Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 25 I Atriði úr Skyttunum. Friðrik Þór fékk Lubeck- Ný skemmtidag'- skrá í Þórscafé NÝ skemmtidagskrá hefst í veit- ingastaðnum Þórscafé í kvöld, 20. nóvember. Þar kemur hljómsveitin Pelican saman aftur eftir 12 ára hlé. Hljóm- sveitin starfaði á áSmnum 1973-75 og varð strax ein vinsælasta hljóm- sveit landsins. Þeir félagar gáfu út tvær hljómplötur og seldist sú síðari „Uppteknir" í 11.000 eintökum. Meðal vinsælustu laga þeirra voru „Jenny darling" og „A Sprengi- sandi“. Ætlunin er að vekja upp þá stemmningu sem ríkti á þessum árum þegar Pelican var á toppnum. Strákamir spila því aðeins gömlu, góðu lögin sín og sjá um að skemmta gestum og gangandi. Ómar Ragnarsson skemmtir matargestum eins og honum einum er lagið. Skemmtunin verður föstudags- og laugardagskvöld og auk þess er sama dagskrá fyrirhuguð helgina 27.-28. nóvember. (FréttatUkynning') Hljómsveitina Pelican skipa talið frá vinstri: Ómar Óskarsson, Jón Ólafsson, Pétur Kristjáns, Björgvin Gíslason og Ásgeir Óskarsson. linsuna KVIKMYND Friðriks Þórs Frið- rikssonar, skytturnar, vann fyrstu verðlaun á kvikmyndahátiðinni í LUbeck í Þýskalandi nýlega. Á hátíðinni eru það einungis myndir frá Norðurlöndunum sem keppa nm Lubecklinsuna sem er verðlau- nagripurinn líkt og pálminn í Cannes og Óskarinn i Hollywood. Skyttumar kepptu fyrir íslands hönd en hin Norðurlöndin tefldu fram sínum helstu myndum svo sem Hip, hip, hurra sem Danir, Norðmenn og Svíar gerðu en hún vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðastliðið sumar. Myndin Hud, ein sú dýrasta sem Norðmenn hafa gert, og danska stórmyndin Peter von Sholten, sem kostaði nær 200 milljón- ir, voru einnig í keppninni. Dómnefndin var skipuð fulltrúum áhorfenda úr ólíkum stéttum, til dæmis var einn lögfræðingur, ein húsmóðir og nemandi. Heiðursgestur hátfðarinnar var Astrid Lindgren sem einnig var gestur kvikmyndahátíðar- innar hér á landi árið 1985. Skyttum- ar keppa fyrir íslands hönd um útnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu erlendu mynd ársins 1987. Jóhanns né annars manns, hafi þau verið einskis virði í höndum hans. „Eftirlíkingar skuldabréfa era verð- lausir pappírar." Sigurður bendir og á það að Jó- hann hafí ekki getað ráðstafað bréfunum með afföllum án þess að þau væra