Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988
ÚTYARP/SJÓNVARP
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfróttir. 18.50 ► Fróttaágrip
18.00 ► Töfraglugginn. Guörún og táknmálsfróttir.
Marinósdóttirog Hermann Páll 19.00 ► Steinaldar-
Jónsson kynna gamlar og nýjar mennirnir. Banda-
myndasögurfyrirbörn. Umsjón: rískurteiknimynda-
Árný Jóhannesdóttir. flokkur.
® 16.55 ► Endurfundir(lntimateStrangers). Hjón
sem verða viöskila við lok Víetnamstríðsins hittast aftur
tiu árum síðar. Aðalhlutverk: Teri Garr, Stacy Keach
og Cathy Lee Crosby. Leikstjóri: Robert Ellis Miller.
<® 18.25 ► Kaldir
krakkar Framhalds-
flokkurfyrirbörn.
® 18.50 ► Af bœ f
borg.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Mannlíf fyrir norðan. 21.30 ► Listmunasalinn (Lovejoy). Breskur framhalds- ■
Gömlu brýnin og veöur. Þáttur með blönduðu efni frá myndaflokkur i léttum dúr.
(In Sickness 20.30 ► Auglýs- Norðurlandi. Umsjon: Gísli Sig- 22.30 ► Jarðhitadeild Orkustofnunar. (slensk fræðslu-
and in Health.) ingar og dagskrá. urgeirsson. mynd um jarðhita á íslandi endursýndur.
Breskurgam- 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
anflokkur.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. 20.30 ► Undirheimar Miami (Miami <®21.40 ► ShakaZulu. 3. <ffi>22.35 ► Jassþáttur (Jazzvisi- flffi>23.35 ► Hættuspil (Dark
Vice). Crockett og Tubbs aðstoða toll- hluti framhaldsmyndaflokks í 10 on). Dagskráfrájasstónleikum. Room). Spennumynd um mann
gæsluna við að handsama smyglara. þáttum um Zulu-þjóðina í Afriku Meðal flytjenda: Stanley Clarke, sem tekur sér unga ástkonu.
®21.15 ► Plánetan jörð — Umhverfis- og hernaðarsnilli þá er þeir Roger Kellaway, Ernie Watts, Randy Sonur hans vill allt gera til að
vernd (Earthfile). Nýir þættir sem fjalla um sýndu í baráttunni gegn bresk- Brecker, Frank Morgan, Eric Gale koma upp á milli þeirra.
umhverfisverndun og framtíð jarðarinnar. um heimsvaldasinnum. og Peter Erskine. 01.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00.
8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi sem Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns-
son. Asta Valdimarsdóttir les (8).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskástundin i umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn — Hvunndags-
menning. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga-
blöðum'" eftir Huldu. Alda Arnardóttir
lýkur lestrinum (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Tónlist.
16.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn. — Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnþogi Hermannsson.
Tónlist.
Hallarsíkið
Sextíu bókstafir nefndist pistill
gærdagsins og dró nafn sitt af
eftirfarandi tilvitnun í áramóta-
ávarp forseta vors, frú Vigdísar
Finnbogadóttur: „ . . . gífurlega
mikill hluti af lestrarefni þjóðarinn-
ar er þessir stuttaralegu og einföldu
sjónvarpstextar, þar sem allt er
saxað niður í sextíu bókstafa
skammt, eða tvisvar sinnum þrjátíu
í tveim Íínum.“
Fyrrgreind ummæli forseta vors
urðu nokkurt tilefni prentsvertu-
hugleiðinga og var eftirfarandi
fullyrðing þrykkt ríflega fjörutíu-
þúsund sinnum: Sjaldan hefir verið
jafn rík þörf og nú á því að menn
lesi samfelldan texta en ekki
textabúta í fréttaskeytastfl. Hér
getur sjónvarpið reyndar komið til
hjálpar íslenskri tungu ef rétt er
að málum staðið, til dæmis með því
að vekja athygli hins almenna
áhorfanda á bókum. Síðan var
rætt um jólabókarauglýsingu er
birtist í íslenskum bókatíðindum
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón:
Þorlákur Helgason.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón: Anna M. Sig-
uröardóttir og Sólveig Pálsdóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Um-
sjón: Dr. Hallgrímur Helgason.
21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins,
orð kvöldsins. »
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason.
(Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tíöindamenn Morgunútvarpsins
þar sem bókaforlag gat þess sér-
staklega að: „Sagan hefur verið
kvikmynduð fyrir sjónvarp og verð-
ur sýnd hjá RÚV ...“
Ég fagnaði að sjálfsögðu þessum
vinnubrögðum bókaútgefandans er
sanna að menn eru að vakna til
vitundar um að sjónvarpið og bókin
eiga samleið. En í dag ætla ég enn
frekar að ræða þetta mikilsverða
mál er snertir sjálfan lifsgrundvöll
smáþjóðarinnar og kem þar enn og
aftur að blessuðu smáfólkinu er
erfir ekki bara fjöllin, jöklana, fiski-
miðin, sveitimar og byggðina
heldur þá fleytu er fleytir okkur sem
sjálfstæðri þjóð í þjóðahafinu. Ekki
þarf að taka fram að hér er átt við
íslenska tungu er birtist okkur nú
dag hvem í sextíu bókstafa
skammti. Skal sá skammtur verða
helsta lesefni uppvaxandi kynslóð-
ar?
