Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 Verðmæti sjávarafla er meira en nokkru sinni fyrr Aukning milli ára um 20% í krónum taiið Yfirborgun á fiski kemur ekldtílgreina - segir Soffanías Cecilsson formaður Vinnuveitendafélags Breiðafjarðar Vinnuveitendafélag Breiða- fjarðar hefur samþykkt á fundi sínum að halda fast við auglýst lágmarksverð verðlagsráðs sjáv- arútvegsins á fiski upp úr sjó hveiju sinni. Soffanias Cecilsson, formaður félagsins, segir að von- laust sé að standa í yfirborgunum á fisk og meta verði allan fisk framvegjs hvað varðar gæði og stærð og verðleggja hann eftir því. Vinnslan hafi hreinlega ekki efni á því að borga meira fyrir fiskinn og yfirborgunum verði hætt. Soffanías sagði í samtali við Morgunblaðið, að verð á fimm kílóa þorski nú væri sambærilegt við verð á þorski sömu þyngdar, sem farið hefði í gegn um Fiskmarkað Hafn- arfjarðar frá upphafi. Það væri hins vegar of hátt fyrir frystinguna, en söltunin rétt réði við það. Því kæmi ekki til greina að yfirborga fisk og um það væru vinnuveitendur við Breiðafjörð sammála. I samþykkt fundarins segir: að stjómleysi, fjárfestingar og hömlu- laust launaskrið þjónustugeirans leggist nú af fullum þunga á fisk- vinnsluna. Haidi svo áfram, bresti undirstaðan og kerfið hiynji. „Stjómmálamenn, opnið nú augun og lítið á spá Þjóðhagsstofnunar frá fyrsta desember 1987. Þá er gengi dollars 37,20 krónur. Blönduð fisk- vinnsla er þá metin rekin með 4,5% tapi. Hvert er tapið þá miðað við gengi dollarsins nú á 35,70 krón- ur,“ segir orðrétt í samþykkt fundarins. Hvítanesið létt um 400 tonn REYNA átti að losa Hvítanesið af strandstað í Hornafjarðarósi á árdegisflóðinu í dag, gamlárs- dag. Ljósafoss hefur nú flutt um það bil 400 lestir af fiski úr skip- inu til lands í Höfn, við það hefur komið hreyfing á skipið og standa vonir til að nú takist að losa það. Hvítanesið hefur nú setið fast síðan 22. þessa mánaðar og hafa tilraunir til að losa það enn engan árangur borið. Nokkrir tugir tonna af fiski skemmdust af olíu þegar rör sprakk við sjódælingu milli tanka fyrir nokkru en skemmdir á skipi og farmi eru að öðru leyti taldar óverulegar. ÞÆR sveiflur sem verið hafa á gengi bandaríkjadollars á er- lendum gjaldeyrismörkuðum á þessu ári hafa ekki skaðað hags- muni íslenskra útflutningsaðila ef á heildarútflutning lands- manna er litið, að sögn Benedikts Valssonar, hagfræðings hjá Þjóðhagsstofnun. í upplýsingum frá Fiskifélagi íslands verður verðmæti útfluttra sjávarafurða 1987 um 1.082 milljónir, sé það reiknað í dollurum, en það var 864 milljónir árið 1986. Sam- kvæmt upplýsingum frá Seðla- bankanum var kaupgengi dollars kr. 40,09 fyrstu tvær vikur þessa árs, en er nú kr. 35,81. Hefur gengi dollarans þvi lækkað um FISKAFLI landsmanna verður samkvæmt spá Fiskifélags ís- lands um 1,6 milljónir tonna og er það þriðja árið í röð, sem afl- inn verður um og yfir því marki. Verðmæti aflans upp úr sjó er talið verða 22,7 milljarðar króna og útflutningsverðmæti um 42 milljarðar. í hvoru tveggja tilfell- inu er um nálægt 20% aukningu verðmæta að ræða í krónum tal- ið. Fiskifélagið telur að aldrei áður hafi fengizt meira fyrir útflutning sjávarafurða. Heildarafli síðasta árs varð 1.651.000 tonn og liggur munurinn að segja má allur í minni loðnuafla nú. Hann verður á þessu ári 813.000 tonn en var í fyrra 895.000. Heildarbotnfiskafli er áætlaður 659.000 tonn á móti 632.000 tonnum í fyrra eða rúm- lega 4% meiri í ár. Þorskafli verður tæp 11% gagnvart íslensku krón- unni á þessu ári. „Það er ekki raunhæft að tala um beint tekjutap vegna lækkunar dollarans," sagði Benedikt, 7 vægi dollars í heildarútflutningi Islend- inga er um 40% og þegar rætt er um áhrif lækkunar dollarans verður að líta til þess að aðrir gjaldmiðlar sem viðskiptasamningar okkar eru bundnir í hafa hækkað að sama skapi." Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar hefur gengi breska pundsins hækkað um 12%, en sem dæmi má nefna að tæplega 22% af útfluttum sjávarafurðum okkar eru greiddar í pundum. Gengi japansks yens hefur hækkað um 15% og gengi evrópumyntarinnar 381.000 tonn en var í fyrra 366.000 eða 15.000 tonnum meiri nú. Ysu- aflinn verður 39.000 tonn en var í fyrra 47.000.. Ufsaafli eykst um 10.000 tonn, en afli af karfa minnk- ar um 4.000 tonn. Grálúðuafli eykst hlutfallslega mest, um 13.000 tonn, úr 31.000 í 44.000 tonn. Humar- afli er heldur meiri en á síðasta ári, þó litlu muni. Rækjuafli eykst enn og hefur svo verið undanfarin ár. Aukningin verður þó minni en verið hefur milli ára. Alls verður rækjuaflinn um 39.000 tonn, eða um 2.000 tonnum meiri en í fyrra. Hörpudiskafli minnkar hins vegar um 3.000 tonn Alls er áætlað að verðmæti afl- ans þetta ár upp úr sjó verði 22,7 milljarðar króna, en á síðasta ári var það 18,8 og hefur aukizt um tæp 21%. Talið í dollurum jókst verðmætið úr 457 milljónum í 585 eða um 25%. Miðað við SDR var ECU hefur hækkað um tæp 8%. í máli Benedikts kom fram að aukin brögð væru að því að samið væri um verð á útflutningsafurðum í öðrum myntum en dollurum. Þannig væru nú verð mjöl- og Iýsis- afurða, svo dæmi sé tekið, bundið í evrópskum myntum. Þar sem verð eru bundin í dollurum hafa samn- ingar verið gerðir til skemmri tíma og á það bæði við um viðskipti okkar við Bandaríkjamenn og Sov- étmenn. „Þegar á heildina er litið fæ ég ekki séð að útflutningstekjur okkar hafí rýmað vegna þróunarinnar á alþjóðagjaldeyrismörkuðum á pessu ári, heldur virðast áhrifín vera já- kvæð,“ sagði Benedikt að lokum. virði aflans 389 milljónir árið 1986, en 455 milljónir á þessu ári. Aukn- ingin er tæp 17%. Fiskifélag íslands áætlar að virði útfluttra sjávarafurða á þessu ári verði um 42 milljarðar króna. A síðasta ári nam virðið rúmlega 35 milljörðum. Aukningin milli áranna verður því um 20%. í dollurum tal- Heildarflutningar Eimskips voru um 880.000 tonn, sem er 12% aukning frá árinu 1986. Hafa flutningar félagsins aldrei verið meiri að magni. Aukning hefur mest orðið i innflutningi eða um 19% frá síðasta ári, segir í frétt frá fyrirtækinu. Á árinu 1987 eru rekstrartekjur Eimskipafélagsins um 4,4 milljarðar, sem er um 19% aukning frá árinu á undan. Á sama tíma hefur bygg- ingarvísitala hækkað á milli ára um tæplega 18%. Hagnaður verður af rekstri félagsins þrátt fyrir raun- lækkun flutningsgjalda. Reksturinn hefur einkennst af miklum flutningum, góðri nýtingu skipastóisins og tiltölulega hagstæð- um ytri skilyrðum. Kostnaðarhækk- anir innanlands og erlendis hafa þó í vaxandi mæli haft áhrif á seinni hluta ársins. Gert er ráð fyrir minni flutningum á árinu 1988 vegna minnkandi hagvaxtar. Verulegar kostnaðarhækkanir innanlands skapa rekstraróvissu á komandi ári. Blikur á lofti í alþjóðaviðskiptum eru einnig áhyggjuefni, segir í frétt Eim- skipafélagsins. Eimskip rekur nú 17 skip. Þar af eru að jafnaði um 13-14 með íslenskum áhöfnum. Fjöldi starfs- ið verður virði útflutningsins um 1 milljarður en var í fyrra 864 milljón- ir. Aukning í dölum talið er því um 25%. Sé hins vegar miðað við SDR (sérstök dráttarréttindi) er aukn- ingin rúm 14%. í frétt frá Fiskifé- lagi íslands segir að þrátt fyrir rýmandi gengi alþjóðlegra gjald- miðla megi draga þá ályktun að aldrei fyrr hafi fengizt meira fyrir sjávarfang landsmanna. manna félagsins nú um áramót er 745, þar af starfa 50 erlendis. Félag- ið rekur 4 eigin skrifstofur erlendis, í Bandarílq'unum, Hollandi, Þýska- landi og Svíþjóð. Orðrómur um gengis- fellingu um áramótin: * ’ Ur lausu lofti gripið Segir Jóhannes Nordal ALBERT Guðmundsson formað- ur Borgaraflokksins sagði i umræðu á Alþingi í gær að þrá- látur orðrómur væri víða um land að til stæði að fella gengi krónunnar um áramótin og gjaldeyrisdeildir bankanna yrðu lokaðar af þessum sökum i dag. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri ságði við Morgunblaðið að þessi orðrómur væri gersamlega úr lausu lofti gripinn, engar áætlanir væru uppi um gengisfellingu og slikt hefði raunar ekkert verið orðað. Höfum hagnast af þróun- inni á gjaldeyrismörkuðum -segir Benedikt Valsson, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun. 12% aukning í flutningum EÍ Hagnaður af rekstri félagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.