Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
KNATTSPYRNA
íslendingar standa jafnfætis
Evrópumeisturum Frakka
HANDKNATTLEIKUR
Morgunblaðið/Þorkell
Nóg að gera!
Páll Ólafsson og félagar í A-landsliðinu fá nóg að gera fram að jólum, og einn-
ig leikmenn annara landsliða fslands í handknattleik. Hér svífur Páll Ólafsson
inn í teiginn í sigurleiknum glæsilega gegn Pólveijum í fyrrakvöld.
Landsliðs-
mennekkií
jólaköttinn!
Yfir 20 landsleikir í desember
egar allir leikur Evrópukeppn-
innar í knattspymu hafa verið
leiknir í riðli þeim sem íslendingar
voru í, kemur í ljós að íslenska
landsliðið stendur jafnfætis Evr-
ópumeisturum Frakka. íslendingar
og Frakkar fengu sex stig út úr
átta leikjum sínum í riðlinum. Sov-
étmenn urðu sigurvegarar - fengu
þrettán stig. A-Þjóðverjar fengu
ellefu stig og Norðmenn ráku lest-
ina með flögur stig.
LEIFUR Harðarson landslið-
þjálfari kvenna hef ur valið 12
stúikur í landsliðið sem tekur
þátt í móti í Luxemborg um
miðjan desember. í landsliðinu
að þessu sinni eru þrjár stúlkur
sem ekki hafa verið í landslið-
inu áður.
Nýliðamir eru þær Björk Ben-
ediktsdóttir úr Víkingi, Svein-
björg Pálmarsdóttir úr ÍS og Hildur
Grétarsdóttir úr UBK. Annars er
Mm
FOLK
■ BUBBI Morthens er einn vin-
sælasti söngvari landsins, eins og
allir vita. Það er hins vegar ekki á
allra vömm að Bubbi hefur æft
lyftingar af kappi að undanfömu
og svo gæti farið að hann tæki þátt
í Reykjavíkurmótinu í tvíþraut sem
haldið verður 27. desember næst-
komandi. „Þú getur sagt að ég verði
kannski með,“ sagði Bubbi í sam-
tali við blaðamann í gær. Hann vildi
engu lofa, sagði ekki víst að hann
yrði kominn í nógu góða æfingu.
Einhver sagði að ef Bubbi tæki
þátt í mótinu yrði í fyrsta skipti
troðfullt hús áhorfenda á lyftinga-
móti hér á landi — aðdáendur
söngvarans myndu ^ölmenna!
■ FATIMA Whitbpeadheims
íslendingar unnu tvo sigra, gerðu
tvö jafntefli og töpuðu fjórum leikj-
um. Frakkar unnu einn sigur, gerðu
fjögur jafntefli og töpuðu þremur
leikjum.
Markatala Frakka var betri heldur
en íslendinga. Báðar þjóðrinar skor-
uðu fjögur mörk. Frakkar fengu á
sig sjö mörk en aftur á móti mátti
Bjami Sigurðsson, markvörður ís-
lands, hirða knöttinn fjórtán sinnum
úr netinu hjá sér. Þar munaði mest
landsliðið skipað fjórum stúlkum
úr UBK, Hildi, Oddnýju Erlends-
dóttur, Sigurborgu Gunnarsdóttur
og Þorbjörgu Rögnvaldsdóttur.
Víkingar eiga þijár stúlkur í lands-
liðinu. Bima Hallsdóttir og Særún
Jóhannsdóttir era báðar í hópnum
og Björk eins og áður sagði. Stúdín-
ur era einnig þijár. Málfríður
Pálsdóttir, Ursula Juneman og
Sveinbjörg. Jóhanna Guðjónsdóttir
og Snjólaug Bjamadóttir era tvær
úr Þrótti.
heimsmeistari kvenna í spjótkasti,
var í gær útnefnd íþróttakona árs-
ins í Bretlandi, annað árið í röð.
Kylfingurinn Nick Faldo var kjör-
inn íþróttamaður árins.
■ PELE hefur verið seldur frá
franska 2. deildar félaginu Mul-
house til Marseilles. Þetta er
auðvitað ekki hinn eini sanni Pele,
heldur Ganamaður nokkur sem
sæmdur hefur verið hinu ódauðlega
nafni. Pele er 24 ára gamall og í
æsku var farið að kalla hann Peles-
vona í gamni, en þegar einvaldur
Gana sá hann einu sinni leika bikar-
leik 15 ára gamlan, hreifst hann
svo af leikni Abedi Ayew, en svo
heitir Peleþessi, að hann gaf út
tilskipun um að frá og með þeim
degi skyldi unglingurinn heita Pele.
■ JUGÓSLA VNESKI lands-
liðsmaðurinn hjá Real Madrid,
Milan Jankovic, hefur verið
dæmdur í 3 leikja bann eftir að
hafa móðgað dómara í tapleik Real
gegn Atletico Madrid um síðustu
helgi. Ekki er samt reiknað með
um stórslysaleikinn í Laugardal,
þegar íslendingar máttu þola tap,
0:6, fyrir A-Þjóðveijum.
Frakkar unnu einn sigur - 2:0 gegn
íslendingum í París. íslendingar
unnu tvo sigra - báða gegn Norð-
mönnum. 2:1 í Reykjavík og 1:0 í
Osló.
Á þessu sést að það er ekki langt
á milli Reykjavíkur og Parísar. ís-
lendingar era á sama stalli og
Evrópumeistarar Frakka.
