Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 SPÁÐU Í LIÐiN SP/LAÐU MEÐ Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 & ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. 1 X 2 1 Arsenal - Q.P.R. 2 Chelsea - Tottenham 3 Coventry- Norwlch 4 Derby - Llverpool 5 Newcastle - Sheffield Wed. 6 Oxford - Wlmbledon 7 Watford - Man. Unlted 8 West Ham - Luton 9 Barnsley - Aston Vllla 10 Huddersfleld - Blackburn 11 Hull - Leeds 12 Leicester - Crystal Palace FRJÁLSÍÞRÓTTIR Morgunblaöiö/Einar Falur Sigurður Elnarsson með konu sinni, Debbie Einarsson, þegar tilkynnt var um styrkinn. Erling Ásgeirsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæj- ar til vinstri og Lilja Hallgrímsdóttir, forseti bæjarstjómar, til hægri. Garðabær styrkir Sigurð Einarsson Bæjarstjóm Garðabæjar hefur ákveðið að styrkja Sigurð Ein- arsson, spjótkastara, vegna undir- búnings fyrir keppni á Ólympíuleik- unum í Seoul í september á næsta ári. Einnig hefur verið unnið að því að fá fyrirtæki í Garðabæ til að styrkja Sigurð og hafa Búnaðar- bankinn, Steypustöðin Ós og Garðakaup tekið vel í það. Sigurður hefur verið búsettur í Garðabæ frá æsku, en stundar nú nám í íþróttafræðum í Tuscoloosa, Alabama. GLEÐILEGT SPORTÁR! NÚ FER NÝ ÖNN AÐ HEFJAST. PANTAÐU TÍMA STRAX. KEILA, BALLSKÁK, GÓLFHERMIR, PÍNUGÓLF. ÖSKJUHLÍÐ KEILUSALURINN ÖSKJUHLÍÐ, SÍMI: 621599. HANDBOLTI Morten Stig ekkimeð gegn íslandi Morten Stig Christensen hefur tilkynnt Anders Dahl Niels- en, landsliðsþjálfara Dana í hand- knattleik, að hann geti ekki leikið með danska landsliðinu á „World Cup“ mótinu í Svíþjóð 12.- 17. jan- úar næst komandi. Ástæðan er sú að hann er bundinn hinu norska félagsliði sínu Stavanger. Danir missa þama styrka stoð og hagur mótheija þeirra vænkast, en í riðli með Dönum í keppninni em Islend- ingar, Júgóslavar og Austur Þjóð- veijar. UTNEFNING Morgunblaöiö/Einar Falur Ævar Þorstalnsson Ævar Þorsteinsson fékk Rotary- styttuna í Kópavogi Hið árlega val Rotaryklúbbs Kópavogs á íþróttamanni árs- ins í bænum hefur farið fram. Að þessu sinni varð fyrir valinu Ævar Þorsteinsson, einn af sterkustu kar- atemönnum landsins. Ævar er 25 ára gamall rafvélavirki, búsettur í Kópavogi og félagsmaður í UBK. Árangur Ævars á þessu ári er sá, að hann er tvöfaldur Islandsmeist- ari í kumite karla, í 80 kg og opnum flokki. Núverandi UMSK-meistari og óslitið síðan 1986. Núverandi shotokan-meistari með sveit UBK. Auk þessa má geta þess, að Ævar hefur verið fastamaður í íslenska karatelandsliðinu síðustu 4 árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.