Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 41 FEBR4JAR M Þ M F F L GAMLARS DAGUR HEIT STRENGING' ANNA Ef þú vilt hættfl að reykja gerðu þa þína eigin áætlun. Gefðu þér aðlögunartínm og merktn við dflginn seni þú ætlar að < £ lH FLORIDA Sólin á Florida styttir okkur veturinn. Flogið er beint til Orlando sem er skemmtileg borg með litskrúðugu mannlífi. Þar eru góðar verslanir og lokkandi steikhús í úrvali. Disneyworld og Seaworld skemmtigarðarnir eru skammt undan. Þeir sem kjósa strandlíf velja um St. Petersburgh við Mexíkóflóa eða Coco Beach sem er Atlantshafsmegin. KANARÍ* iYJARW Kanaríeyjar undan strönd- um Afríku bjóða vetrarlúnum (slendingum sumarsœlu um miðjan vetur. Úrval býðurgist- ingu þar í smáhýsum, íbúðahótelum og hefðbundn- um hótelum. Sólskin, strendur, hlýr sjór og afslappað andrúmsloft eru meðal ástæðna fyrir vinsœld- um vetrarferða til Kanaríeyja. Úrvalsfararstjóri: Auður Sœmundsdóttir Og á komandi sumri skfn víða sól á Úrvalsfarþega. Meðal áfangastaða í sumar áætlun Úrvals: W MAJORKA Sa Coma er Úrvalsstaður á austurströndinni. Þar er ströndin breið og hrein og haf- ið tœrt. Öll aðstaða fyrir ferða- menn er til fyrirmyndar og staðurinn einn sá albesti sem íslendingum er boðinn á Majorku. Og þar er margt fleira fyrirgesti að gera en að sleikja sólskinið. KÝPUR I |l Vikulegar Kýpurferðir eru meðal spennandi nýjunga sumarsins. Kýpur er á mörkum þriggja heimsálfa; Afríku, Asíu ogEvrópu og þaðan erstutt til Grikklands, ísraels og Egypta- lands. Kýpur á sér œvalanga sögu og merkilega menningu. Urvalsfarþegar á Kýpur dvelja á sólarströnd en stutt er á sögu- frægar slóðir. IBIZA Skemmtana- og nœturlífið rist varla fjörugra og fjöl- eyttara en á lbiza. Flogið er til Ibiza um ’xemborg eða London. r w Hópferðir til Sorrento á ítal- íu, í nœsta nágrenni við Napólí, Kaprí, Vesúvíus og Pompei. Þaðan er líka stutt til Rómar, þangað sem allar leiðir liggja. Á Ítalíu finna allir eitthvað við sitt hœfi; söfn, strendur, fornminjar, sólskin, götulíf, list- viþburði o.s.frv. Túnis á norðurströnd A fríku er framandi sólarstaður. Úrval býður ferðir þangað um Luxemborg. Þótt margt sé þar frumstœtt að okkar mati er ferðamannaþjónusta og að- staða öll góð og verðlagið mjög lágt. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtræti 13. Sími 26900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.