Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
Forkastanleg vinnubrögð verka-
lýðsforystunnar á Akranesi
eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur Halliwell
í dag, 20. nóvember 1987, lýkur
allmerkilegri kosningu hér á Vest-
urlandi. Kosið er um hvort leggja
eigi niður Alþýðusamband Vestur-
lands eða ekki.
Gott og vel, við fáum að taka
afstöðu á lýðræðislegum grundvelli.
Eða hvað? Er eitthvað lýðræðislegt
við það að einhliða ákvarðanir skulu
teknar á lokuðum stjómarfundum
verkalýðshreyfinganna á Akranesi
og að málin séu ekki einu sinni
rædd á almennum fundum verka-
lýðsfélaganna, a.m.k. ekki í verka-
kvennadeild, verkakarladeild eða á
sameiginlegum fundum þessara
„ Alþýðusamband Vest-
urlands á að lifa og
verða að sterku samein
ingar- og baráttuafli
fyrir allt verkafólk á
Vesturlandi.“
deilda. Ég fullyrði, að þangað til
komið var að kosningu þessari,
hafi meginþorri Akumesinga ekki
haft hugmynd um að hún stæði
fyrir dymm, hvað þá heldur tekið
málefnalega afstöðu í málinu. For-
usta verkalýðsfélaganna hér á
Akranesi álýtur að það sé okkur
Sigrún Jónsdóttir Halliwell
Skagamönnum fyrir bestu að Al-
þýðusamband Vesturlands verði
lagt niður, því það sé svo dýrt að
vera í því (60 kr. á félaga á sl.
ári), Alþýðusamband Vesturlands
geri ekki neitt og þjóni því engum
tilgangi.
En ég spyr, getur það verið að
forysta verkalýðsfélaganna á Akra-
nesi hafi staðið í vegi fyrir því að
Alþýðusamband Vesturlands dafn-
aði og yrði sameiningartákn
verkafólks á Vesturlandi eins og
raunin er hjá öðrum svæðasam-
böndum, samanber Alþýðusamband
Vestfjarða og Alþýðusamband
Austurlands.
Eiga sjómenn á Akranesi ekki
meiri samleið með sjómönnum á
Snæfellsnesi en í Reykjavík, þar
sem meirihluti af afla Reykjavíkur-
báta er seldur hæstbjóðanda?
Fiskvmnslufólk á Vesturlandi á
tvímælalaust samleið, og það sama
má segja um verzlunarfólk, því yfir-
borganir á laun tíðkast yfirleitt
ekki á Vesturlandi. Svona mætti
eflaust lengi telja. Vestlendingar
eiga sameiginlegan lífeyrissjóð og
Alþýðusamband. Vesturlands á að
vera sá vettvangur, þar sem barist
KANARÍEYJAR
yrði fyrir heimkomu þess merkilega
fyrirbæris.
Alþýðusamband Vesturlands á
að lifa og verða að sterku samein-
ingar- og baráttuafli fyrir allt
verkafólk á Vesturlandi.
Höfundur er verkakona i Akra-
nesi.
Broddur á
Lækjar-
torgi í dag
Syðra-Langholti.
KONUR úr Hrepphólasókn í
Hrunamannahreppi verði með
brodd og fleiri varning til sölu á
Lækjartorgi upp úr kl. 11 í dag.
Er ferð þeirra farin til íjáröflunar
fyrir orgelssjóð kirkjunnar en fyrir-
hugað er að kaupa rafmagnsorgel.
Þær hafa áður farið slíkar ferðir
og verið dugmiklar við fjáröflun
fyrir kirkjuna og áttu hvað diýgstan
þátt í að byggt var safnaðarheimili
að Hrepphólum.
— Sig.Sigm.
Ferðiraar era
óðum að fyilast
Brottfarir:
27. nóvember
18. desember
8. janúar 1988
29. janúar
19. febrúar
11. mars
25. mars
8. apríl
örfá sæti laus (20% afsláttur)
uppselt
örfá sæti laus
örfá sæti laus
uppselt
laus sæti
laus sæti
laus sæti.
II//LASER
TÖLVUR
PC/XT Turbo 10 MHS
286/AT 10 MHZ
Frábært verð.
Verð frá kr. 34.262
(með 20% afslætti 27. nóvember)
og miðast við tvo fullorðna í íbúð á Corona Blanca.
Flugvallarskattur er ekki innifalinn.
Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu,
Hótel Esju og Kringlunni, umboðsmenn um land allt
og ferðaskrifstofurnar.
Upplýsingasími: 25 100.
FLUGLEIÐIR
-fyrirþíg-
[Mmiostöðiivi
ADALSTRÆTIS REYKJAVIK S 28133
FERÐASKRIFSTOFAN URVAL
- fólk sem kann sitt fag!
Pósthússtrœti 13 - Sími 26900
scga
SlMI 2 86 33
(rruwrnc
HALLVEIGARSTÍG 1 TEL. 28388
FERÐASKRIFSTOFAN
POLAfí/S
Kirkjulorgi 4 Simi 622 011
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16, sími 691600.
STOLPI
Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn
Fj ár hagsbókhald
Nýtt bókhaldskerfi sem byggir á hinu vinsæla bók-
haldskerfi okkar.
• Mjög sveigjanlegt og létt í uppsetningu.
• Uppfærslur sjálfvirkar um leið og þú færir.
• Tilvísunarnúmer, 999999 deildir eða kostnaðarstaðir.
• Fylgir ströngustu kröfum skattayfirvalda.
• Alsamhæft, sjö önnur kerfi í STÓLPA.
• Góð þjónusta og kennsla.
NÁMSKEIÐ: 2., 8. og 15. des. kl. 8.00-17.00.
Uppsetning á reiknilyklum, æfingar og útskriftir.
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ degi síðar fyrir byrjendur í
bókhaldi.
FYRIRTÆKJAAÐSTOÐ t.d. mánaðarleg samkvæmt
samkomulagi.
Verð: STÓLPI með fjárhagsáætlanakerfi kr. 33.000,-
LITLI STÓLPI fyrir minni fyrirtæki kr. 1 6.000,-
Námskeið pr. dag kr. 4.000,-
Hringið og fáið nánari upplýsingar.
Sala, þjónusta
Markaðs- og söluráðgjöf,
Björn Viggósson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-687466.
Hönnun hugbúnaðar
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-688055.