Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988
5
Mjólkurframleiðslan hefur
minnkað um 3,3 milljónir lítra
INNVEGIN mjólk hjá mjólkursamlögunum á síðastliðnu ári var 106,6
milljón lítrar, samkvæmt bráðabirgðatölum Framleiðsluráðs land-
búnaðarins. Er það 3,3 milljónum lítra, eða 3,01% minni framleiðsla
en árið 1986 þegar framleiðslan var 109,9 milljón lítrar.
Samdráttur varð í framleiðslu hjá laginu á Homafirði, 203 þúsund
öllum mjólkurbúunum nema einu, lítrar, sem er 11,84%, Þórshöfn
Mjólkursamsölunni í Reykjavík, þar 11,36%, Vopnafirði 10,48% og
sem innviktun jókst um 52 þúsund Húsavík 9,79%. Mesti samdráttur-
lítra, eða 1,24%. Hlutfallslega var inn í lítrum talið var í mjólkursam-
mestur samdráttur hjá mjólkursam- laginu á Akureyri, 668 þúsund lítrar
(3,07%) og Húsavík, 665 þúsund
lítrar. Mest innviktun var sem fyrr
hjá Mjólkurbúi Flóamanna, 38,3
milljónir lítra og nam samdrátturinn
þar 1,11%. Af öðrum samlögum
má geta um 2,18% samdrátt í Borg-
amesi, 5,63% í Búðardal, 5,48% á
Patreksfírði, 4,05% á ísafirði, 2,31%
á Sauðárkróki og 3,25% á Egils-
stöðum.
í desembermánuði var innvegin
mjólk 7,9 milljón lítrar, 523 þúsund
lítrum eða 6,20% minna en desem-
ber 1986. Samdráttur varð alls
staðar nema á Þórshöfn. Mesti sam-
drátturinn varð á Akureyri í lítrum
talið, 163 þúsund lítrar, en hlut-
fallslega mestur á Vopnafirði,
Djúpavogi og Höfn, um 25%.
^BROWNinG.
veggjatennisvörur
HAGKAUP
Kringlunni
Gólffíísar
Kársnesbraut 106.. Simi 46044
Salaá
kindakjöti
jókst um
1.100 tonn
KINDAKJÖTSSALA hefur auk-
ist verulega á síðasta ári,
samkvæmt bráðabirgðatölum
Framleiðsluráðs landbúnaðarins.
I nóvemberlok var heildarsalan
orðin 8.621 tonn á móti 7.492
tonnum á sama tíma árið áður.
Aukningin er því rúmlega 1.100
tonn, eða 15%.
Salan skiptist þannig að 7.427
tonn er kjöt af dilkum og 1.194
tonn er af fullorðnu fé. Þann 1.
desember voru til í birgðum 550
tonn af kjöti af eldri birgðum og
9.240 tonn af kjöti frá síðustu slát-
urtíð.
Salaá
nautakjöti
jókst um
rúm 30%
SALA á nautgripakjöti jókst um
nálægt 30% á síðasta ári. f nóv-
emberlok var salan orðin 3.234
tonn, samkvæmt upplýsingum
Framleiðsluráðs, og er það 615
tonnum eða 23% meira en árið
áður. Búast má við að salan í
desember hafi verið 200—300
tonn og ef það hefur orðið raun-
in er aukning á milli ára nálægt
900 tonnum eða 30—35%.
Nautakjötssalan var yfir 230
tonn á mánuði allt árið í fyrra og
mest varð hún rúmlega 380 tonn,
en það var í september og desem-
ber, en skýrslur yfir sölu í desember
liggja ekki fyrir. Auk þeirrar sölu
sem hér um getur fóru 417 tonn í
refafóður á árinu, en ekkert árið á
undan.
Aukin sala
svínakjöts
SALA á svínakjöti virðist hafa
aukist á síðastliðnu ári eins og
undanfarin ár. í lok nóvember
var búið að selja 1.747 tonn af
kjöti, á móti 1.672 tonnum á sama
tíma árið áður.
Desember er söluhæsti mánuður-
inn í svínakjötinu og ef salan þann
mánuð hefur aukist eins og aðra
mánuði hefur svínakjötssalan á ár-
inu verið tæp 2.000 tonn, og aukist
um 4—5%.
Kuppersbusth )
EEH 601 SW
BUstursofn t ‘'
innbygg'n9ar- ,
Holabotð tyð'
heltuf.
H X B x D
59,5 x 66 X 55cm
V-þýsk gæöi.
GUFUGLEYPiH
Faanlegur l 5 mum. I
Bláslut baint út eða
I gegnum kolstu. 3
öra SbytgO
H X B X 0
B x 60 x 45cm
ABYRGÐ
abyrgo
zahussi
Z-918/8
kæur/frystir
Keolit 180 Hr.Ftystit
80 Itt Frystigeta o
kg a sOtatbtmg.
Ma snúa butöum.
H X B x D
140x53.5x59.5cm
abyrgð
ZAHUSSI
ÖRBYLGJUOFN
Staeró 22 Itr.
Tlmarofi 0-60 mln.
HXBXD:
32,5 x 52 x 38.8 cm.
V-þýsk gæöi.
abyrgd
abyrgð
ZÁHÖSSÍ
ZF-821X
þVOTTAVÉL
Þvottamagn 3.5 kg
10 þvottakerti. 800
s n ú n i n g a
vinduhraöi.
H x B x D
85 x 60 X 55cm
abyrgð
ZAHUSSl
Z-9210
FRYSTISKÁPUR
Frystir 200 Itt
Fiystigeta 15 kg .
sólathring.
Má snúa hurö.
H x B x D
128,5 X 52,5 x60cn
ZAHUSSI
C 23/2H og 1
Z-9230
kælir/frystir
Kæiír 190 Itr. Frystir
40 Itr. Frystigeta
3,5Kg á sólarhring.
Sjálfvirk afhríming
á kæli- Má snúa
huróum.
H X B X D
141.5x52.5x55cm
abyrgð
abyrgð
'abyrgð
ZAHUSSl
ZF-1000 jx l
IRAOÞVOTTAVÉl'
4,5-kg,
Þvottamagn
^ 8 þvottakei
Vinduhraðt 1Í
snúningar pr. ml
H x B x D
85 x 60 x 60cm
abyrgð
abyrgð
abyrgð
, ■ . I . ; J , , |
, Kr. 52.948.-_____
°>"s'uva“1
ATH.:
Ýmsar vörur lækka, aörar á óbreyttu
verði meöan birgöir endast.
Útborgun aöeins 25°/o. Eftirstöövar
á allt að 12 mánuöum.
57o staögreiöslu afsláttur.
LÆKKUN
Viftur
s Frystisskápar
rr Þurrkarar
ÓBREYTT
ísskápar
Þvottavéiar
Örbylgjuofnar
IEURO
KREDIT
tffóðœvönnr í þíitft þtyu
LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022