Morgunblaðið - 20.11.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
o #i//ni -I o ___ afuinna — — at\/ir< ino atx/inna — atx/inna — — atvinna
ctivini /a ctiviru lct CtlVII l II lct — Ctt VIIII ICt CttVII II ICl í w f f I f » ^51
Sölumaður
í matvælaiðnaði óskar eftir góðu starfi.
Upplýsingar í síma 36039.
Snyrtivörukynningar
Óska eftir starfskröftum um land allt til að
selja og kynna snyrtivörur í heimahúsum.
Um er að ræða vandaðar vörur.
Sendið upplýsingar um nafn, aldur, heimilis-
fang og símanúmer til aaglýsingadeildar
Mbl. merkt: „K - 4229“ fyrir 25 nóv.
Hafnarfjörður
Dugmikill og traustur starfskraftur óskast til
starfa í lyfjaverksmiðju okkar í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 53044 frá kl. 8.00 til
16.00.
Delta hf.,
Reykjavíkurvegi 78,
Hafnarfirði.
Dagheimilið Völvu-
borg, Völvufelli 7
Völvuborg er lítið og notalegt dagheimili, vel
mannað fóstrum og öðru góðu starfsfólki.
Okkur vantar að ráða fóstru eða annan upp-
eldismenntaðan starfsmann á deild yngstu
barnanna, nú þegar eða um áramót. Einnig
höfum við lausa stöðu fyrir aðstoðarfólk.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040.
Hólmavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Skrifstofustarf
Óskað er eftir góðum starfskrafti við almenn
skrifstofustörf frá kl. 13.00-17.00. Þarf að
geta hafið störf 1. desember. í boði er vinna
á góðum vinnustað.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.
nóvember merkt: „VSP 2810“.
Eins og kunnugt er
vantar hæfa manneskju til að stýra deild á
dagheimilinu Múlaborg.
Lysthafendur hafi samband við forstöðu-
menn milli kl. 10.00 og 12.00 næstu morgna
í síma 685154.
Fóstrur/þroska-
þjálfar athugið
Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða
starfsmann á 3ja-4ra ára deild eftir hádegi.
Einnig vantar þroskaþjálfa eða starfsmann
til að starfa með börnum með sérþarfir fyrir
hádegi.
Upplýsingar gefur Guðný í síma 73090.
Ræstinganámskeið
Námskeið ætlað ræstingastjórum og fólki
sem hefur umsjón með ræstingum verður
haldið dagana 30. nóv. til 2. des. frá kl. 8.30-
16.00 hjá Iðntæknistofnun íslands, Keldna-
holti. Þátttökugjald er kr. 12.500. Innifalin
eru námsgögn og matur.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ
IÐNAÐARINS
Stöðvarstjóri óskast
að laxeldisstöð Óslax hf., Ólafsfirði.
Nauðsynlegt er að umsækjandi sé fiskeldis-
fræðingur eða hafi mikla reynslu í fiskeldi.
Skriflegar umsóknir óskast sendar Sigurði
Jóhannessyni, Hjarðarlundi 1, Akúreyri, sími
96-24312, sem einnig gefur nánari upplýs-
ingar.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 31. nóv. nk.
Stjórn Óslaxhf.
Auglýsing um starf
Starf aðstoðarlögregluvarðstjóra við bæjar-
fógetaembættið í Ólafsfirði er laust til
umsóknar. Launakjör eru skv. launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir á sérstökum eyðublöðum sendist
undirrituðum fyrir 31. desember nk.
Bæjarfógetinn í Ólafsfirði,
Barði Þórhallsson.
Bakarar
- aðstoðarmenn
Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðar-
menn í bakaríið Álfabakka 12 sem allra fyrst.
Vinsamlegast hafið samband í síma 71667.
£peinn*tíafeari
JAKARI — KONDITORI — KAFFI
Húsvörður
Starf húsvarðar við Kársnesskóla í Kópavogi
er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1.
janúar 1988.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skóla-
skrifstofu Kópavogs, Hamraborg 12, sem
gefur nánari upplýsingar ásamt skólastjóra
Kársnesskóla.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvmeber.
Skólafulltrúi.
Framkvæmdastjóri
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar
að ráða framkvæmdastjóra frá 1. febrúar
1988.
Umsóknir um starfið sendist til stjórnarfor-
manns, Inga Garðars Sigurðssonar, 380
Reykhólum, fyrir 25. nóvember nk.
Upplýsingar um starfið gefa stjórnarformað-
ur, Ingi Garðar Sigurðsson, í síma 93-47714
og framkvæmdastjóri, Kristján Þór Kristjáns-
son, í síma 93-47740.
Þörungaverksmiðjan hf.,
Reykhólum.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Frystitæki
Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með
sambyggðri vél.
Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími: 46688.
Til sölu
er 5,7 tonna fiskibátur, „VÍKINGUR". Bátur-
inn er með siglingatækjum og hefur haffærn-
isskírteini.
Bátagerðin Samtak hf.
Simar 641770 og 45571.
Skútuhrauni 11, box 186,
Hafnarfirði.
IBM System-34
ásamt prentara 5211 ertil sölu á góðu verði.
Nánari upþlýsingar í síma 31150.
Fiskverkunarhús til sölu
Lítið fiskverkunarhús er til sölu í Sandgerði
ásamt tilheyrandi tækjum sem í húsinu eru.
Upplýsingar í símum 92-37529 og 92-37607.
Búslóð til sölu
Vegna flutninga eru ýmsir hlutir til sölu.
Um er að ræða húsgögn, mikið af antikmun-
um, heimilistæki, eldhúsáhöld og margskon-
ar hlutir. Allt á að seljast svo verð er keyrt
niður. Við opnum laugardaginn 21. nóvem-
ber kl. 12.00 á hádegi og verðum til viðtals
allan daginn.
Húsráðendur,
Merkjateigi 2, Mosfellsbæ,
sími 666142.
Söluskáli
Glæsilegur söluskáli til leigu. Sanngjörn
leiga. Leigutími 1-5 ár.
Upplýsingar í síma 675305 eða 22178 í dag
og næstu daga.
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
Á Laugarvegi 163 er til leigu, á 4. hæð, nýtt
skrifstofuhúsnæði með glæsilegu útsýni, er
leigist í einu eða tvennu lagi, 95 fm og 115
fm, samtals 210 fm. Auk húsnæðisins er
hægt að veita aðgang að telexi, telifaxi og
Ijósritun. Ath. næg bílastæði.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 622928
á skrifstofutíma.