Morgunblaðið - 31.12.1987, Side 24

Morgunblaðið - 31.12.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 25 \ Áramótamessur ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnudagur 3. janúar: Barna- samkoma kl. 11 árdegls. Organ- leikari Jón Mýrdal. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinnson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöng syngur Kristinn Sigmundsson. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Sunnu- dagur 3. janúar: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Hrafn- ista: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Breiðholtsskóla. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Breið- holtsskóla. Organisti Daníel Jónasson. Prestur sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einar Örn Einarsson syngur ein- söng. Organisti Ragnar Björns- son. Nýársdagur: Áramótaguðs- þjónusta kl. 14. Guðmundur Hansson flytur stólræðuna. Eirík- ur Hreinn Helgason syngur einsöng. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Sunnudagur 3. janúar: Barna- og fjölskyldu- samkoma kl. 14.00. Guðrún EbÞa Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. DIGRANESPRESTAKALL: Ný- ársdagur: Hátíðarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Sunnudag- ur 3. janúar: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11.00. Biskup íslands, hr. Pétur Sigurgeirsson, predikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Guð- mundur Guðmundsson æsku- lýðsfulltrúi messar. Sunnudagur 3. janúar: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hafnar- búðir: Gamlársdagur: Áramóta- messa kl. 15. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við flestar messurnar. Organleik- ari og stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Kr. l'sfeld. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kór: Kirkjukór Fella- og Hólakirkju. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Frú Ágústa Ágústsdóttir, sópransöngkona, syngur stól- vers „Sem stormur hreki skörð- ótt ský“ eftir Jean Sibelíus við sálm séra Sigurjóns Guðjónsson- ar, fyrrum prófasts í Saurbæ. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar. Söngstjóri og organisti: Pavel Smíd. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Safnaðarprestur predikar og þjónar fyrir altari í báðum guösþjónustunum. Fermingar- börn og aöstandendur þeirra hvattir til þess að koma til kirkj- unnar. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Einsöngur: Viðar Gunnarsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sunnudag- ur 3. janúar: Messa kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnudag- ur 3. janúar: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Landspfalinn: Gaml- ársdagur: Messa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdag- ur: Messa kl. 10. Sr.Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Tóm- as Sveinsson. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Tóm- as Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00 í nýja samkomusal Digranesskólans. í guösþjónustunni verður samleik- ur á fiðlu og orgel. Organisti og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18.00. Sr. Árni Pálsson. Sunnudagur 3. janúar: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergsson. LANG HOLTSKIRKJ A: Kirkja Guðbrands biskups: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur: Sig. Haukur Guöjóns- son. Organisti: Jón Stefánsson. Einsöngur: Bergþór Pálsson, óperusöngvari. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu flytur Ólöf Ólafs- dóttir, guðfræðingur. Prestur: Sig. Haukur. Organisti Jón Stef- ánsson. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna.Þorsteinssonar. LAUGARNESKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Þorgeirsdóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sunnu- dagur 3. janúar: Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Kirkjukór Seljasóknar syngur. Hljómeyki syngur. Sóknarprestur predikar. Nýársdagur: Guðsjónusta kl. 14. Altarisganga. Ástráður Sigur- steindórsson, fyrrum skólastjóri, predikar. Sunnudagur 3. janúar: Guðsþjónusta í Seljahlíö kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRJKA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti Sighvatur Jón- asson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Jóhann Guðmundsson predikar. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Sunnudagur 3. janúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guömundsdóttir. Kaffisopi á eftir. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Gamlársdagur: Aftanstund kl. 18.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnars- son. Sunnudagur 3. janúar: Barnaskemmtun kl. 15.00. Kven- félagið. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Hátíðarguðsþjónusta nýársdag kl. 16.30. Ræðumaður Daniel Glad. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Messa kl. 18 gaml- árskvöld. Nýársdagur: Hámessa kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Lág- messa, gamlárskvöld, kl. 18. Nýársdag: Hámessa kl. 14. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18. HJALPRÆÐISHERINN: Nýárs- fagnaður nýársdag kl. 17. Kaf- teinarnir Ánne Marie F. og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Laugardagurinn 2. janúar: Söngstund á Droplaugarstöðum kl. 16.30. Sunnudagurinn 3. jan- úar: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins 1988 kl. 17. Sr. Halldór S. Gröndal talar. Brigadier Ingi- björg Jónsdóttir stjórnar. BESSASTAÐAKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Dr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta nýársdag kl. 14. Sunnudagurinn 3. janúar: Messa kl. 14, ferming. Fermdur verður Friðrik Meyer Danielsson, Flóka- götu 4, Hafnarfirði. Sr. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18 gamlárskvöld. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. ræðumaður Guðjón Steingrímsson, formaður sókn- arnefndar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Iðrunarguðsþjónusta gamlárs- kvöld kl. 17.30 og gamlárs- messa, þakkargjörð kl. 18. Nýársdagsmessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Á mið- nætti, gamlárskvöld, gamlárs- kvöldmessa. Nýársdag er hámessa kl. 11. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Nýársdag kl. 14 er hátíðarguðs- þjónusta. Kór Keflavíkurkirkju ■ syngur, organisti er Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Á síðasta .ári fjölmenntu félagar úr björgun- arsveitinni Þorbirni við aftan- sönginn ásamt fjölskyldum sínum og er þess vænst að svo verði einnig nú. Nýársdag er há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sungn- ir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta nýársdag kl. 17. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18. Einsöngvari Jensína Waage. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eín- söngvari Ragnhildur Theódórs- dóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 18 í Borgarneskirkju. Sóknarprestur. i ' >, t) v 25 milljónir átromp! 45 milljónir á númerið allt! Rík ástæöa fyrir þig til að taka þátt! Happdrætti Háskólans hefur hæsta vinnings- hlutfall í heimi! 70% af veltunni fara til vinnings- hafa! Allir vinningar eru greiddir út í beinhörð- um peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningarnir eru undanþegnir skatti! Vinningamir 1988: 9 á 5.000.000 kr7 108 á 1.000.000 kr./ 108 á 500.000 kr./ 324 á 100.000 kr./ 1.908 á 25.000 kr,/ 10.071 á 15.000 kr./ 122.238 á 7.500 kr/ 234 aukavinningar á 25.000 kr./ Samtals 135.000 vinningar á 1.360.800.000 kr. HAPPDRÆTTl HASKÓLA ÍSLANDS Vœnlegast til vinnings <& , Hraðaðu þér il umboðsmannsins °g tryg8ðu Pér númer - > > NÚNA! X ■y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.