Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 Nýtt útgáfufyrir tæki: ------ •AumPöV'kun'%09Sk" GeUJf y pp^ W^.^^688577 Sföurnúte"? Ný skáldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson STOFNAÐ hefur verið í Reykjavík nýtt útgáfufyrirtæki, Reykholt hf., og eru stofnendur og eigendur Prenthúsið og eig- endur þess, Arni M. Björnsson og Reynir H. Jóhannsson. Fyrir- tækið er til húsa að Höfðatúni 12 og framkvæmdastjóri þess er Ólafur Már Magnússon. í frétt frá Reykholti segir að fjór- ar bækur séu væntanlegar. Ný skáldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson sem heitir „Keimur af sumri“ og er fyrsta skáldsaga Indriða síðan 1979 þegar „Ungl- ingsvetur" kom út. Reykholt gefur einnig út eftir Indriða „Land og synir“ í skólaútgáfu. Gunnar Stef- ánsson cand.mag. og dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins ritar formálsorð og semur neðanmálsskýringar. „Maðurinn og skáldið Steinn Steinarr", skráð af Sigfúsi Daða- syni. í fréttatilkynningu segir m.a. að í bókinni séu ljóð og greinar, sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir manna, og mun öllum bókmennta- unnendum tvímælalaust þykja fengur í þeim. Fjórða bókin er svo „Jón Páll sterkasti maður heims_“, viðtals- og myndabók sem Jón Óskar Sólnes skrifar. Litli Hvammur: Steinstaurar reknir niður í Blautkvísl Litla Hvammi. HAFINN er undirbúningur að brúargerð á hinu nýja vegar- stæði á Mýrdalssandi. Jón Valmundsson, brúarsmiður, hef- ur verið með vinnuflokk að reka niður steinstaura til prufu í Blautkvísl. Reyndist niðurrekst- ur æði stífur svo auðsýnt þykir að vikurlag er ekki þykkt á brú- arstæðinu og þéttur jarðvegur þegar neðar kemur. Fyrirhugað er að byggja 50 metra langa brú, verða stöplar steyptir, en jámbitar undir brúar- gólfi og gólfíð steypt. Verður brúin tvíbreið og þá fyrsta brú á þjóðveg- inum hér í sýslu er hefur tvær akreinar. Ekki verða fleiri brýr á sandinum, en annars staðar er þarf að hleypa vatni í gegn um veginn verða rörhólkar. Sigþór Appelsínurnar eru komnar sætari og safaríkari Fersktgnœnmeti og ávextir vikulega ELLIÐAVOGI 103-- 104 REYKJAVIK - SIMI 81022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.