Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 5 Mjólkurframleiðslan hefur minnkað um 3,3 milljónir lítra INNVEGIN mjólk hjá mjólkursamlögunum á síðastliðnu ári var 106,6 milljón lítrar, samkvæmt bráðabirgðatölum Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Er það 3,3 milljónum lítra, eða 3,01% minni framleiðsla en árið 1986 þegar framleiðslan var 109,9 milljón lítrar. Samdráttur varð í framleiðslu hjá laginu á Homafirði, 203 þúsund öllum mjólkurbúunum nema einu, lítrar, sem er 11,84%, Þórshöfn Mjólkursamsölunni í Reykjavík, þar 11,36%, Vopnafirði 10,48% og sem innviktun jókst um 52 þúsund Húsavík 9,79%. Mesti samdráttur- lítra, eða 1,24%. Hlutfallslega var inn í lítrum talið var í mjólkursam- mestur samdráttur hjá mjólkursam- laginu á Akureyri, 668 þúsund lítrar (3,07%) og Húsavík, 665 þúsund lítrar. Mest innviktun var sem fyrr hjá Mjólkurbúi Flóamanna, 38,3 milljónir lítra og nam samdrátturinn þar 1,11%. Af öðrum samlögum má geta um 2,18% samdrátt í Borg- amesi, 5,63% í Búðardal, 5,48% á Patreksfírði, 4,05% á ísafirði, 2,31% á Sauðárkróki og 3,25% á Egils- stöðum. í desembermánuði var innvegin mjólk 7,9 milljón lítrar, 523 þúsund lítrum eða 6,20% minna en desem- ber 1986. Samdráttur varð alls staðar nema á Þórshöfn. Mesti sam- drátturinn varð á Akureyri í lítrum talið, 163 þúsund lítrar, en hlut- fallslega mestur á Vopnafirði, Djúpavogi og Höfn, um 25%. ^BROWNinG. veggjatennisvörur HAGKAUP Kringlunni Gólffíísar Kársnesbraut 106.. Simi 46044 Salaá kindakjöti jókst um 1.100 tonn KINDAKJÖTSSALA hefur auk- ist verulega á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Framleiðsluráðs landbúnaðarins. I nóvemberlok var heildarsalan orðin 8.621 tonn á móti 7.492 tonnum á sama tíma árið áður. Aukningin er því rúmlega 1.100 tonn, eða 15%. Salan skiptist þannig að 7.427 tonn er kjöt af dilkum og 1.194 tonn er af fullorðnu fé. Þann 1. desember voru til í birgðum 550 tonn af kjöti af eldri birgðum og 9.240 tonn af kjöti frá síðustu slát- urtíð. Salaá nautakjöti jókst um rúm 30% SALA á nautgripakjöti jókst um nálægt 30% á síðasta ári. f nóv- emberlok var salan orðin 3.234 tonn, samkvæmt upplýsingum Framleiðsluráðs, og er það 615 tonnum eða 23% meira en árið áður. Búast má við að salan í desember hafi verið 200—300 tonn og ef það hefur orðið raun- in er aukning á milli ára nálægt 900 tonnum eða 30—35%. Nautakjötssalan var yfir 230 tonn á mánuði allt árið í fyrra og mest varð hún rúmlega 380 tonn, en það var í september og desem- ber, en skýrslur yfir sölu í desember liggja ekki fyrir. Auk þeirrar sölu sem hér um getur fóru 417 tonn í refafóður á árinu, en ekkert árið á undan. Aukin sala svínakjöts SALA á svínakjöti virðist hafa aukist á síðastliðnu ári eins og undanfarin ár. í lok nóvember var búið að selja 1.747 tonn af kjöti, á móti 1.672 tonnum á sama tíma árið áður. Desember er söluhæsti mánuður- inn í svínakjötinu og ef salan þann mánuð hefur aukist eins og aðra mánuði hefur svínakjötssalan á ár- inu verið tæp 2.000 tonn, og aukist um 4—5%. Kuppersbusth ) EEH 601 SW BUstursofn t ‘' innbygg'n9ar- , Holabotð tyð' heltuf. H X B x D 59,5 x 66 X 55cm V-þýsk gæöi. GUFUGLEYPiH Faanlegur l 5 mum. I Bláslut baint út eða I gegnum kolstu. 3 öra SbytgO H X B X 0 B x 60 x 45cm ABYRGÐ abyrgo zahussi Z-918/8 kæur/frystir Keolit 180 Hr.Ftystit 80 Itt Frystigeta o kg a sOtatbtmg. Ma snúa butöum. H X B x D 140x53.5x59.5cm abyrgð ZAHUSSI ÖRBYLGJUOFN Staeró 22 Itr. Tlmarofi 0-60 mln. HXBXD: 32,5 x 52 x 38.8 cm. V-þýsk gæöi. abyrgd abyrgð ZÁHÖSSÍ ZF-821X þVOTTAVÉL Þvottamagn 3.5 kg 10 þvottakerti. 800 s n ú n i n g a vinduhraöi. H x B x D 85 x 60 X 55cm abyrgð ZAHUSSl Z-9210 FRYSTISKÁPUR Frystir 200 Itt Fiystigeta 15 kg . sólathring. Má snúa hurö. H x B x D 128,5 X 52,5 x60cn ZAHUSSI C 23/2H og 1 Z-9230 kælir/frystir Kæiír 190 Itr. Frystir 40 Itr. Frystigeta 3,5Kg á sólarhring. Sjálfvirk afhríming á kæli- Má snúa huróum. H X B X D 141.5x52.5x55cm abyrgð abyrgð 'abyrgð ZAHUSSl ZF-1000 jx l IRAOÞVOTTAVÉl' 4,5-kg, Þvottamagn ^ 8 þvottakei Vinduhraðt 1Í snúningar pr. ml H x B x D 85 x 60 x 60cm abyrgð abyrgð abyrgð , ■ . I . ; J , , | , Kr. 52.948.-_____ °>"s'uva“1 ATH.: Ýmsar vörur lækka, aörar á óbreyttu verði meöan birgöir endast. Útborgun aöeins 25°/o. Eftirstöövar á allt að 12 mánuöum. 57o staögreiöslu afsláttur. LÆKKUN Viftur s Frystisskápar rr Þurrkarar ÓBREYTT ísskápar Þvottavéiar Örbylgjuofnar IEURO KREDIT tffóðœvönnr í þíitft þtyu LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.