Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 ÚTVARP /SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4SÞ9.00 ► Gúmmí- birnir. Teiknimynd. 9.20 ► Furðubúarn ir. Teiknimynd. 09.40 ► Fyrstu jólin hans Jóga. T eiknimynd. 4. þáttur. 10.00 ► Fyrstu jól Kasp- ars. Teiknimynd. 010.25 ► Rúdolf og ný- ársbarnið. Teiknimynd, islenskttal. 011.15 ► Sníkjudýrið Frikki (Freddie the Freeload- er). Teiknimynd. 012.05 ► Jólasaga (Christ- mas Carol). 013.00 ► Flautulelkarinn frá Hamelin (Pied Piper). Teiknimynd. 13.30 ► Með afa íjólaskapi. Afi og amma skemmta börnunum. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O; TT 13.55 ► Fréttaágripátáknmáli. 14.00 ► Fróttir og veður. 14.15 ► Lóa litla Rauðhetta. 14.40 ► Tindátinn staðfasti. 15.05 ► Gesturfrá Grænu stjörn- unni.Brúðumynd. 15.35 ► fþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 17.05 ► Hlé. STÖÐ 2 13.30 ► Með afaíjóla- skapi. Afi og amma skemmta börn- unum. 15.00 ► Dýravinir. Teiknimynd. 15.45 ► Daffi og undraeyjan hans. Teikni- mynd. 17.00 ► Hlé. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Ávarp forsætisráðherra, Þorsteins Páls- 21.25 ► Stuðpúðinn. Sýntveröur 22.25 ► Áramótaskaup 1987. Umsjón 23.35 ► Kveðja frá Rfkisút- sonar. úrval íslenskra tónlistarmyndbanda og leikstjórn: Sveinn Einarsson. varpinu. 20.20 ► 1987 — Innlendar og erlendar svip- frá árinu 1987. Frumsýnt verður 00.15 ► Kona f rauðum kjól myndir. Fréttamenn Sjónvarpsins stikla á stóru um myndband við lag sem Bubbi Mort- (The Woman in Red). Bandarísk ýmsa viðburði á árinu, heima og erlendis. henssyngur. gamanmynd. 21.35 ► STRAXíKína. 01.40 ► Dagskrárlok. 20.00 ► Forsœtisréðherra, Þorsteinn Pálsson, flytur ávarp. 20.20 ► íslenski listinn. Erlendur tón- listarannáll 1987. Umsjón: Helga Möller og PéturSteinn Guðmundsson. 4SÞ21.10 ► - Heiisubæliðf Gervahverfi. Lokaþáttur. 0®21.45 ► Alf. Jólaþáttur. Það er mikið um dýrðir hjá Alf og fósturfjölskyldu hans íþessarijólaveislu. <®>22.35 ► Rokktónleikar(Prince'sTrust). Frá styrktartónleikum prinsins af Wales sem haldnirvoru fyrr í þessum mánuði. M.a. koma fram Elton John, Phil.Collins, Art Garfunkel, The Bee Gees, Pointer Sisters o.m.fl. 4BÞ23.59 ► Áramótakveðja Stöðvar 2. 4BÞ1.00 ► Piparsveinafélagið (Bachelor Party). 4BÞ2.40 ► Frídagar(National Lampoon's Vacation). UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni. Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.3Ö og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Barnaútvarpið. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlistarmenn vikunnar. Útdráttur úr nokkrum Samhljómsþáttum liðins vetrar. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög. 14.00 Nýárskveöjur. Innlent efni Enn og aftur verð ég að biðja ljósvakavíkinga afsökunar á því að ég kemst hreinlega ekki yfir að Qalla um nema brot af hátíðar- dagskránni. Eg veit mætavel að það er sárt að fá ekki ofurlitla umsögn að afloknu ströngu dagsverki en það er nú einu sinni svo með bless- aða ljósvakamiðlana að þar ríkir hverfulleikinn. Ritmálið, jafnvel það ritmál er birtist í dagblaði, er hins- vegar skjalfesting andartaksins. Líkt og sýnilegur stimpill eða kvitt- un er má geyma í möppu til að sýna vinum og vandamönnum. Máski skjátlast mér í þessu efni þannig að í framtíðinni hverfi sagn- fræðingamir inní myndbandasöfnin en ekki bókasöfnin þegar þeir vilja rýna ljósvakasöguna. Hvað um það þá skal enn um sinn reynt af veik- um mætti að skjalfesta brot þeirrar ljósvakasögu sem skráð er á eykríl- inu Islandi: Ríkissjónvarpið sýndi í fyrrakveld 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað geröist á árinu? Fréttamenn Útvarþsins greina frá atburðum á er- lendum og innlendum vettvangi 1986 og ræða við ýmsa sem koma þar við sögu. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. ' Sigurður Einars- son leitar fanga viða um heim. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Þor- steins Pálssonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 20.40 „Stígum fastar á fjöl" Áramóta- gleði útvarpsins hljóðrituð í Árnesi. Flytjendur: Félagar i Ungmennafélagi Gnúpverja og Árneskórinn. Umsjón: Halla Guðmundsdóttir. Söngstjóri: Loftur S. Loftsson. 22.15 Veðúrfregnir. 22.20 „Káta ekkjan'' — óperetta eftir Franz Lehár. Elizabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda o.fl. syngja. 23.30 „Brennið þið vitar." Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Is- heimildaþáttinn: Biðin langa en þar greindi frá Geysisslysinu á Vatnajökli árið 1950. Sigrún Stef- ánsdóttir stýrði þættinum fag- mannlega og naut þar tilstyrks Eðvarðs Sigurgeirssonar ljósmynd- ara en Eðvarð festi á filmu björgun- arleiðangurinn fræga er sexmenn- ingunum var bjargað af jöklinum úr sundurtættu flaki Geysisvélar- innar. Myndir Eðvarðs Sigurgeirs- sonar verða sannarlega fróðlegt rannsóknarefni þegar þær hafa fundið stað í Þjóðarbókhlöðunni. Annars var eitt atriði fremur óljóst í mynd Sigrúnar það er að segja hvemig stóð á því að þyrlan sem var flutt hingað frá Blue West flug- vellinum á Grænlandi flaug ekki á jökulinn? Síðastliðinn þriðjudag klukkan 19.00 sýndi jíkissjónvarpið mynd er nefndist: Áslaug — teikningar einhverfrar stúlku. Eins og nafnið gefur til kynna fjallaði mynd þessi lands flytja lag Páls isólfssonarvið Ijóð Davíðs Stefánssonar. Róbert A. Ottós- son. (Úr safni Útvarpsins.) 23.40 Áramótakveðja Ríkisútvarpsins. 00.05 „Nóttin er svo löng.“ Samtengd dagskrá á báðum rásum til morguns. Umsjón: Jónas Jónasson og Olafur Þórðarson. 01.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttum kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00 og 10.00, og veðurfregnum kl. 8.15. Hafsteinn Hafliðason talar um gróður og blómarækt á.tíunda timan- um. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og hljómplötur kynntar. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp um einhverfa stúlku og myndsköp- un hennar. Því miður var mynd þessi sýnd klukkan 19.00. Er ég harla ósáttur við þennan sýning- artíma því svo sannarlega átti myndin um Áslaugu erindi til al- þjóðar og upplagt að efna til umræðna í sjónvarpssal um efni myndarinnar. Á sunnudaginn var sýndi ríkis- sjónvarpið barnamyndina: Lóa litla rauðhetta eftir smásögu Iðunnar Steinsdóttur. Grunnhugmynd þeirr- ar sögu er ansi frumleg en Iðunn lætur Lóu litlu villast í stórmarkaði er umbreytist í huga litlu telpunnar í skóginn þar sem úlfurinn raðar í hillumar — þið skiljið? Persónulega fannst mér myndin ögn langdregin en kviðdómur skipaður smáfólki var á öðm máli. Smáfólkið fylgdist andagtugt með ferð Lóu litlu er Linda O’Keefe lék snilldarlega. Þór- hallur Sigurðsson leiddi smáfólkið um þennan töfraheim. hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Árið kvatt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Áramótin undirbúin. Umsjón: Skúli Helgason. 20.00 Ávarp forsætisráðherra (sam- tengt við Rás 1). 20.20 Áframhaldandi undirbúningur. 22.00 „Nú er glatt í hverjum hóf — samfelld dagskrá frá Ríkisútvarpinu á Akureyri. 23.30 „Brennið þið vitar.'' (Samtengt við Rás 1.) 23.40 Áramótakveðja Ríkisútvarpsins. 00.10 „Nóttin er svo löng." Samtengd dagskrá á báðum rásum til morguns. Umsjón: Jónas Jónasson og Olafur Þórðarson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. Drykkjukona Sunnudaginn 27. desember frumsýndi Stöð 2 sitt fyrsta leik- verk og fór hún Rauðhetta þar ekki beint í maga úlfsins heldur í flösku- magann mjúka. Sá yðar sem syndlaus er nefndist leikþátturinn er Valgeir Skagfjörð leikstýrði og samdi reyndar sérstaklega fyrir sjónvarp. Aðalpersónan er eins og fyrr greindi á kafi í brennivíni og er svo komið fyrir þessari ólánskonu að hún stendur ein og yfirgefin inni- lokuð á stofnun. Margrét Ákadóttir fór með hlut- verk drykkjukonunnar og komu ekki aðrir leikarar við sögu. Mar- grét fór á kostum í verkinu að ekki sé meira sagt en heldur fannst mér textinn dapurlegur og klúr á köfl- um. Hvernig stendur annars á því að sjónvarpsstöðvarnar keppast við að sýna ógnþrungin verk á jólunum? Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Kryddsíldarveisla Bylgjunnar. Hin árlega kryddsíldarveisla Bylgjunnar i beinni útsendingu frá Grillinu á Hótel Sögu. Bylgjan lítur yfir atburði ársins með ráðamönnum þjóðarinnar, for- ystumönnum atvinnulífsins, lista- mönnum og öðrum. Stjórnandi útsendingar Hallgrímur Thorsteins- son. 16.00 Bylgjutónlist til áramóta. 24.00 Áramótaskrall Bylgjunnar. Uppá- haldslög hlustenda leikin. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Tónlist og fréttir. 18.00 Hátíðartónlist, kynnt af Hjálmari H. Ragnarssyni. 00.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 Áramótin nálgast senn. Stjarnan fagnar áramótum og við leikum hátið- artónlist fyrir hlustendur til morguns. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Bibliulestur: Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Siðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 9.00 Áramótadagskrá. 16.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.