Morgunblaðið - 31.12.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 31.12.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 51 Ahrif öldrykkju á heildameyslu afengis sölu áfengs öls hér á landi, verða menn að horfast í augu við þá stað- reynd að heildarneysla áfengis muni aukast, líklega stóraukast, verði heimilað að selja áfengt öl. Ennfremur verða menn að gera það upp við sig, hvort þeir vilja stuðla að aukinni áfengisdrykkju og þar með auknum kostnaði við rekstur heilbrigðiskerfisins og til viðbótar ýmiss konar fylgikvillum, sem óneitanlega fylgja áfengisneyslu og aldrei verða metnir til fjár. Heimildir: WHO offsett publication no. 89, alcohol policies in national health and development planning. Höfundar: Ingimar Sigurðsson er lögfræðingur. Hrafn Pálsson er félagsráðgjafi. eftirlngimar Sigurðsson ogHrafn Pálsson Á dögunum birtist í fjölmiðlunum greinargerð 133 lækna, sem við hljótum að skoða sem eindregna stuðningsyfirlýsingu við framleiðslu og dreifingu á sterku öli, setta fram til þess að ýta við Alþingi vegna fyrirliggjandi „bjórfrumvarps“. í greinargerð læknanna er því m.a. haldið fram, að þau rök, sem færð hafa verið fram gegn sölu á sterku öli, þess efnis að heildarneysla áfengis muni aukast, séu órök- studd. Ekki ætlum við okkur að rökræða þessa hluti við hlutaðeig- andi lækna, sem samkvæmt eðli máls ættu að vera flestum færari að meta þá. Hins vegar getum við ekki látið hjá líða að gera grein fyrir þessum málum eins og þau horfa við okkur samkvæmt þeim upplýsingum, sem liggja fyrir hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Gjaman er vitnað til þeirrar stofn- unar í þessu máli og það á báða bóga, þannig að ekki deila menn um áreiðanleika þeirra vinnu- bragða, sem stofnunin stundar, þótt menn túlki niðurstöður stund- um út frá hentugleikum. Alþjóðaheilbrigðisstofunin hefur hvorki sent út afgerandi yfirlýsing- ar varðandi bjór á opinberum vettvangi né markað sérstaka stefnu varðandi bjórdrykkju, þar sem stofnunin lítur svo á, að ekki skuli draga áfengi á bása eftir teg- undum, heldur beri að líta á allt áfengi sömu augum hvað skaðsemi varðar. Það er hins vegar staðreynd og kemur fram í skýrslum stofnun- arinnar að áfengisneysla í heimin- um jókst um helming á árunum 1965 til 1980 og vegur bjór þar mest. Einnig liggur fyrir að bjór- drykkja hefur aukist gríðarlega í svokölluðum þriðja heimi og í mörg- um tilvikum er þar um að ræða fyrstu kynni þjóða af áfengi, þ.e.a.s. nokkurs konar stökkpall yfir í ann- að og sterkara áfengi. Lítum annars á tölfræðilegar upplýsingar frá stofnuninni um framleiðslu í lítrum af bjór, víni og sterku áfengi á árun- um 1965 til 1980, miðað við íbúafjölda, eftir svæðum: Sjá töflu Varla verður hægt með rökum að halda því fram, ef miðað er við ofangreindar tölur, að sala á bjór hafi ekki áhrif á heildarneyslu áfengis. Þær niðurstöður, sem við drögum af þessu eru þær, að dreg- ið hafi úr neyslu léttvíns með aukinni bjórdrykkju, en að aukin drykkja á sterku áfengi vinni hana að fullu upp, sem segir að bjómeysl- an er hrein viðbót ofan á aðra ptírrimi- í Kaupmannahöfn F/EST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI „Hvaða skoðanir, sem menn kunna að hafa á sölu áfengs öls hér á landi, verða menn að horfast í augn við þá staðreynd að heildar- neysla áfengis muni aukast, líklega stórauk- ast, verði heimilað að selja áfengt öl.“ áfengisdrykkju. Með skírskotun til ofanritaðs telj- um við, að fullnægjandi sönnun liggi fyrir um það að áfengisneysla muni aukast, og það verulega, verði heimilað að selja áfengan bjór hér á landi og að í ljós komi að áfengis- sjúkdómar, sem við höfum lítt þurft að stríða við til þessa. „Allt orkar tvímælis þá gert er,“ mæ'lti Njáll á Bergþórshvoli forðum. Í flestum málum á þetta spakmæli Njáls við, en ekki í því máli, sem hér hefur verið reifað. Hvaða skoð- anir, sem menn kunna að hafa á Svæði bjór vín sterktáfengi 1960 1980 1965 1980 1965 1980 Afríka 1,8 9,3 7,4 2,3 0,1 0,1 Asía (án Japans) 0,2 1,0 0,1 0,1 0,1 0,3 Ástralía 102,4 130,3 12,9 25,8 1,3 0,4 Bandaríkin og Kanada 61,4 101,4 4,3 8,0 3,8 6,7 Evrópa án Sovétríkjanna 46,4 76,2 46,6 49,3 2,9 5,3 Japan 9,9 38,7 2,9 5,5 Eyjaálfa 32,0 Suður-Ameríka 11,8 20,1 10,0 8,9 2,3 1.3 Sovétríkin 11,7 23,0 5,8 12,1 7,9 8,2 xT Veröldin í heild 13,4 20,2 8,4 7,7 1.5 1.9 EGILL I/ILHJÁLMSSOI\l HF. EINKAUMBOÐ TIAMC Jeep T ilkynning Aukin þjónusta í E.V.-húsinu, Smiðjuvegi 4c. Bifreiðaverkstæði Egils Arnar hefur opnað í E. V.-húsinu og tekur að sér viðgerðaþjónustu fyrir AMC — Jeep. Af þessu tilefni vill AMC - Jeep umboðið bjóða Egil Örn og starfsmenn hans velkomna til þjónustu og væntir góðs af samstarfi við þá til hagsbóta fyrir viðskiptavini sína. Friftbjörn G. Jónsson, þjónustustjóri E.V. Þjónustudeild E. V. ásamt bifreiðaverkstæði Egils Arnar mun leitast við að veita eigendum AMC -Jeep bifreiða fullkomna, alhliða þjónustu. Þjónustudeild E.V. bendir á stóraukinn varahlutalager og aukna þjónustu í sérpöntunum án aukagjalds. Egill örn p%r> A BIFREIÐAVERKSTÆÐI BEAegils arnar Viðhaldsþjónusta AMC - Jeep, sími 75150. AMC - Jeep eigendur! Verið velkomnir. Við munum veita ykkur markvissa og örugga þjónustu. 10.000 km. skoðun - Vetrarskoðun - Smurstöð. Bílinn þinn er í góðum höndum hjá okkur. EGILL VILHJÁLMSSON HF. einkaumboð FIAMC Jeep og nr A BIFREIÐAVERKSTÆÐI DtMEGILS ARNAR Viðhaldsþjónusta AMC - Jeep, sími 75150. óska öllum AMC - Jeep eigendum fararheillar á komandi ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.