Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 SVERRIR KRISTJANSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL." FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Óskum viðskiptavinum okkar og[L landsmönnum öllum gleðilegs ársogfriðar Gleðileg nýtt ár! Þökkum það liðna. 28444 NÚSjEIGMIR SKIP VELTUSUNDI 1 SiMI 20444 Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. E * Oskum viðskiptavinum okkar velfarnaðar á komandi ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ? : rwir 1 11 44 KAUPÞING HF1 f PU Husi verslunarinnar 'S" 68 69 08 | Solum enn: F Siguióur Dcigbjartssön. Ingvar Guðmundsson, ^etur Olafsson Uilmor Baldursson hdl. Óskum viðskipta vinum okkar og landsmönnum öllum árs og friðar. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. FASTEIGNA Fh J-LÍI MARKAÐURINN & Öðinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefónsson viðskiptafr. SIMAR 21150-21370 Upplýsingar um viöskiptin á árinu 1987: Meðaltal seldra eigna S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0R0ARS0N H0L Raunvirði var 92,8% af kaupverði. Útborgun var 92,1% af kaupverði eða 79,2% af raunvirði. Á fyr8tu 29 dögum samningstímans greiddu kaupendur 29,1% af kaup- verði eða 23% af raunviröi. Afhending var 67 dögum eftir undirritun kaupsamnings. Útborgun greiddist á 318 dögum. Hlutfall raunvirðis var 134,3% af fasteignamati. Hlutfall raunvirðis var 96,8% af brunabótamati. Miðað er við haekkun lánskjaravísitölu á milli ára sem var rúml. 22,3% pg vexti 7,5% af verðtryggöum skuldum. Bestu nýársóskir til viöskiptamanna okkar og annarra landsmanna með þökk fyrir árið sem er að kveðja. Viðskiptum hjá okkur fylgja ráðgjöf og traustar upplýsingar. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 JÓLAÓRATORÍAN Tónlist Egill Friðleifsson Langholtskirkja 29.12. ’87. Efnisskrá: Jólaóratoría — fyrri hluti — eftir J.S. Bach Flyljendur: Kór Langholts- kirkju og kammersveit ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur, Sigríði Ellu Magnúsdóttur, Michael Goldliorpe og Kristni Sig- mundssyni. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Sjálfsagt er J.S. Bach einhver dugmesti verkamaður í víngarði Drottins í samanlagðri kristni. Það er ekki út í bláinn að hann er nefndur fimmti guðspjalla- maðurinn. Stórfengleg verk hans, samin skaparanum til dýrðar, hljóta að snerta hvem þann er gaum gefur, bræða ísinn úr hertum hjörtum og lyfta and- anum í hæðir utan og ofan við amstur daganna. Nú var það Jólaóratorían sem lýsti upp skammdegið er Kór Langholts- kirkju ásamt einsöngvurum og kammersveit fluttu fyrri hluta verksins í kirkjunni sinni sl. þriðjudagskvöld undir stjórn Jóns Stefánssonar. Það er nú orðinn árviss viðburður að kórinn flytji verkið eða hluta þess milli jóla og nýárs og er tilhlökkunar- efni Bachunnenda og kirkjuvina, sem nú eins og jafnan áður fylltu Guðshúsið og sátu undir voldug- um hljómum meistarans. Verk Bachs er saltið sem ekki dofnar, málmurinn sem hvorki tærist né eyðist við núning tímans. En mikið tónverk gerir einnig miklar kröfur. Flytjendur verða að vera vandanum vaxnir. Ágæt frammi- staða Kórs Langholtskirkju kom ekki á óvart. Kórinn er vel mann- aður og vel þjálfaður. Þó tenór- inn sé þar veikasti hlekkurinn — kvilli sem htjáir margan kórinn — gat ég ekki betur séð en þar mætti sjá nýja unga meðlimi sem sjálfsagt eiga eftir að dafna og eflast í höndum Jóns Stefánsson- ar. En margir, e.t.v. flestir kórfélagar, eru vel að sér í þess- ari óratoríu Bachs og kórinn söng víða með ágætum, má þar t.d. benda á hið áhrifaríka 21. atriði (Dýrð sé Guði í upphæðum) þar sem dýrt ofinn tónvefur Bachs komst vel til skila. Sálm- amir voru vel mótaðir og fallega unnir. Hljómsveitin náði einnig vel saman og hnökrar vorti fáir. Einsöngvarasveitin var vel skipuð og jafnari en oft áður. Guðspjallamanninn söng Michael Goldthorpe. Hann hefur margoft heimsótt okkur áður og er jafnan aufúsugestur. Hann hefur óvenju bjarta, háa og létta tenórrödd og hefur þennan söngstíl full- komíega á valdi sínu. Kristinn Sigmundsson brást ekki fremur venju og Sigríður Ella Magnús- dóttir söng mjög sannfærandi. Þó Ólöf Kolbrún njóti sín betur á sviði óperunnar en í óratoríum Bachs einkenndist túlkun hennar nú af óvenjulegri mildi, sem hæfði efninu vel. Jón Stefánsson stjómaði af miklu öryggi. Hann gjörþekkir þetta verk og sveifl- aði tónsprotanum eins og sá sem valdið hefur. Yfírbragð flutn- ingsin^ var e.t.v. ögn léttara en stundum áður. Raunar þarf ekki að tína fleira til. Þetta var góður konsert — mjög góður. w & FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábvrgð — Rcynsla — öryggi Óskum viðskiptavinum okkar og öðrum lands- mönnum árs og friðar. r—"_j Hllmar Valdlmarsson s. 687225, JmÍ Hörftur Harðarson s. 36876, ’JIDI Rúnar Astvaldsson s. 641496, Sigmundur Böðvarsson hdl. Gleðilegt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. EIIfNA MIÐUINIIN 27711 LINGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Krlslinsson. solustjori - Þortcifur GuAmundsson. solum. Þorolfur Halldorsson, logfr. - Unnslcinn Beck. hr!.. simi 12320 Viljum kaupa í Rvík 3ja-4ra herb. íbúð (2 svefnh.). Minnst 80 fm. Útb. 300 þús. strax, húsnæðismálalán 1. apríl. Tilboð merkt: „H - 4254“ óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. Savanna tríóið; Plata með 14 lögnm Á nýársdag, 1. janúar 1988, em liðin 25 ár síðan Savanna tríóið kom fram opinberlega í fyrsta sinn. Þeir Þórir Baldursson, Troels Bendtsen og Björn Bjömsson höfðu að vísu sungið á skólaskemmtunum og í útvarpsþáttum áður, en þetta kvöld hófu þeir af alvöru feril sinn sem skemmtikraftar. Frami Savanna tríósins á þeim Qórum árum, sem það starfaði, var einstakur í íslensku skemmtanalífi. Þeir sungu á mannamótum innan- lands og utan, komu fram í útvarpi og sjónvarpi í Bretlandi og á Norð- urlöndum og voru fengnir til að annast fyrstu skemmtiþættina þeg- ar íslenskt sjónvarp hóf göngu sína. Savanna tríóið söng inn á fjórar stórar hljómplötur, sem löngu eru ófáanlegar. í tilefni þessara tímamóta hefur Taktur hf. gefið út vandaða hljóm- plötu, sem hefur að geyma 14 af lögum Savanna tríósins. Umslag plötunnar er sex síður. Þar er ferill Savanna tríósins og tíðarandi sjöunda áratugarins rak- inn í máli og fjölmörgum ljósmynd- um. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.