Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 55 HANDKNATTLEIKUR / HEIMSBIKARKEPPNIN I SVIÞJOÐ Slakur sóknarleikur kom í veg fyrir sigur gegn A-Þjóðveijum Varnarleikurinn mjög góðuren bæði lið léku undirgetu ISLENSKA landsliðið í hand- knattleik byrjaði illa í sínum fyrsta leik í heimsbikarkeppn- inni. Liðið tapaði fyrir Austur- Þjóðverjum með tveggja marka mun í Katerineholm, sem þætti yf irieitt ekki slœmt. En það var slæmt ígærkvöldi, því liðið átti alla möguleika á sigri. Varnar- leikurinn var mjög góður, Einar Þorvarðarson var frábær í markinu, en sóknarleikurinn brást. Þar gerðu strákarnir mistök á mistök ofan og f óru illa með dauðafæri. Austur- Þjóðverjar voru óvenju daprir, en gerðu færri mistök og sluppu með skrekkinn á síðustu sekúndunum. Reyndar voru Austur-Þjóðverjar með undirtökin allan leikinn og náðu mest fimm marka forystu um miðjan seinni hálfleik. En islenska liðið náði sér á strik undir lok- in og var í raun óheppið að ná ekki jafntefli. Steinþór Guöbjartsson skrifar fráSviþjóð Slakara f fyrri hárflelk Fyrri hálfleikur var ótrúlega slakur á báða bóga hvað sóknarleikinn varðar. Guðmundur Guðmundsson skoraði fyrsta mark Islands eftir 12 mínútur, en þá höfðu Austur- Þjóðverjar gert þrjú. Sóknarleikur- inn varð betri næstu mínúturnar og liðið náði að jafna, 4:4, þegar níu mínútur voru til hálfleiks. Svo virtist sem það væri að ná undirtök- unum, en í stað þess að halda jöfnu í hléi, var liðið tveimur mörkum undir. Strákarnir skoruðu aðeins fimm mörk á 30 mínútum og slíkt kann yfirleitt ekki góðri lukku að stýra. Köflótteftlrhlé Seinni hálfleikur var hraðari, en hvoruet liðið sýndi heilsteyptan leik. Einbeitinguna vantaði lengst af í sókn beggja liða, en stundum brá fyrir skemmtilegum leikfléttum hjá íslenska liðinu, en því miður gengu þær ekki ávallt upp. Um miðjan hálfleikinn blasti sigur við Austur-Þjóðverjum, þeir voru með fimm marka forskot og þegar rúmar þrjár minútur voru til leiks- loka var munurinn fjögur mörk, 17:13. Þá kom besti sóknarkafli íslenska liðsins, strákarnir nýttu færin, hraðaupphlaupin gengu upp og þeir söxuðu á forskotið. Þegar 45 sekúndur voru eftir var munur- inn aðeins eitt mark og Þjóðverjar hófu sókn. 28 sekúndur á klukk- unni og dæmd leikleysa. En tæki- færið rann út í sandinn, Atli missti knöttinn í hendur mótherja, Winsel- mann brunaði upp og skoraði örugglega. Lioin Varnarleikur íslenska liðsins var til fyrirmyndar og Einár stóð fyrir sínu í markinu. Guðmundur Guðmunds- son, sem kosinn var besti maður íslands, lék vel í vörn og sókn og einnig Þorgils Óttar, en sóknarleik- ur annarra var ekki upp á það besta. Þorbergur, sem hefur hvorki æft né leikið með liðinu lengi, lék nær allan leikinn, en náði sér ekki á strik, Kristján, Alfreð og Atli gerðu afdrifarík sóknarmistök. Austur-Þjóðverjar sýndu heldur ekki sfnar bestu hliðar. Wielahd Schmith, sem virðist aðeins leika með liðinu á störmótum, sýndi að hann hefur engu gleymt og varði mjög vel. Þá voru Winselmann og Metzke góðir, en sá fyrrnefhdi var kosinn besti maður liðsins og fékk rafmagnsskrúfjárn eins og Guð- mundur. Svíarnir Bladem og Johansson voru alltof flautuglaðir, dæmdu óþarf- lega oft skref og yfirleitt var ekki um töf eða leikleysu að ræða, þegar þeir dæmdu þannig. MorgunblaðiS/Pressens Bild Valdlmar Grímsson svífur hér inn úr teignum og skorar eitt marka sinna gegn Austur Þjóðverjum í gærkvöldi. Island - A-Þýskaland 16-18 Heimsbikarkeppnin í Svíþjóð. Þriftju- dagur 12. janúar 19881 Katrineholm. Gangur leiksinK 0:3, 2:3, 4:4, 5:5, 5:7. 5:8, 6:10. 