Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 Forkastanleg vinnubrögð verka- lýðsforystunnar á Akranesi eftir Sigrúnu Jóns- dóttur Halliwell í dag, 20. nóvember 1987, lýkur allmerkilegri kosningu hér á Vest- urlandi. Kosið er um hvort leggja eigi niður Alþýðusamband Vestur- lands eða ekki. Gott og vel, við fáum að taka afstöðu á lýðræðislegum grundvelli. Eða hvað? Er eitthvað lýðræðislegt við það að einhliða ákvarðanir skulu teknar á lokuðum stjómarfundum verkalýðshreyfinganna á Akranesi og að málin séu ekki einu sinni rædd á almennum fundum verka- lýðsfélaganna, a.m.k. ekki í verka- kvennadeild, verkakarladeild eða á sameiginlegum fundum þessara „ Alþýðusamband Vest- urlands á að lifa og verða að sterku samein ingar- og baráttuafli fyrir allt verkafólk á Vesturlandi.“ deilda. Ég fullyrði, að þangað til komið var að kosningu þessari, hafi meginþorri Akumesinga ekki haft hugmynd um að hún stæði fyrir dymm, hvað þá heldur tekið málefnalega afstöðu í málinu. For- usta verkalýðsfélaganna hér á Akranesi álýtur að það sé okkur Sigrún Jónsdóttir Halliwell Skagamönnum fyrir bestu að Al- þýðusamband Vesturlands verði lagt niður, því það sé svo dýrt að vera í því (60 kr. á félaga á sl. ári), Alþýðusamband Vesturlands geri ekki neitt og þjóni því engum tilgangi. En ég spyr, getur það verið að forysta verkalýðsfélaganna á Akra- nesi hafi staðið í vegi fyrir því að Alþýðusamband Vesturlands dafn- aði og yrði sameiningartákn verkafólks á Vesturlandi eins og raunin er hjá öðrum svæðasam- böndum, samanber Alþýðusamband Vestfjarða og Alþýðusamband Austurlands. Eiga sjómenn á Akranesi ekki meiri samleið með sjómönnum á Snæfellsnesi en í Reykjavík, þar sem meirihluti af afla Reykjavíkur- báta er seldur hæstbjóðanda? Fiskvmnslufólk á Vesturlandi á tvímælalaust samleið, og það sama má segja um verzlunarfólk, því yfir- borganir á laun tíðkast yfirleitt ekki á Vesturlandi. Svona mætti eflaust lengi telja. Vestlendingar eiga sameiginlegan lífeyrissjóð og Alþýðusamband. Vesturlands á að vera sá vettvangur, þar sem barist KANARÍEYJAR yrði fyrir heimkomu þess merkilega fyrirbæris. Alþýðusamband Vesturlands á að lifa og verða að sterku samein- ingar- og baráttuafli fyrir allt verkafólk á Vesturlandi. Höfundur er verkakona i Akra- nesi. Broddur á Lækjar- torgi í dag Syðra-Langholti. KONUR úr Hrepphólasókn í Hrunamannahreppi verði með brodd og fleiri varning til sölu á Lækjartorgi upp úr kl. 11 í dag. Er ferð þeirra farin til íjáröflunar fyrir orgelssjóð kirkjunnar en fyrir- hugað er að kaupa rafmagnsorgel. Þær hafa áður farið slíkar ferðir og verið dugmiklar við fjáröflun fyrir kirkjuna og áttu hvað diýgstan þátt í að byggt var safnaðarheimili að Hrepphólum. — Sig.Sigm. Ferðiraar era óðum að fyilast Brottfarir: 27. nóvember 18. desember 8. janúar 1988 29. janúar 19. febrúar 11. mars 25. mars 8. apríl örfá sæti laus (20% afsláttur) uppselt örfá sæti laus örfá sæti laus uppselt laus sæti laus sæti laus sæti. II//LASER TÖLVUR PC/XT Turbo 10 MHS 286/AT 10 MHZ Frábært verð. Verð frá kr. 34.262 (með 20% afslætti 27. nóvember) og miðast við tvo fullorðna í íbúð á Corona Blanca. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni, umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIÐIR -fyrirþíg- [Mmiostöðiivi ADALSTRÆTIS REYKJAVIK S 28133 FERÐASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900 scga SlMI 2 86 33 (rruwrnc HALLVEIGARSTÍG 1 TEL. 28388 FERÐASKRIFSTOFAN POLAfí/S Kirkjulorgi 4 Simi 622 011 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, sími 691600. STOLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Fj ár hagsbókhald Nýtt bókhaldskerfi sem byggir á hinu vinsæla bók- haldskerfi okkar. • Mjög sveigjanlegt og létt í uppsetningu. • Uppfærslur sjálfvirkar um leið og þú færir. • Tilvísunarnúmer, 999999 deildir eða kostnaðarstaðir. • Fylgir ströngustu kröfum skattayfirvalda. • Alsamhæft, sjö önnur kerfi í STÓLPA. • Góð þjónusta og kennsla. NÁMSKEIÐ: 2., 8. og 15. des. kl. 8.00-17.00. Uppsetning á reiknilyklum, æfingar og útskriftir. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ degi síðar fyrir byrjendur í bókhaldi. FYRIRTÆKJAAÐSTOÐ t.d. mánaðarleg samkvæmt samkomulagi. Verð: STÓLPI með fjárhagsáætlanakerfi kr. 33.000,- LITLI STÓLPI fyrir minni fyrirtæki kr. 1 6.000,- Námskeið pr. dag kr. 4.000,- Hringið og fáið nánari upplýsingar. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.