Lóa litla
Allir kannast við ævintýrið um:
úti á landi, í útlöndum og í bænum
ganga til morgunverka með lands-
mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð
fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti. Umsjón:
Stefán Jón Hafstein. Sími hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks-
mann vikunnar. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Hugað að þvi sem er
efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur
syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagn-
rýni.
Fréttir kl. 17.00 og .18.00.
18.00 (þróttarásin. Samúel örn Erlings-
son lýsir leik íslendinga og Júgóslava
í Heimsbikarkeppninni í handknattleik
frá Örebro i Svíþjóð. Síöan sér Arnar
Björnsson um íþróttarásina til kl.
22.00.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guð-
mundur Benediktsson stendur vaktina
til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur
og spjall. Litið við á Brávallagötunni.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
Rauðhettu. Á dögunum var í ríkis-
sjónvarpinu sögð sagan af rauð-
hettu á nýstárlegan hátt. Þar lenti
hún Lóa litla rauðhetta í öngstræti
stórmarkaðarins í stað úlfsmagans
en sjónvarpsmyndin var gerð eftir
samnefndri sögu Iðunnar Steins-
dóttur. Er ekki ráð að festa á filmu
fleiri slíkar sögur er geta örvað
lestraráhuga barnanna og hvað
um hin myndskreyttu ævintýri
og sögur islenskra höfunda er
hafa stundum sést hér i sjón-
varpinu og vakið hafa athygli
smáfólksins? Er ekki harla líklegt
að slík myndsmíð er byggist á sagn-
asmíð íslenskra höfunda örvi lestr-
aráhuga smáfólksins og foreldr-
anna og vinni þar með gegn
óheillavænlegum áhrifum sextíu-
bókstafaskammtsins?
Bókasöfnin
Ég hef rætt þessi mál við bóka-
verði bæði hér í Reykjavík og í
Sjónvarpið:
Mannlíf
fyrir norðan
Sjónvarpið sýnir í
OA35 kvöld þátt með
blönduðu efni frá
Norðurlandi. Þátturinn nefnist
Mannlíf fyrir norðan og er í
umsjón Gísla Sigurgeirssonar.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar —
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson við
Kópavogi og eru þeir á einu máli
um að mjög hafí dregið úr bókaút-
lánum eftir að framboð á sjón-
varpsefni jókst með tilkomu Stöðvar
2. Og einn bókavörðurinn er sinnir
sérstaklega bömunum sagði mér
ennfremur frá því að það væri orð-
ið ansi erfitt að halda athygli
bamanna í Sögustundinni nema
mynd fylgdi textanum. Taldi
bókavörðurinn að bókasöfnin ættu
samleið með ljósvakamiðlunum og
að hverskyns bókakynningar á ljós-
vakanum örvuðu greinilega lestr-
aráhuga bamanna. En ekki væri
hægt um vik þar sem ekki fengist
fjármagn til að kaupa tímanlega
jólabækumar er drægju einkum
foreldra og böm inn í bókasöfnin.
Máski væri ráð að grafa síki í kring-
um öll helstu bókasöfn í landinu
og láta síðan hina sundfimu verk-
taka leiða gullasnann yfir?
Ólafur M.
Jóhannesson
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila
tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakans. Tónlist og fréttir.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn óg Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlist, fréttir, • spjall
og fleira. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Brautryöjendur dægurlagatónlist-
ar í eina klukkustund. Okynnt.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp-
þáttur.
22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist-
arþáttur.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs
orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 [ miðri viku. Umsjón: Alfons Hann-
esson.
22.00 Tónlist.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM88.6
17.00 FG.
19.00 FB.
21.00 MH.
23.01 MS.
Dagskrá lýkur kl. 04.00.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga
Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur,
tónlistarmaður dagsins.
Fréttir sagðar kl. 8.30.
12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl.
12.00.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur
gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á
sínum stað.
Fréttir sagöar kl. 15.00.
17.00 fslensk tónlist. Stjórnandi Ómar
Pétursson. Fréttir sagðar kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson á léttum nótum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur-
lands — FM 96,5
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00—19.00 Hornklofinn. Þáttur um
menningar- og félagsmál I umsjá
Davíös Þórs Jónssonar og Jakobs
Bjarnars Grétarssonar. Kl. 17.30 kem-
ur Sigurður Pétur með fréttir af
fiskmarkaöi.