Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 47

Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 47
IVÍyndlist er góð gjöf. Eiguleg gjöf sem ber þiggjanda sem gefanda vitni um góðan smekk. Komið við á jólasölunni í Gallerí Borg. Njótið listar,—skoðið. eigum stór sem smá verk, dýr sem ódýr. Grafíkmyndir í miklu úrvali, leirmunir,og vatnslitamyndir. Málverk yngri sem eldri meistara. alið er gífurlegt og eitthvað við allra hæfi. 11 JOLASÝNENG LEIRUSTARMANNA í Gallerí Borg Austurstræti 10 (Penminum). MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 Höskuldur Einarsson, leiðbeinandi, og Þorvaldur Axelsson, skóla- stjóri Slysavarnaskóla sjómanna, með neyðarblys í hendinni. Morgunblaðið/BAR Reynir Björnsson og Arndís Halldórsdóttir í nýrri verslun sinni, Strákum, á Grensásvegi 50. Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. Sími (91) 24211,101 Reykjavík. Nemendurnir mynda keðju og synda baksund í flotbúningum. Þú getur teldð munina strax með þér heim. Mikið úrval, stórir sem smáir hlutir og verð við allra hæfi. Þessi sýning stendurtil 13. des. Listamenn sem sýna: Borghildur Óskarsdóttir Bryndís Jónsdóttir Daði Harðarson Edda Óskarsdóttir Gestur Þorgrímsson Guðpý Magnúsdóttir Jóna Guðvarðardóttir Kolbrún Björgólfsdóttir Kolbrún Kjarval Ólöf Erla Bjurnadóttir Ragna Ingitnundardóttir Sigrún Guðjónsdóttir * Islenskir listmunir, eign og gjöf sem gleður lengi. Verslunin Strákar opnar á Grensásvegi OPNUÐ hefur verið ný verslun á Grensásvegi 50, Strákar. Versl- unin er aðallega með fatnað fyrir herra og stefnir að því að hafa sem fjölbreyttast úrval af fatnaði fyrir karlmenn, bæði vinnuföt og betri klæðnað. Af vinnufatnaði sem verslunin hefur á boðstólum mætti nefna sloppa, samfestinga, smekkbuxur, vinnuskyrtur, vinnubuxur, bakara- föt og kokkaföt, ásamt vinnuskóm. Einnig er kuldafatnaður, úlpur, loð- fóðraðir samfestingar og svo betri klæðnaður. Einnig verður verslunin með stór- ar stærðir af fötum þar sem möguleiki er á slíku. Eigendur verslunarinnar eru Halldór Reynisson, María Margeirs- dóttir, Reynir Björnsson og Amdís Halldórsdóttir og sjá þau um rekst- ur verslunarinnar. í tilefni opnunarinnar býður verslunin viðskiptavinum sínum 10% kynningarafslátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.