7:11, 9:14, 13:15, 13:17, 16:19, 16:18. Mðrk íshuids: Kristján Arason 3, Guð- mundur Guðmundsson 3, Valdimar Grimsson 3, Alfreð Gíslason 2, Þorgils Ottar Mathiesen 2, Sigurður Gunnars- son 2/2, Kari Þrainsson 1 og Atli Hilmarsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 13. Mörk A-Þvskalands: Holger Winse)- mann 6, Rudiger Borchardt 4/3, Mikaet Furch 2, Ingolf Wiegert 2, Andreas Neitzel 2, Stefan Hauch 1 og Olaf Pleftz 1. Varin skot: Schmith 8 og Hoffmann 1/1. Brottrekstur: ísland 4. mín. og A- Þýskaland 6. min. Ahorfcndur: 270. Menn leiksins: Wincclmann, A-Þýska- landi og Guðmundur Guðmundsson, Islandi Hvað sögðu þeir? Bogdan Kowlczyk Það gekk ekki upp bjá okkur að „Það sem gerðist var einfaldlega f^ m^ ^™/™ °* ég-f^ að okkar fykílsoknarmenn náðu bara <*»?>*«?» á ferðmnm. Við sér ekki á strik, en hvers vegna ^!" ""^Z' ^^^u erþeirraaðsvarafyrir.Viðgerö- vornm og markvarslan var goð." um mörg mistök, vítaköst fóru í Atfreð Gísiason Vórnin var hins ve|ar í lagi og "V* el^m ^ ^S™ Einar varði veL A^tur-Þjóðver "*$£?*!. ?".«* *!* " ^f. jamir voru heldur ekki góðir, en *** ^3 &* ¦* ^0. hofum ekki gerðu færri mistök. DómaraVnir f* Sam*n- M0"^*™* g**> voru misjafhir, Bladem dæmdi ^ ™f°k Pf.^.fl xm fór« veL en Johansson var slakur. Við *» "^ er ekkl ^10" áttum skilið að iafna undir lokin, Elnar Þorvarðarson en þegar brotið var á Geir gekk . . . . . . klukkan og því máttum við ekki rÞað v*r slæmt að tapa þessurtt við. En það vorum við sem töpuð- leik- ^*™ ^ bess tó ™ i„;i~í.,.~ ™„h,;ja».„„ - « var ekki með, en hann skorar umleiknum,enekkidomararmr. _ ... ... ., ., ,r.« , fimm til sex mork í leik. Við skor-uðum ekki nógu mörg mörk vegna Þoroiis Óttar Mathiesen ^ ** «»«fing«na vantar. Við r lékum ekki sem heild 1 sokninm, „Þetta fór eins og ég óttaðist — en það jákvæða er að varnarleik-að sóknarleikurinn gengi ekki upp urinn var betri en hann hefur hjá okkur og sú varð á raunin. verið lengL" Málið er að við verðum að fá meiri samæfingu - við höfum QuðmundurQuomund«son ekki venð nógu lengi saman á æfingum og í leikjum. Árangur „Sóknarleikur okkar var tilviljun-byggist á samæfingu, við erum arkenndur og langt því frá að engir snillingar, en vonandi geng- vera hnitmiðaður. Það gekk ekki ur betur næst" upp að leika með tvo á Knunni, KHjctlá A en vandamálið er að samæfinguna jan son vantar. Varnarleikurinn var hins „Ég er mjög óhress með mína vegar góður, við fengum aðeins á frammistöðu. Við áttum góða okkur 18 mörk og þriðjung þeirra möguleika á sigri, sérstaklega þar eftir hraðaupphlaup. En við bæt-sem Wahl var ekki með, en við um fyrir þetta og sigrum Júgó-fórum illa með guiKð tækifæri. slava." ISLAND-AUSTUR ÞYSKALAND Nsfn Skot Mört Vartn Yfir*&a framW fatöns F*ng<n ¦ ftl uurf .Jmin glat>A UnuMnd. —rn eefurmark Shou-nýtlnfl Einar Þorvarðarson Guömundur Hrafnketssoo Þorgils óttar Mathiesen 2 2 t 1 100% Kristján Arason 6 3 2 1/1 4 3 50% _ 2 3/1 »1 33.3% Valdimar Grtmsson 4 3 1 1 1 75% Sigurður Gunnarsson 3 2/2 1 1 66,6% Karl Þrátnsson 2 1 1 1 50% Guömundur Guomundsson 3 3 3 100% Atli Hilmarsson 3 1 2 \ 1 2 33.3% Þorbergur AAalstetnsson 1 0 1 Jakob Sigurðsson Qeir Sveinsson t Z Öniggt hjá V \/ -Þjóðverjar unnu öruggan sig-W ur, 23:21, yfir Ungverjum í Váxjö í gærkvöldi. Sigur þeirra var aldrei í hættu. Þeir leiddu allan leik-inn og voru yfir, 11:9, í leikhléi. Styrkleiki v-þýska liðsins var að allir leikmennirnir skoruðu og þá -Þjóðverjum varði Andreas Thiel mjög vel. Mart-in Schwalb, frá Grosswallstadt, skoraði 9/4 mörk fyrir V-Þjóðverja, en hornamaðurinn Laszlo Marosi skoraði flest mörk Ungverja, 6/1. Júgóslavar lögðu Dani að velli Bar-lánge, 21:19. Paul Tiedemann þjálfari Þjóðverja: Bæði liðin geta betur ¦ eikmenn beggja liða voru fengum síðan á okkur þrjú mörk !