HANDBOLTI
ísland
hvetur til
„Benelux“-
keppni í
handbolta
FULLTRÚARfrá handknatt-
leikssamböndum Hollands,
Belgíu og Luxemborg eru
væntanlegir hingað til lands
í dag í boði HSÍ, til skrafs
og ráðagerða um hugsan-
lega „Benelux“-keppni í
handknattleik karla og
kvenna fyrir 3.aldursflokk,
15-16 ára. Forysta HSÍ stakk
upp á þessu á fundi í Ant-
werpen í haust og í kjölfarið
á jákvæðum undirtektum
varfulltrúunum boðiðtil ís-
lands.
að þarf ekki að taka fram
að þáttaka verður frá ís-
lands hendi ef úr verður, en það
skýrist að öllum likindum á
fundum fulltrúanna með forystu
HSÍ um helgina. Fulltrúar
Belgíu, Hollands og Luxemborg-
ar tóku vel í hugmyndina sem
fyrr segir, en einhveijar vöflur
vora á þeim þó hvað kvennaliðin
varðaði, en HSÍ mun þrýsta
mjög á það mál, enda samrým-
ist það framtíðaráformunum að
byggja upp kvennalið frá
granni.
Það er tillaga að Belgía haldi
fyrsta mótið og það verði í apríl
næst komandi. HSÍ er þó reiðu-
búið til að halda fyrsta mótið
til að koma því af stað. Að sögn
Kjartans Steinbach í landsliðs-
nefnd HSÍ fyrir 16 ára era mjög
góðar líkur á því að strákatúm-
ering verði strax í vor, en það
kunni að ganga verr að koma
stúlknamótinu í gang, það gæti
orðið að bíða í ár.
strax, Real á nefnilega heimaleik
gegn botnliðinu á Spáni á sunnu-
daginn, Sabadell, sem hefur aðeins
unnið einn leik í 10 fyrstu umferð-
unum.
■ NÚ er útséð um að Terry
Venebles kemur viku fyrr til Totten-
ham heldur en ráð var fyrir gert
og mun hann nánar til tekið renna
í hlað á mánudaginn. Hann nær
því ekki leik síns nýja félags gegn
Luton á útivelli á laugardaginn og
þykir aðstandendum Tottenham
það miður, því bæði er allt í hers-
höndum hjá Tottenham, svo er
Luton fjandanum erfiðara lið heim
að sækja 'a gervigrasið.
I ÝMSIR kunnir kappar í
knattspymuheiminum eiga nú við
meiðsl að stríða og verða illa ijarri
góðu gamni um helgina. Má þar
nefna báðar framlínustjömur AC
Mílanó, Ruud Gullit.ogPietro Vir-
dis. Roma er í sömu vandræðunum,
Rudi Völler á enn og einu sinni
við meiðsli að stríða og Lothar
Mattheus hjá Bayem er ólíklegur
Landsliðsmenn íslands í hand-
knattleik hafa í mörgu að
snúast í desember. Það er ekki
hægt að segja að þeir fari í jólakött-
inn í ár. Leiknir verða yfír 20
landsleikir í fimm löndum.
A-landsliðið tekur þátt í mótum í
Noregi og Danmörku. Þá koma
Júgóslavar og S-Kóreumenn hingað
til lands í heimsókn.
21 árs landsliðið tekur þátt í HM-
Bubbi — keppir hann á Reykjavík-
urmótinu í lyftingum á milli jóla og
nýárs?
meiðst í vináttulandsleik Vestur
Þýskalands og Ungveijalands í vi-
kunni. Andreas BrehmeogHans
Dorfner era einnig slasaðir.
keppni í Júgóslavíu og þá fer
B-landsliðið til Belgíu og tekur þar
þátt í móti. Unglingalandslið ís-
lands keppir í Danmörku.
Aldrei áður hafa svo margir lands-
leikir verið leiknir á einum mánuði
hjá íslendingum. Það verður mikið
um að vera hjá HSÍ og íslenskum
landsliðsmönnum á næstunni.
Þessa dagana fer fram smá forleik-
ur fyrir „Jólaátökin."
sig og hafa því ákveðið að gera
ýmsar ráðstafanir sem höfða eiga
til fólksins. Hafa þeir t.d. fengið
fyrram fyrirliða frá gullaldaráram
til að fylgja liðunum inn á völlinn,
þá Tommy Cummings hjá Bumley
og Nat Lofthouse hjá Bolton.
Landsliðsstúlkur
Málfríður Pálsdóttir og Ursula Juneman úr ÍS sjást hér í baráttunni við Víking.
Þær eru báðar í landsliðunu sem fer til Lúxemborgar.
Þrír nýliðar
í landsliðinu
því að hans vérði" sárlega s'aknað
'léikmáður úiii helgíria eftir að hafá
■ REFIK Sabandzovic júgó-
slavneski knattspymumaðurinn hjá
Rauðu Stjömunni sem fékk svo
mikinn skell á höfuðið í leik um
síðustu helgi, að hann féll í dá,
raknaði úr rotinu í gær. Síðast er
fréttist gat hann bæði talað og
nærst. Um tíma var talið að hann
væri dauðans matur en svo fór allt
betur en á horfði.
■ TVÖ AF frægari knattspymu-
félögum Bretlandseyja mætast í 3.
deildar keppninni á Jaugardaginn,
Bumley og Bolton. í síðustu viku
mættust þessi lið einnig í bikarleik
og þá logaði allt í slagsmálum og
30 manns vora handteknir. Fram-
kvæmdastjórar liðanna hafa
áhyggjur af því að ólætin endurtaki