Morgunblaðið

Date
  • previous monthDecember 1987next month
    MoTuWeThFrSaSu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 47

Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 47
IVÍyndlist er góð gjöf. Eiguleg gjöf sem ber þiggjanda sem gefanda vitni um góðan smekk. Komið við á jólasölunni í Gallerí Borg. Njótið listar,—skoðið. eigum stór sem smá verk, dýr sem ódýr. Grafíkmyndir í miklu úrvali, leirmunir,og vatnslitamyndir. Málverk yngri sem eldri meistara. alið er gífurlegt og eitthvað við allra hæfi. 11 JOLASÝNENG LEIRUSTARMANNA í Gallerí Borg Austurstræti 10 (Penminum). MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 Höskuldur Einarsson, leiðbeinandi, og Þorvaldur Axelsson, skóla- stjóri Slysavarnaskóla sjómanna, með neyðarblys í hendinni. Morgunblaðið/BAR Reynir Björnsson og Arndís Halldórsdóttir í nýrri verslun sinni, Strákum, á Grensásvegi 50. Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. Sími (91) 24211,101 Reykjavík. Nemendurnir mynda keðju og synda baksund í flotbúningum. Þú getur teldð munina strax með þér heim. Mikið úrval, stórir sem smáir hlutir og verð við allra hæfi. Þessi sýning stendurtil 13. des. Listamenn sem sýna: Borghildur Óskarsdóttir Bryndís Jónsdóttir Daði Harðarson Edda Óskarsdóttir Gestur Þorgrímsson Guðpý Magnúsdóttir Jóna Guðvarðardóttir Kolbrún Björgólfsdóttir Kolbrún Kjarval Ólöf Erla Bjurnadóttir Ragna Ingitnundardóttir Sigrún Guðjónsdóttir * Islenskir listmunir, eign og gjöf sem gleður lengi. Verslunin Strákar opnar á Grensásvegi OPNUÐ hefur verið ný verslun á Grensásvegi 50, Strákar. Versl- unin er aðallega með fatnað fyrir herra og stefnir að því að hafa sem fjölbreyttast úrval af fatnaði fyrir karlmenn, bæði vinnuföt og betri klæðnað. Af vinnufatnaði sem verslunin hefur á boðstólum mætti nefna sloppa, samfestinga, smekkbuxur, vinnuskyrtur, vinnubuxur, bakara- föt og kokkaföt, ásamt vinnuskóm. Einnig er kuldafatnaður, úlpur, loð- fóðraðir samfestingar og svo betri klæðnaður. Einnig verður verslunin með stór- ar stærðir af fötum þar sem möguleiki er á slíku. Eigendur verslunarinnar eru Halldór Reynisson, María Margeirs- dóttir, Reynir Björnsson og Amdís Halldórsdóttir og sjá þau um rekst- ur verslunarinnar. í tilefni opnunarinnar býður verslunin viðskiptavinum sínum 10% kynningarafslátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 282. tölublað (11.12.1987)
https://timarit.is/issue/121537

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

282. tölublað (11.12.1987)

Actions: