Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar strax á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. JttmngstitMiiMb Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Morgunblaðið Akureyri Vantar blaðbera í Dalsgerði og Grundargerði. Upplýsingar í síma 23905 og á afgreiðslu Morgunblaðsins, Hafnarstræti 85, Akureyri. Sendill óskast Geðgóðan, léttstígan sendil vantar hálfan eða allan daginn á skrifstofu Morgunblaðsins sem fyrst. PlnrgawMaliili Amerískir bílar og hjól Við leitum að starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa hálfan daginn og sölu- og skrif- stofumanni allan daginn. Reynsla æskileg. Þarf að geta byrjað 7.-11. janúar. Sendið inn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Bílar - 2602“ sem fyrst. Starfsfólk óskast 1. Afgreiðslu á kassa. 2. Afgreiðslu í kjötborði. 3. Við uppfyllingu. Heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Verslunin Ásgeir, Tindaseli 3, • simi 76500. Lögfræðingur eða löggiltur fasteignasali Virt fasteigna- og fyrirtækjasala óskar eftir lögmanni eða löggiltum fasteignasala til skjalagerðar og annarra ábyrgðarstarfa. Mjög góð vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði. Til greina kemur sameign. Með allar upplýs- ingar verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Trúnaður - 4590“ óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. janúar. HAGVIRKI óskar að ráða tæknimenn til hönnunar- og stjórnunarstarfa. Starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir sendist Aðalsteini Hallgrímssyni hjá Hagvirki hf., Skútahrauni 2, Hafnarfirði. Stýrimann og matsvein vantar á 150 tonna bát sem gerður verður út á togveiðar. Upplýsingar í síma 92-68723. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúiagötu 28. Stýrimaður Stýrimann vantar á Þorstein GK-16, sem gerður er út á neí frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68370 og í síma 92-68216. Hjúkrunarfræðingar athugið! Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga á allar vaktir strax eftir áramót eða eftir nánara samkomulagi. ^ Upplýsingar gefur Aðalheiður Vilhjálmsdóttir í síma 688500 eða í heimasíma 71136. Stýrimann vantar á Albert Ólafsson KE-39 til línu- og netaveiða. Upplýsingar í símum 92-11333 og 92-12304. Smiður vanur samsetningum á útihurðum og glugg- um óskast strax. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, SÍMAR: 54444, 54495 Gjaldkeriá kassa Olíufélag vill ráða „gjaldkera á kassa“ til starfa á bensínstöð í Austurbænum strax. Vaktavinna. Æskilegur aldur 30-50 ára. Hentar jafnt karli sem konu. Verkstjóri Rafvirkjar Rótgróið innflutningsfyrirtæki, m.a. á sviði raftækja, heildsala - smásala vill ráða raf- virkja til sölustarfa í heimilistækjadeild. Starfið er laust strax. Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðila með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. (TtTDNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Bókhald -tölvur Öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða starfskraft til starfa við bókhald og tölvuvinnslu. Leitað er að aðila með viðskiptamenntun og áhersla er lögð á bókhaldsþekkingu og tölvu- kunnáttu. Um er að ræða gott framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 7. janúar nk. Sama fyrirtæki vill ráða verkstjóra til starfa í olíubirgðastöð. Meirapróf æskilegt. Allar nánari upplýsingar og umsóknir í þessi störf eru veittar á skrifstofu okkar. (tIIDTSÍI Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA T'ÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 C\ IDINJT TÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN I N CARf J C> N II STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Dagheimilið Steinahlíð v/Suður- landsbraut Hjá okkur eru lausar efrirtaldar stöður: - Staða yfirfóstru frá áramótum - Staða deildarfóstru frá 1. febrúar - Stuðningsstaða með fatlað barn frá ára- mótum Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 33280. Tæknimenn írafiðnaði Fyrirtækið er stofnun í Reykjavík. . Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu mennt- aðir rafvirkjar, rafeindavirkjar, raftæknifræð- ingar eða rafmagnsverkfræðingar. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.