gefín út til hans og hann yrði kröfuhafí þeirra og að hann hafi ekki getað gert slíkt sem um- boðsmaður Jóhönnu. Þetta staðfesti að Jóhann hafði ekki farið með eign Jóhönnu heldur sína eigin og félli atferli hans þar með ekki undir fjár- dráttarákvæði hegningarlaganna. Sigurður gagnrýndi einnig að Hæstiréttur skyldi meta bréfíð á nafnvirði, þó Jóhanna væri í van- skilum og ógjaldfær; ekkert veð hafí fylgt og greiðslugeta sjálf- skuldarábyrgarmanna væri ókönn- uð. Taldi hann fordæmi Hæstarétt- ar vera fyrir því, að meta skyldi bréf eftir raunvirði og ekkert hefði verið gert í átt til slíks mats. „Meiri- hluti Hæstaréttar meðhöndlaði skuldabréfin sem kröfur í eigu Jó- hanns með því að leggja nafnverð þeirra til grandvallar, en hins vegar sem eign Jóhönnu þegar hann heim- færði meinta ráðstöfun Jóhanns á bréfunum undir 1. mgr. 246. gr. alm. hgl. nr. 19/1940. Ekkert rétt- lætir þá ósamkvæmni í dómsfor- sendum." Einnig gagnrýnir Sigurður þá ósamkvæmni HR, að vísa einkamálinu frá ex offício með þeim rökstuðningi að ekkert skýrt lægi fyrir um hversu mikið Jóhanna skuldaði Jóhanni, en ganga síðan út frá því í sakamálinu að Jóhanna skuldaði Jóhanni tiltekna upphæð. „Engin ný gögn voru lögð fram í málinu til að eyða þeim óskýrleika." Hæstiréttur dæmdi Jóhann fyrir að hafa ráðstafað bréfunum til Jóns. Sigurður bendir hins vegar á að verðtryggðum skuldabréfum verði ekki ráðstafað án nafnritunar á slík bréf, en slíkt hafí Jóhann ekki gert. JINNLEND CAGSKRÁRGERÐARDEILD flODJ VIÐ RlKISUTVARPIÐ-SJÓNVARP AUGLÝSIR HÉR MEÐ EFT/R SÖNGLAG/ flL PÁTTÖKU ! SÖNGVAKEPPN! SJÖNVARPSSTÖÐVA í EVRÖPU1988. f"' ' l/y*\ /Z'^'[AQIÐ MÁ EKKI taka nema prjár mínútur í flutn/ng/ FRUMSAM/NN TEXflÁ ÍSLENSKU SKAL FYLGJA LAG/Ð MÁ HVORKIHAFA KOM/Ð ÚTÁ NÓTUM. HUÓMPLÖTUM. SNÆLD- UMNÉ MYNDBÖNDUM OG ÞAÐ MÁ EKKIHAFA VERIÐ LE/K- /Ð ÍÚTVARP/EÐA SJÓNVARPL LAGINUSKAL SKHAÐÁ HUÓÐ- SNÆLDU. ÞAR SKAL ÞAÐ FLUH^— SEM LÍKASTÞVÍSEM HÖFUN- DURÆTLAR ÞVÍAÐ VERA í ^ ENCANLEGR/ GERÐ. ■ SNÆLDA OG TEXfl SKULU Æ/ MERKTHEfll IAGS/NS OG DUL~ NEFN/ HÖFUNDAR. RÉTT ^ NAFN HÖFUNDAR HE/M/USFANG OG SÍMANÚMER SKULU FYLGJA MEÐILOKUÐU UMSLAGIMERKTU SAMA DULNEFN/. SEND/ HÖFUNDUR FLE/R/ EN E/TTLAG SKULU ÞAU SEND /NN HVERT í SÍNUIAG/ OG HVERT UND/R SÍNU DULNEFN/ SKIIAFRESTUR ER T/L 5. JANÚAR 1988 KL 12 Á HÁDEG/. UTANÁSKR/FT: RÍK/SÚTVARP/Ð..SÖNGVAKEPPN/: LAUGAVEG/176. 