Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 55 t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNA JÓIMSDÓTTIR kennari, Skjólbraut 10, Kópavogi, lést 30. desember í Borgarspítalanum. Ragnar Ragnarsson, Ingibjörg Ragnarsdóttir, Ragna Pálsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Árni Björn Jónasson, Ragna Árnadóttir, Páll Árnason og Jónas Árnason. f Sonur minn, dóttursonur, bróðir okkar og mágur, SIGURJÓN SIGURÐUR THORARENSEN, Suðurgötu 50, Keflavík, sem lést af slysförum þann 23. desember, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 2. janúar kl. 14.00. Katrín Sigurjónsdóttir Thorarensen, Sigurjón Einarsson, Ragnhildur Thorarensen, Theodór Jónsson, Andrea Thorarensen, Hörður Garðarsson. Birting afmælis- og minningargreina Morgnnblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látní ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með tvöföldu línubili. [?[bœ®Bfl®[2®œG3&B§WBnltPQ[ai2Q Bftirtalin Yiimingsnúmer komu upp í happdrætti Flugbjörgunarsveitanna, 24. desember 1987 95066 - 109752 MacintoshPlus tölviii*: 4861 - 7480 - 22893 26842 - 30482 - 65724 67049 - 77030 - 82398 87068 - 100964 -106049 114646 - 125503 156240 162231 - 163848 GoldStcir myudbandstæld: 5366 - 9135 - 14761 25450 - 28394 - 29327 36676 - 39297 - 39765 52383 - 94386 - 113575 139083- 141160- 144731 148452 - 151138 GoldStcir hljómtækjastædur: 8122 - 11571 - 21115 29030 - 31339 - 53568 55644 - 62521 - 80195 84306 - 89104 - 124268 139129- 142216- 147672 150692 - 150998 Hcimilispakkar: 17495 - 90704 111229 - 159148 A MITSUBISHI farsímar: 6197 - 24629 - 28354 36790 - 46168 - 69164 75445 - 81529 - 81827 90033 - 93646 - 126712 133864- 134052- 135455 148679 - 151204 GoldStcir 20" sjóuvarpstæki: 4913 - 19780 - 30938 57136 - 70216 - 70830 75564 - 77165 - 85048 89567 - 92614 - 129631 130269- 147858- 150128 156342 - 159706 GoldStcir fcrðaíæki: 13434 - 17595 - 19643 19863 - 36214 - 46077 58117 - 66907 - 68489 99818 - 113950 -122404 145110- 150524-151924 159025 - 162771 (Birt án ábyrgöar) Vinninganna skal vitjað hjá Grími Laxdal í Radíóbúðinni hf., Skipholti 19, Rvk. Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Flugbjörgunarsveitin Hellu Flugbjörgunarsveitin Skógum Flugbjörgunarsveitin V-Húnavatnssýslu Flugbjörgunarsveitin Varmahlíð Flugbjörgunarsveitin Akureyri FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR Suðurgötu 7 (Hj624040 ALLRA VAL Ferðaskrifstofan Saga óskar landsmöimuin öllirni gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu semer að líða Við vertum alhliða ferðaþjónustu hvar og hvert sem er: Viðskiptaferðir, einstaklingsferðir, vörusýningar, innanlandsferðir, rútuferðir, hópferðir og leiguflug. Leitaðu ekki langt yfir skammt, því ferðaúrvalið hjá okkur er meira en þig grunar. Costa del Sol, Ítalía, Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Túnis, Marokkó, Egyptaland, Astralía, Kína, Indland, Bandarikin, Austurlönd flær og Karabíska hafið. Þetta eru þau lönd, sem m.a. verður boðið upp á ferðir til árið 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.