: „Vélsleðaferð vorið 1986“. Frásögn Vilhelms Ágústs Ágústssonar, Ak- ureyri. Sr. Jón Kr. ísfeld Garðabæ: „Þor- móðsslysið 1943“. Erfið frumraun ungs prests. Sveinbjöm Beinteinsson Drag- hálsi: „Villtur í snjó og þoku“. Herdís Ólafsdóttir Akranesi: „ Skammdegishríð". Páll Lýðsson Litlu-Sandvík: „Ótt- uðumst alltaf Heklugos". Frásögn Ásólfs Pálssonar á Ásólfsstöðum. Erlingur Davíðsson Akureyri: „f kapphlaupi við dauðann". Frásögn Ólafs Halldórssonar Akureyri. Óskar Þórðarson frá Haga: „Björgunarafrek á Skorradals- vatni". Sr. Bemharður Guðmundsson Kópavogi: „Margs konar göngu- lag“. „Lífsreynsla" er 198 bls. Myndir fylgja frásögnunum. Hönnun kápu. Auglýsingastofa Emst Backman. Prentun og bókband: Prentverk Akraness hf. RÓMUÐ FEGURÐ - FRÁ ROSENTHAL V. :■ ;||f: W • - % ■ í : V. ;. :, . .. • , .,. , , studiohúsið á horni Laugavegs og Snorrabraular
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.