Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 31.12.1987, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 Árleg myndbandaviðurkenning Bilboard: Fyrirtæki Sigiujóns Sighvats sonar hlaut fern verðlaun ■v, ' . ém r, Háhyrningarnir fjórir: Engar viðræður um sölu háhyrninganna FYRIRTÆKIÐ „Propaganda Films“, sem Siguijón Sighvats- son kvikmyndagerðarmaður rekur ásamt bandaríkjamann- inum Steve Golen í Los Ange- les, hlaut fem verðlaun í árlegri verðlaunaúthhitun bandaW=Va tímaritsins Bilbo- OLÍUVERSLUN íslands hf. á 60 ára starfsafmæli 2. janúar nk. Fyrirtækið var stofnað upp úr því að Alþingi ákvað að leggja niður Landsverslunina á árinu 1927 og 2. janúar 1928 tók Olíu- verslun íslans hf. til starfa undir stjóra Héðins Valdimarssonar alþingismanns, en sjö einstakl- ingar í Reykjavík stóðu að stofnun fyrirtækisins. Olíuverslun íslands hf. hefur frá upphafí verið eitt af öflugustu fyrir- tækjum landsins á sviði oíuviðskipta og hefur fyrirtækið kappkostað að veita góða og örugga þjónustu um land allt, enda hefur Olíuverslun íslands verið brautryðjandi á ýms- um sviðum olíuviðskipta, m.a. með byggingu Olíustöðvarinnar í Laugamesi og byggingu byrgðar- geymslna úti á landsbyggðinni auk dreifingar á landsbyggðinni með sérsmíðuðum tankskipum fyrir ís- land í samvinnu við Shell. Nær 300 fastir starfsmenn eru nú hjá OLÍS, en hið gamla vöru- merki BP var lagt niður og OLÍS tekið í staðinn þegar Olíuverslun íslands hf. keypti hlut BP í hlutafé- laginu og það varð alíslenskt árið 1974. Forstjórar Olíuverslunar ís- lands hf. hafa frá upphafi verið þeir Héðinn Valdimarsson, Hreinn Pálsson, Önundur Ásgeirsson, Þórður Ásgeirsson, Óli Kristján Sig- urðsson og Jón Atli Kristjánsson Miðbæjarskipulag,: Ráðherra óskar umsagnar borgarstjórnar ERINDI Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra, vegna mið- bæjarskipulags var lagt fram á fundi borgarráðs á þriðjudag. Þar er beðið um ákveðnar upp- lýsingar og umsögn borgar- stjóraar vegna bréfs Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts. Erindi ráðherra fylgir bréf og greinargerð Guðrúnar en þar leggur hún til að ráðherra staðfesti ekki tillöguuppdrátt og greinargerð um miðbæ Reykjavíkur, sem borist hef- ur frá Skipulagsstjórn ríkisins. Bessastaðir: Nefnd gerir tillögur um endurbætur ÞORSTEINN Pálsson forsætis- ráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um endurbætur og framtíðaruppbyggingu for- setasetursins á Bessastöðum. Formaður enfndarinnar er Matt- hías Á. Mathiesen samgönguráð- herra en aðrir nefndarmenn eru Kjartan Jóhannsson alþingismaður, Komelíus Sigmundsson forsetarit- ari, Helga Jónsdóttir aðstoðarmað- ur utanríkisráðherra, Leifur Blumenstein byggingafræðingur og Guðmundur Jónsson húsasmíða- meistari. ard fyrir bestu tónlistarmynd- bönd á árinu. Verðlaunin voru veitt í byrjun desember og veitti Sigurjón þeim viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. Sigurjón sagði í samtali við Morgunblaðið að Bilboard-viður- kenningin væri önnur af tveimur, sem nýlega tók til starfa hjá OLÍS. Olíuverslun íslands hf. hefur ávallt verið í eigu hóps einkaframtaks- manna, en núverandi aðaleigandi er Oli Kristján Sigurðsson sem keypti 97% fyrirtækisins þann 1. desember 1986. Margskonar endurskipulagning hefur átt sér stað hjá OLIS að und- anfömu til þess að