105 REYKJAVÍKDÓMNEFND. SK/PUÐ FULLTRÚUM FRÁ FÉLAGI TÓNSKÁLDA OG TEXTA JV HÖFUNDA FÉLAG/ ÍSLENSKRA HUÓMUSTARMANNA FÉIAGI—I / HUÓMPLÖTUÚTGEFENDA Á ÍSLAND! OG RÍKISÚTVARPINU. VELUR W01OLÖG T/L ÁFRAMHAIDANDI X ÞÁTTTÖKU. "ÆTLUNINERAÐIAG OG FLUTNINGUR FYLGISTAÐ. w ^ HÉRERÞVÍEKKI J EINUNGIS LE/TAÐ EFT/R LAGIHELDUR FULLBÚNU TÓNUSTARATRIÐI. SJÓNVARP/Ð MUN HVORK/ANNAST ÚTSETN/NGAR ÍAGANNA NÉ. VAL FLYTJENCA EÐA SJÁ UM HUÓÐRITUN. ÞAÐ ERÍHÖNDUM HÖFUNDA OG SAMSTARFSAÐ/LA ÞE/RRA AÐ BÚA LÖG/N T/L FLUTN/NGS OG KEPPNI ÍENDANLEGR/ GERÐ. í JANÚAR1988 VERÐA ÞE/R10 HÖFUNCAR. SÉM VALDÍR HAEA _/ VER/Ð TIL ÁFRAMHALCANDIKEPPNL KYNNT/R í SÉRSTÖKUM SJÓN W VARPSÞÆTTL ÞAR MUN SJÓNVARP/Ð VE/TA HVERJU LAG/STYRKAÐ ÚPP HÆÐ KR. 175.000.- T/L AÐ VIÐKOMANDI GEfl FUUUNN/Ð LAG/Ð. RÁÐ/Ð FLYTJENDUR OG HUÓÐRIMÐÞAÐ íENDAN- LEGR/ GERÐ í SAMVINNII V/Ð HUÓMPLÖTUÚTGEFENDUR. SK/LAFRESTURÁ FUUUNNUM LÖGÚM ER TIL 10. FEBRÚAR 1988.FYR/R STYRKUPPHÆÐ/NA SKAL V/ÐKOMAND/SK/LA EFTIRF/\RANDI: HUÓÐRflUN LAGS/NS íENDANLEGR/ GERÐ, ÚTSETN/NGU Á NÓTUM. TEXTA Á ÍSLENSKU. ENSKU OG FRÓNSKU ÁSAMTGRE/NARGÓÐUM UPPLÝS/NGUM UM HÖFUNDA LAGS OG TEXTA OG FLYTJENDUR. SEM EKK/ MEGA VERA FLEIRIEN SEX LAG/Ð SKAL VERA FULLÆFT OG T/LBÚ/Ð TIL MYNDATÖKU í SJÓNVARP/. ENGAR SÉRSTAKAR GRE/ÐSLUR KOMA T/L FLYTJENDA V/Ð MYNDV/NNSLU LAGS/NS EÐA FLUTN/NG I KYNNINGU OG KEPPNI. ENDA GRE/ÐSLA FYR/R ÞAÐINNIFAJJN í STYRKNUM. RÍK/SÚTVARP/Ð ÁSK/LURSÉR EINKARÉTTTIL FLUTN/NGS LAGANNA í ÚTVARPIOG SJÓNVARP/ MEDANÁ KEPPNISTENDUR. ^ LÖG/N10 VERDA KYNNTÍ F/MM SJÓNVARPSPÁnUM í LOK FEBRÚ/AR1988. ÚRSUT RÁDASTIBE/NN/ ÚTSENDINGU MÁNUDAG/NN 7. MARS1988. ÞÁ MUNU DOMNEFND/R SK/PAE3AR FUUTRUUM ALMENN/NGS Á ÁTTA STÖÐUM Á LAND/NU GRE/DA ATKVÆÐ/ UM LÖG/N. PAÐ LAG OG ÞEIR FLYTJENDUR SEM HUÓTA FLESTSflG FÁ í VERÐLAUNKR. 450000,- OG VERDA FUUTRÚAR ÍSLENSKA SJÖNVARPSINSI .SÖNG VAKEPPN/ SJÓNVARPSSTÖÐVA í EVRÓPU1988' ÞESS/ VERÐLAUNÁ MA.AÐNOTA flLAÐ GANGA FRÁ LAG/NUí ÞE/RR/ENDANLEGU ÚTFÆRSLU. SEM VERÐLAUNAHAF/ V/UAÐ ÞAÐ VERÐ/ FLUTTÍ LOKAÚRSUTUNUM Á ÍRLANDl OG flL AÐ STANCA STRAUM AF KOSTNAÐJ VERÐLAUNAHAFANS í LOKAK- EPPN/ VEGNA ÞÁTTÖKU. LOKAURSUTKEPPN/NNAR FARA FRAMÁ ÍRLAND/ ÍBYRJUNMAÍ1988. UPPLYSINGAR UM flLHÖGUN KEÉPN/NNAR UGGJA FRAMMI HJÁ SÍMAVERÐ/SJÖNVARPSINS. LAUGAVEG! 176. REYKJAVÍK RIKISUTVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.