Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 27 Hægt hefði verið að af- stýra hluta manntjónsins é •• Oryggisráðstaf - anir hefðu þó vart komið í veg fyrir eldinn Lundúnum, AP. ANNAR tveggja höfunda skýrslu um eldhættu i neðanjarðarlesta- kerfi Lundúnaborgar, sem samin var árið 1985, sagði í gær að tala látinna í eldsvoðanum í King’s Cross-neðanjarðarlestar- stöðinni hefði getað verið mun iægri, ef viðeigandi ráðstafanir hefðu verið gerðar á sínum tima. Hins vegar sagðist hann telja að jafnvel ströngustu öryggisreglur gætu ekki komið i veg fyrir eld- hættu í hinu 124 ára gamla neðanjarðarlestakerfi. „Ég held að tala látinna hefði getað verið lægri, en sjálfur elds- voðinn hefði eigi að síður getað átt sér stað,“ sagði Jonathan Roberts, en í skýrslu hans var neðanjarðar- lestarkerfínu lýst sem eldgildru þar sem minnstu öiyggisráðstafanir væru virtar að vettugi. Orsök eldsvoðans, sem braust út undir rennistiga, er enn ókunn, en helst hefur athygli manna beinst að bilun í rafbúnaði. Komið hefur Reuter Brunavörður gengur um rústir afgreiðslusalarins í King’s Cross. Til vinstri má sjá brunna miðasjálfsala. mm T fram að vélarhús rennistigans var autt, sem þýðir að ekki hefur kvikn- að í rusli þar, eins og fyrst var leitt getum að. Prá 1985 hafa reykingar verið bannaðar í neðanjarðarlesta- kerfínu, en það bann er ekki alltaf virt.' Kenneth Ogram, yfírmaður bresku samgöngulögreglunnar, sagði að eldsvoðinn myndi vafalítið vekja óhug farþega, en daglega nota um þriár milljónir manna lest- arkerfíð. „Eg held þó að fólk hafi enga ástæðu til þess að óttast um öryggi sitt,“ sagði Ogram og benti á að atvikið væri einsdæmi. Forstöðumenn neðanjarðarlest- anna sögðu í gær að þegar hefði í mörgu verið farið að þeim tilmæl- um, sem fram komu í fyrmefndri skýrslu. „Eldvamarráðstafanir okk- ar eru í hópi hinna alströngustu," sagði John Cope, rekstrarstjóri. „í raun og veru er talsvert hættulegra að ganga yfír götuna utan stöðvar- innar heldur en þama niðri." Roberts, sem reit skýrslu sína í fé- lagi við Hugo Reading, segir á hinn bóginn að möguleikamir á stórslysi séu gífurlegir. Reading, sem kannaði tíu alvar- lega eldsvoða í neðanjarðarkerfinu á tímabilinu 1976-1985, segir að I öllum tilfellunum hafí flest bmgð- ist, sem bmgðist gat: samskipti, siökkviliðsaðgerðir og yfírstjóm. Eldsvoða þessa mátti rekja til íkveikju, koparþjófnaðar og van- rækslu, en rennistigar komu aldrei við sögu. Þrátt fyrir þessa gagmýni á ör- yggisráðstafanir em dauðaslys í neðanjarðarlestakerfinu mjög fátíð. Frá stríðslokum hefur aðeins einn maður látist af völdum eldsvoða neðanjarðar. Versta slysið til þessa átti sér stað árið 1975 þegar lest ók á vegg í endastöð. Þá létust 43 og 74 særðust. ÞVOTTEKTA GÆÐI FRÁAEG í heimilistækjunum frá AEG fara saman afköst, ending og gæði. Þvottavélarnar frá AEG bera því glöggt vitni. Vestur-þýsk gæði á þessu verði, engin spurning! AEG heimilistæki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! ^gafþvotti duhraðipr.mm.] 850 snutung^ iðarrofi AEG Verð kr. 36.794, - stgr. ALVEG EINSTÖK GÆDI Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.