Morgunblaðið - 31.12.1987, Page 56

Morgunblaðið - 31.12.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 M. UPPSKERUHÁTÍÐ hvatar á blönduósi Sex íslandsmeistaratitlaráárinu Ungmennafélagið Hvöt á I skeruhátíð rétt fyrir jólin. Á þessari Blönduósi hélt svokallaða upp- | hátíð var íþróttafólk félagsins heiðr- — Morgunblaðið/Jón Sig. Þrfr af fimm íslandsmelsturum f frjálsum fþróttum. Fri vinstri: Bjami Gaukur SigurAsson, Páiml Vilhjálmsson og Stolnunn Snorradóttir. að fyrir góðan Jón árangur og ástund- Sigurðsson un. skrifar Hvatarfólk hafði svo sannarlega ástæðu til að gleðjast á góðri stund því árangur íþróttafólks í HvÖt var mjög góður á árinu 1987. Hvöt á sex Íslandsmeistaratitla, fimm í frjálsum íþróttum og einn í knatt- spymu. Þau sem að hampa íslands- meistaratign í ár eru Pálmi Vilhjálmsson í kúluvarpi stráka, Bjami Gaukur Sigurðsson í há- stökki (innanhúss) stráka, Bergþór Ottóson í spjótkasti sveina, Linda Sóley Halldórsdóttir í spjótkasti meyja og Steinunn Snorradóttir í 800 metra hlaupi meyja. Auk þess varð 4. deildar lið Hvatar í knatt- spymu íslandsmeistari á árinu. Knattspyrnufólk f öllum aldursflokkum var helórað fyrlr góða ástundun og mestu framfarir. Hór má sjá mynd af yngri hluta áhugasamra knattspyrnumanna á Blönduósl. Morgunblaöiö/Guðmundur Svansson Akureyrarmelstarar KA í meistaraflokki karla. Aftari röð frá vinstri: Þor- valdur Þorvaldsson liðsstjóri, Amar Bjamason, Ámi Hermannsson, Bjami Jónsson. Fremri röð frá vinstri: Gauti Laxdal, Þorvaldur Örlygsson og Vignir Þormóðsson. INNANHUSSKNATTSPYRNA KA meistarí í kariaflokki KA varð Akureyrarmeistari í meistaraflokki karla og Þór í meistaraflokki kvenna er Akur- eyrarmótið í innanhússknatt- spyrnu fórfram nú millijóla og nýárs. Þórsarar hlutu alls 15 meistaratitla á mótinu og KA12. KA sigraði Þór 3:2 í meistara- flokki kvenna B en í keppni A-liðanna sigraði Þór 7:6 eftir víta- spyrnukeppni. í meistaraflokkurinn karla byrjaði KA á því að vinna Vask 8:1. Þór. vann Vask 11:4 og í úrslitaleiknum sigruðu KA-menn Þórsara örugglega 3:1 og stóðu uppi sem sigurvegarar. Um leið og við óskum viðskiptavinum vorum árs og friðar, og þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnum ámm, viljum við minna á tertu- og snittuþjónustu okkar. öntunarsími 77060.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.