auka þjónustuna við landsmenn og nýlega var sett upp í Vestmannaeyjum fyrsta sjálf- virka bílaþvottastöðin af nokkmm sem OLIS hyggst setja upp víða um land. KJARASAMNINGUR - Alþýðu- sambands íslands; Vinnuveit- endasambands Islands og Vinnumálasambands samvinnu- félaganna fellur úr gildi nú um áramótin, þar sem aðilar hafa ekki komið sér saman um gerð nýrra kjarasamninga. Hins vegar gilda samningar flestra félaga opinberra starfsmanna til ára- móta 1988/89 og flestra bæjar- starfsmannafélaga til áramóta 1989/1990. í mörgum þessara samninga er þó um að ræða upp- sagnarákvæði verði kaupmáttar- og verðlagsþróun með ákveðnum hætti. Samningar undirmanna á kaup- skipum og Félags starfsfólks í húsgagnaiðnaði gilda þó til áramóta 1988/89. Undirmenn sömdu í vor til tveggja ára'og FSH gerði fast- launasamning í haust, sem gildir til loka desember. í hvoru tveggja samningunum eru ákvæði um breytingar gefi launaþróun saman- burðarhópa ástæðu til þess. í samningum FSH er miðað við laun félaga í Sambandi byggingar- manna, en í samningum undir- manna er miðað við laun félaga ASÍ. Kjarasamningar starfsfólks ÍSAL og Jámblendiverksmiðjunnar falla úr gildi í lok febrúar. Hægt var að segja samningum Sjómannasambands Islands upp um áramótin með mánaðarfyrirvara. Ef það var ekki gert framlengdust samningarnir sjálfkrafa um hálft ár. Fjögur félög sögðu samningun- um upp, þannig að þeir losna um áramótin. Þau eru Sjómannafélag Reykjavíkur, Alþýðusamband Vest- fjarða, og félögin í Vestmannaeyj- um og á Höfn í Homafírði. Samningar Farmanna- og físki- mannasambands íslands gilda. til 1. desember næstkomandi og hægt er, að segja þeim lausum með mán- aðarfyrirvara. Þetta gildir ekki um samninga skipstjóra, sem hafa gild- andi samninga til áramóta 1989/1990. Starfsmenn bæjarfélaga nema Reykjavíkur, Akraness og Siglu- fjarðar, gerðu kjarasamninga til sem veitt eru fyrir tónlistarmynd- bönd í Bandaríkjunum. Hin viður- kenningin væri veitt í september af MTV-sjónvarpsstöðinni, en þar fékk „Propaganda Films" einnig nokkur verðlaun. Hjá Bilboard fékk fyrirtækið viðurkenningu fyr- ir bestu kvikmyndatöku á tónlist- armyndbandi fyrir lagið „Where The Streets Have No Name“ með hljómsveitinni „U2“, ennfremur fyrir besta dansmyndband, þar sem Janit Jackson, systir Michael Jackson, er í aðalhlutverki í laginu „Plesure Prinsiple", viðurkenningu fyrir bestu klippingu í laginu „With Or Without You“ með hljómsveitinni „U2“ og loks fyrir tónlistarmyndband með bestu nýju hljómsveitinni, „Crowded House", með lagið „Don’t Dream, It’s Over“. Fyrirtækið „Propaganda Films“ hefur með höndum alhliða kvik- myndagerð, en hefur í seinni tíð mjög beitt sér í gerð tónlistar- myndbanda og er nú stærsta fyrirtækið á Vesturlöndunm á því sviði, með um 20% af heildarmark- aðinum. loka árs 1989, en endurskoðunar- ákvæði eru í samningnum. Opin- berir starfsmenn eru með gildandi samninga til næstu áramóta, en ákvæði eru í samningunum um endurskoðun verði breytingar á kjörum á almennum markaði. Þá eru einnig ákvæði í sumum þessara samninga um uppsögn rými kaup- íslenska hljómsveitin Sykur- molarnir hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og meðal ann- ars komist á forsíður stærstu tónlistartímarita þarlendra. Lag hljómsveitarinnar Birthday var fyrir skemmstu valið lag ársins í breska