¦ taugaóstyrkir og gerðu þar i röð og hefðum getað misst unn-af leiðandi mörg mistök, einkum inn leik niður í jafntefli. Liðin í sókninni," sagði Tiedemann, skoruðu ótrúlega fá mörk í fyrri þjálfari Austur-Þjóðverja, eftir hálfleik, en þess ber að geta að leikinn í gærkvöldi. „Fyrsti leikur varnirnar voru sterkar og mark-í svona móti er oftast erfiðastur verðirnir góðir. Dómararnir gerðu og víst er að þessi lið geta leikið mörg mistök, flautuðu of mikið, mun betur. Við vorum til dæmis en hvorugt liðið hagnaðist á með fjögurra marka forystu þegar þeim," sagði Tiedemann. um þrjár mínútur voru eftir, en Þorbjörn Jensson W0RLD CUP ¦ JÓN H. Magnússon, formað- ur HSÍ, kom skemmtilega á óvart í matarboði sem borgfarstjóm Katr- ineholm héit íslendingum og A-Þjóðverjum eftir leik þeirra í gærkvöldi. Jón gaf forseta borgar- stjórnar og formanni handknatt- leiksliðs Katrineholm, lopapeysu og bók um ísland. Hann sagði að þegar þeir kæmu á HM á íslandi 1994 væri gott fyrir þá að hafa peysuna ef kalt yrði í veðri og bók- ina til að lesa sig til um land og þjóð. Þetta framtak Jóns hlaut rar undirtektir viðstaddra ^^ FRANK Wahl, besti leikmað-^ ur A-Þýskalands gat ekki ieikið með gegn íslandi i gærkvöldi. Hann tognaði á lærisvöðva á æf- ingu. Paul Tiedemann, landsliðs- þjálfari A-Þýskalands, vonaðist tit að Wahl gæti leikið með Dönum í kvöld, en var þó ekki bjartsýnn. ¦ ÍSLENDINGAR mæta Jú- góslövum í kvöld. í A-riðlinum leika Svíar og Ungverjar. V- Þjóðverar leika gegn Spánverj- um. ¦ DAVÍÐ Signrðsson annaMHt t/ fararst^óranna, fðr til Borlfinge í gær tdl að taka leik Júgóslava og Dana upp á myndband. Davið var ekki sérlega spenntur fyrir ferðinni enda þriggja tima akstur hvora leið. „En þegar landsliðið er annars veg- ar verður maður að gera hlutina, hvort sem manni lýkar eða ekki," sagði hann. Gísli Felix Bjarnason hvíldi gegn Austur-Þjóðverjum og fðr með Davíð. ¦ ÞORBJÖRN Jensson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins, var útsendari Bogdans á leik Svia og Spánverja í Malntö í gærkvöIdL Þorbjðrn tók leikinn upp á mynd- band. ¦ BOGDAN, landsliðsþjálfari og^ Ganpi, sem stjórnuðu sínum 151. landsleik í gærkvöldi, voru kvefaðir og með í hálsinum á mánudags- kvöldið. Gunnar Þór, læknir, gaf þeim lyf og voru þeir öllu brattari í gær. ' ¦ PALL Ólafsson lék ekki með landsliðinu í gær gegn Austur- Þjóðverjum. Hann var meiddur á hné, var einnig kvefaður, og í rú- tunni á leiðinni frá Eskilstuna til Katerineholm, fárveiktist Páll, fékk í magann og svitnaði óskap- lega. Hann lá fyrir meðan leikurinn fór fram. ¦ ÚRSLITALEnCURINN i heimsbikarkeppninni fer fram'^.l Stokkhóhni á sunnudaginn og er það í fyrsta sinn, sem úrslitin fara þar fram. 1971, 1974 og 1984 fóru þau fram í Gautaborg, en í Malmö 1979. ¦ HEIMSBDXARKEPPNIN var fyrst haldin 1971. Þá átti Gautaborg 350 ára afmæli og var keppninni komið á í því tilefni. ¦ JÚGÓSLAVÍA Svíþjóð og Austur-Þýskaland hafa alltaf ver- ið með í keppninni og eru einu þjóðirnar, sem þvi hafa náð. Sovét- menn hafa ávallt verið með þar til nú. Frá upphafi hafa tólf þjóðij^* tekið þátt og er ísland sú þrett- ánda. ¦ PETRE Ivanescus, landsliðs- þjálfari V-Þýskalands segir að ekkert annað en sigur kæmi til greina í heimsbikarkeppninni. V- Þjóðverjar tóku fyrsta skrefíð í rétta átt þegar þeir lögðu Ung- verja í gærkvöldi. w-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.