Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður Stýrimann vantar á Kóp GK-175, sem gerð- ur er út á net frá Grindavík. Upplýsingar í síma hjá skipstjóra 92-68008 og í síma 92-68216. Stýrimann vantar á 64 lesta línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7777 og 94-7685. Næturvörður Óskum að ráða næturvörð 5 daga í viku (ekki helgar) frá kl. 24.00-07.00. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér þrif á stigagöngum ásamt gæslunni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Miðbær - 3180“. Bókabúð Starfskraftur óskast hálfan daginn. BÓKABÚÐIN KILJA Háaleitisbraut 58-60, Fasteignasala - sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni. Viðkom- andi þarf að hafa eigin bíl til umráða. Vanur maður gengur fyrir. Vinsamlegast leggið inn sem gleggstar upp- lýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Beggja hagur - 6303“ fyrir 9. janúar. Afgreiðsla Óskum að ráða starfsfólk í ísbúðir okkar í miðbænum og Vesturbænum sem fyrst. Upplýsingar í símum 16351 og 16350 mánu- daginn 4. janúar frá kl. 10.00-16.00. Dairy Queen. Skrifstofustarf Kringlan Sportval í Kringlunni vantar tvær manneskjur sem allra fyrst til afgreiðslustarfa. Annað starf- ið er heilsdagsstarf en hitt hálfsdags (eftir hádegi). Við leitum að hressu fólki sem hefur góða framkomu og einhverja þekkingu á versl- unarstörfum. Hér er aðeins um framtíðarstörf að ræða. Æskilegur aldur 20-35 ára. Upplýsingar eru gefnar hjá verslunarstjóra í Kringlunni næstu daga, ekki í síma. Gleðilegt ár! Sportval Setning - offsetljósmyndun Óskum eftir setjara (tölvusetning). Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu íoffsetljósmyndun. Prentsmiðja Hafnafjarðar, Suðurgötu 18, sími 50477. Áramót 1987/1988 Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir óska að ráða starfsfólk til stjórnunar- og skrifstofustarfa. Flest störfin er laus nú þegar eða eftir nán- ara samkomulagi. Stjórnunarstörf: Framkvæmdastjórar: ★ Skipasmíðastöð. ★ Vélaverkstæði á Norðurlandi. Kaupfélagsstjóri: ★ Kaupfélag Ólafsvíkur. Markaðsstjóri: ★ íslenska útvarpsfélagið hf. Innheimtustjóri: ★ Lánastofnun. Skrifstofustjóri: ★ Verslunarfyrirtæki.. Sölustjóri: ★ Innfutningsfyrirtæki. Verslunarstjórar: ★ Málningarvöruverslun. ★ Skóverslun. Skrifstofustörf: Óskum eftir starfskrafti á skrifstofu hálfan daginn frá kl. 1.00-5.00. Starfið felur í sér töluverða bókhaldsvinnu og öll almenn skrif- stofustörf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. Gneisti hf., Laufbrekku 2, 200 Kópavogi. Atvinna íboði Hefur þú áhuga á að vinna með börnum í skemmtilegu umhverfi? Okkur vantar traustan og samviskusaman starfsmann til starfa allan daginn a.m.k. fram að hausti. Starfið er krefjandi og skemmtilegt. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Upplýsingar á Dagvistarheimilinu Undralandi sf., Kársnesbraut 121, Kópavogi. (ritari/bókari/gjaldkeri) ★ Auglýsingastofa. ★ Inn- og útflutningsfyrirtæki. ★ Fjölmiðlafyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. ★ Verkfræðistofa. ★ Heildverslun. ★ Fjármálafyrirtæki. ★ Lögfræðistofa. Einkaritarar: ★ Þjónustufyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. ★ Verslunarfyrirtæki. Nánari upplýsingar um framangreind störf svo og önnur laus störf veitir starfsfólk Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Bókari (98) Fyrirtækið er fjármála- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík, Starfsmannafjöldi 30-40 manns. Vinnuaðstaða mjög góð. Vinnutími 9.00- 17.00. Starfssvið: Tölvubókhald, viðskiptamanna- bókhald, afstemmingar, uppgjör og frágang- ur bókhalds í hendur endurskoðanda o.fl. Við leitum að manni með stúdentspróf (Verslunar-/Samvinnuskólinn), 3-5 ára starfs- reynslu og getu til að starfa mjög sjálfstætt. í boði er: Mjög sjálfstætt og krefjandi starf í góðum hópi starfsmanna sem hafa metnað fyrir sjálfum sér og sínu fyrirtæki. Áhugaverð- ur framtíðarstaður. Starfið er laust eigi síðar en 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Sendill (96) Fyrirtækið erframleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannafjöldi er yfir 100 manns. Vinnutími 8.00-17.00. Starfssvið: Annast sendiferðir í banka, toll, póst, skipafélög o.fl. Við leitum að manni á aldrinum 40-55 ára sem er tilbúinn að annast ýmsar sendiferðir fyrirtækisins á eigin bíl. Þarf að vera traust- ur, samviskusamur og lipur í daglegri umgengni. Starfið er laust 1. janúar nk. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta 989 BYLGJAN\ Markaðsstjóri íslenska útvarpsfélagið hf. óskar að ráða markaðsstjóra fyrir útvarpsstöðvarnar Bylgj- una og Ljósvakann. Starfssvið: Skipulagning og stjórn auglýs- ingadeildar, gerð söluáætlana og viðskipta- samninga. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða menntun af markaðs- og sölusviði. Viðkomadi þarf að vera hug- myndaríkur og drífandi og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Markaðsstjóri - 20“ fyrir 9. janúar. Hagvangurhf Grensdsvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Róöningarþjónusta Rekstrarróögjöf Skoöanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.