tímaritinu Melody Mak- er, sem er eitt stærsta tónlist- artímarit Bretlands, og í Melody Maker sem út kom í gær var hljómsveitin enn á forsíðu. Myndbirtingin á forsíðu í gær er í tengslum við það að hljómsveitin var valin efnilegasta hljómsveit árs- ins í Bretlandi og því til viðbótar var Björk Guðmundsdóttir, söng- kona Sykurmolanna, valin þriðja besta söngkona ársins á eftir þeim Kate Bush og Annie Lennox sem syngur með Eurhythmics. Sykurmolarnir hafa undanfarið staðið í samningaviðræðum við eitt af Qórum stærstu hljómplötuút- gáfufyrirtækjum Bretlands, en upp úr þeim viðræðum slitnaði fyrir skemmstu. Tómas Þorvaldsson, lögmaður Sykurmolanna, var ytra að annast fyrir þá samningagerðina og hann sagði í samtali við Morgun- blaðið að samningaviðræðumar hefðu farið út um þúfur þegar samningamenn stórfyrirtækisins treystu sér ekki til að standa við áður gefin loforð um að tryggja Háhyrningarnir fjórir sem veiddir voru á vegum Fánu i Seyðisfirði í lok október, eru enn í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Að sögn Helga Jónassonar, for- ráðamanns Fánu, eru engar viðræður við erlenda aðila um sölu á dýrunum í gangi eins og stendur. Helgi sagði að háhymingunum heilsaðist vel, enda hefði aldrei ver- máttur miðað við framfærsluvísi- tölu um 6,5% frá meðaltali dagvinnulauna mánaðanna febrúar til október í ár. Þetta gildir ekki um tvö stærstu félög kennara, HÍK og Kennara- samband íslands. HÍK hefur sagt samningum sínum lausum frá og með 1. janúar og KÍ getur gert það sjálfstæði hljómsveitarinnar í vænt- anlegum samningi. Tómas sagði að vissulega yrði hin aukna athygli sem beinst hefði að hljómsveitinni í kjölfar vinsældavalsins til að auka enn á áhuga hinna stærri útgáfu- fyrirtækja að gera við hana samning. Hann sagði og að nú stæðu yfír viðræður við annað stór- fyrirtæki sem hefði boðið nánast samskonar samning og þann sem var nær tilbúinn til undirritunar við ið eins gott eftirlit til staðar og nú, í þau tíu ár sem háhymingar hafa verið geymdir í Sædýrasafninu. Dýrin væru undir reglulegu lækni- seftirliti og öll aðstaða mjög góð. Þá væri höfð stöðug gæsla um dýr- in. Aðspurður sagði Helgi að ekki væru nein takmörk fyrir þeim tíma sem hægt væri að geyma háhym- ingana í Sædýrasafninu, en síðast þegar háhymingar voru geymdir þar, voru þeir í tvö ár. með 15 daga fyrirvara. í samning- um þessara félaga eru ákvæði um uppsögn vegna endurskoðunar á starfskjörum. HÍK hefur þegar nýtt þessa heimild og standa samninga- viðræður yfir. KÍ hefur undanfama daga undirbúið kröfugerð og var fyrsti fundur félagsins með fulltrú- um stjórnvalda seinnipartinn í gær. það fyrirtæki sem fyrst var við rætt. Tómas sagði ennfremur að þeir lögmenn erlendir sem starfa við álíka samningagerð og hann hefði rætt við, þar á meðal lögmaður sem starfað hefði mikið á vegum bresku hljómsveitarinnar Rolling Stones, hefðu látið f ljós undrun yfir því hve góð tilboð hljómsveitin hefði fengið frá stórfyrirtækjunum þar sem þetta væri hennar fyrsti út- gáfúsamningur ytra. OLÍS sextíu ára (Fréttatilkynning) Samnmgar aðildarfélaga ASI lausir um áramót Samningar félaga opinberra starfsmanna gilda til loka desember 1988 Sykurmolamir á for- síðu Melody Maker Sykurmolarair - myndin var tekin síðastliðið sumar. Lj6smynd/BS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.