Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 25 \ Áramótamessur ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnudagur 3. janúar: Barna- samkoma kl. 11 árdegls. Organ- leikari Jón Mýrdal. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinnson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöng syngur Kristinn Sigmundsson. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Sunnu- dagur 3. janúar: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Hrafn- ista: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Breiðholtsskóla. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Breið- holtsskóla. Organisti Daníel Jónasson. Prestur sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einar Örn Einarsson syngur ein- söng. Organisti Ragnar Björns- son. Nýársdagur: Áramótaguðs- þjónusta kl. 14. Guðmundur Hansson flytur stólræðuna. Eirík- ur Hreinn Helgason syngur einsöng. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Sunnudagur 3. janúar: Barna- og fjölskyldu- samkoma kl. 14.00. Guðrún EbÞa Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. DIGRANESPRESTAKALL: Ný- ársdagur: Hátíðarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Sunnudag- ur 3. janúar: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11.00. Biskup íslands, hr. Pétur Sigurgeirsson, predikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Guð- mundur Guðmundsson æsku- lýðsfulltrúi messar. Sunnudagur 3. janúar: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hafnar- búðir: Gamlársdagur: Áramóta- messa kl. 15. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við flestar messurnar. Organleik- ari og stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Kr. l'sfeld. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kór: Kirkjukór Fella- og Hólakirkju. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Frú Ágústa Ágústsdóttir, sópransöngkona, syngur stól- vers „Sem stormur hreki skörð- ótt ský“ eftir Jean Sibelíus við sálm séra Sigurjóns Guðjónsson- ar, fyrrum prófasts í Saurbæ. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar. Söngstjóri og organisti: Pavel Smíd. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Safnaðarprestur predikar og þjónar fyrir altari í báðum guösþjónustunum. Fermingar- börn og aöstandendur þeirra hvattir til þess að koma til kirkj- unnar. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Einsöngur: Viðar Gunnarsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sunnudag- ur 3. janúar: Messa kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnudag- ur 3. janúar: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Landspfalinn: Gaml- ársdagur: Messa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdag- ur: Messa kl. 10. Sr.Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Tóm- as Sveinsson. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Tóm- as Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00 í nýja samkomusal Digranesskólans. í guösþjónustunni verður samleik- ur á fiðlu og orgel. Organisti og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18.00. Sr. Árni Pálsson. Sunnudagur 3. janúar: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergsson. LANG HOLTSKIRKJ A: Kirkja Guðbrands biskups: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur: Sig. Haukur Guöjóns- son. Organisti: Jón Stefánsson. Einsöngur: Bergþór Pálsson, óperusöngvari. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu flytur Ólöf Ólafs- dóttir, guðfræðingur. Prestur: Sig. Haukur. Organisti Jón Stef- ánsson. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna.Þorsteinssonar. LAUGARNESKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Þorgeirsdóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sunnu- dagur 3. janúar: Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Kirkjukór Seljasóknar syngur. Hljómeyki syngur. Sóknarprestur predikar. Nýársdagur: Guðsjónusta kl. 14. Altarisganga. Ástráður Sigur- steindórsson, fyrrum skólastjóri, predikar. Sunnudagur 3. janúar: Guðsþjónusta í Seljahlíö kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRJKA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti Sighvatur Jón- asson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Jóhann Guðmundsson predikar. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guömundsdóttir. Kaffisopi á eftir. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Gamlársdagur: Aftanstund kl. 18.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnars- son. Sunnudagur 3. janúar: Barnaskemmtun kl. 15.00. Kven- félagið. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Hátíðarguðsþjónusta nýársdag kl. 16.30. Ræðumaður Daniel Glad. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Messa kl. 18 gaml- árskvöld. Nýársdagur: Hámessa kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Lág- messa, gamlárskvöld, kl. 18. Nýársdag: Hámessa kl. 14. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18. HJALPRÆÐISHERINN: Nýárs- fagnaður nýársdag kl. 17. Kaf- teinarnir Ánne Marie F. og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Laugardagurinn 2. janúar: Söngstund á Droplaugarstöðum kl. 16.30. Sunnudagurinn 3. jan- úar: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins 1988 kl. 17. Sr. Halldór S. Gröndal talar. Brigadier Ingi- björg Jónsdóttir stjórnar. BESSASTAÐAKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Dr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta nýársdag kl. 14. Sunnudagurinn 3. janúar: Messa kl. 14, ferming. Fermdur verður Friðrik Meyer Danielsson, Flóka- götu 4, Hafnarfirði. Sr. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18 gamlárskvöld. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. ræðumaður Guðjón Steingrímsson, formaður sókn- arnefndar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Iðrunarguðsþjónusta gamlárs- kvöld kl. 17.30 og gamlárs- messa, þakkargjörð kl. 18. Nýársdagsmessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Á mið- nætti, gamlárskvöld, gamlárs- kvöldmessa. Nýársdag er hámessa kl. 11. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Nýársdag kl. 14 er hátíðarguðs- þjónusta. Kór Keflavíkurkirkju ■ syngur, organisti er Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Á síðasta .ári fjölmenntu félagar úr björgun- arsveitinni Þorbirni við aftan- sönginn ásamt fjölskyldum sínum og er þess vænst að svo verði einnig nú. Nýársdag er há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sungn- ir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta nýársdag kl. 17. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18. Einsöngvari Jensína Waage. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eín- söngvari Ragnhildur Theódórs- dóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18 í Borgarneskirkju. Sóknarprestur. i ' >, t) v 25 milljónir átromp! 45 milljónir á númerið allt! Rík ástæöa fyrir þig til að taka þátt! Happdrætti Háskólans hefur hæsta vinnings- hlutfall í heimi! 70% af veltunni fara til vinnings- hafa! Allir vinningar eru greiddir út í beinhörð- um peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningarnir eru undanþegnir skatti! Vinningamir 1988: 9 á 5.000.000 kr7 108 á 1.000.000 kr./ 108 á 500.000 kr./ 324 á 100.000 kr./ 1.908 á 25.000 kr,/ 10.071 á 15.000 kr./ 122.238 á 7.500 kr/ 234 aukavinningar á 25.000 kr./ Samtals 135.000 vinningar á 1.360.800.000 kr. HAPPDRÆTTl HASKÓLA ÍSLANDS Vœnlegast til vinnings <& , Hraðaðu þér il umboðsmannsins °g tryg8ðu Pér númer - > > NÚNA! X ■y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.